Vísir - 01.11.1978, Blaðsíða 5

Vísir - 01.11.1978, Blaðsíða 5
Miövikudaeur 1. nóvember 1978 5 ARPiD 1979 rjÁRLACAFRUMVARPID 1979 FJÁRLAGAFRUMVARPID 1979 Nœr 50% hœkkun fjárlaga Rúmlega 3 milljarða kr. greiðsluafgangur Frumvarp til fjárlaga ársins 1979 var I gær lagt fram á Alþingi. Heildartek jur samkvæmt frumvarpinu eru áætlabar 206.7 miiljaröar. Þar af er gert ráö fyrir aö beinir skattar nemi 45,6 milljöröum, óbeinir skattar 157.9 milljöröum og aörar tekjur 3.2 milljaröar. Heildariitg jöld samkvæmt frumvarpinu nema 198,5 mill- jöröum, og er þvium aö ræöa 8,2 milljaröa tekjuafgang. Niöur- stööutölur fjárlaga þessa árs voru 138 miiljaröar, en sii tala mun hækka eitthvaö i framkvæmd. í athugasemdum viö frum- varpið eru rakin nokkur efnis- atriöi frumvarpsins, sem ekki hafa endanlega veriö afgreidd. Segir þar aö áætlun frum- varpsins um tekjuöflun á árinu 1979 sé byggö á þvl aö framhald veröi á skattlagningu hliöstæöri þeirri sem ákveöin var meö bráöabirgöalögunum frá þvi I september. Form þessarar skattlagningar hafi ekki veriö ákveöiö. en frumvörp um þetta efni veröi lögö fyrir Alþingi á næstunni. Gert er ráö fyrir að tekjuöflun samkvæmt þeim veröi aö fjárhæö igildi fram- lengingar skattaákvæöa bráöa- birgöalaganna. Stefnan sé aö þvi aö lækka rekstrarkosnaö i rikisbú - skapnumum 1 milljarö króna. Gert er ráö fyrir aö tolla- lækkanir á innflutningi frá EFTA og EBE taki gildi samkvæmt samningunum viö þessi bandalög.en tekiö er fram aö ákvæöi samstarfsyfirlýsing- ar stjórnarfbkkanna um þetta efni sé til athugunar I nefnd þriggja ráðuneyta. Til verklegra framkvæmda hins opinbera sé gert ráö fyrir aö verja samtals 18.4 miU- jöröum, en auk þess væri svig- rúm til aö ver ja til viöbótar allt aö einum milljaröi. Meö þvi væri stefnt aö u.þ.b. 16% minnkun verklegra fram- kvæmda i A liö fjárlega, en þar sem ekki hafi verið gengiö frá lánsfjáráætlun næsta ársséekki endanlega ákveöiö hversumikil minnkun veröi á rfkisfram- kvæmdum i heild. Nefnd á vegum iönaðrráð- uneytisins hefur til meöferöar tillögugerð um endurskoöun skiptingar á jöfnunargjaldi iönaöarins. Geröur er fyrirvari um breytingar á lánsfjáröflun til orkumála, þar sem ekki hafi unnist nægur timi til þess aö ljúka endanlega athugun á öllum þáttum orkumálanna. Gert er ráð fyrir aö 18 milljöröum veröi variötil niöur- greiöslna á vöruveröi 1979, eöa sem svarar 9,1% af útgjöldum. Segir aö fjárhæö þessi veröi endanlega ákveöin viö meöferö fjárlagafrumvarpsins á Alþingi en veröi niöurgreiöslur hækk- aðar umfram þessa fjárhæö, þurfi aö afla tekna til þess sérstaklega. Fyrirhugaö sé aö endurskoöa styrkja- og útflutningsbótakerfi landbúnaöarins en ekki hafi unnist timi til aö hafa eölileg samráö viö bændastéttina I þessu efni. I frumvarpinu er gert ráö fyrir aö miða skattvisitölu viö breytingu verölags milli skattára eins og i gildandi fjár- lögum en viö lokaafgreiöslu frumvarpsins veröi tekin ákvöröun um hvernig skattvisi- tölunni veröi beitt. Hækkun visi- tölunnar krefjist aukinna tekna meö öörum hætti eöa lækkunar útgjalda. Verandi mismun á tekju- og gjaldaliö frumvarpsins kemur fram aö 4.3 milljöröum af tekju- afgangi veröi veriö til greiöslu vegna lánshreyfinga, og veröur þvi greiösluafgangur rúmir 3 milljaröar. —GBG Nm SKRIFSTOFU- HÚSNÆDI FYRIR STJÓRNARRÁÐIÐ? í f járlagafrumvarpinu stendur meðal annars eftirfarandi undir liðnum: Fjármálaráð- herra er heimilt: Aö taka lán innanlands allt aö 200 milljónum króna til byggingarframkvæmda viö þjóöarbókhlööu. Aö taka lán til kaupa á skrif- stofuhúsnæöi fyrir Stjórnarráö Islands. Aö taka lán til kaupa á húseignum I nágrenni Mennta- skólans i Reykjavlk. Aötaka lántil kaupa á húsnæði fyrir varamenn sendiherra i sendiráöum Islands. Endanleg ákvöröun veröi tekin i samráöi viö fjárveitinganefnd Alþingis. Aö taka lán móti borgarsjóöi Reykjavikur vegna kaupa eöa byggingar húsnæöis til afnota fyrir Gjaldheimtuna I Reykjavik. Aö ábyrgjast allt aö 400 milljóna króna lán fyrir Lánasjóö Islenskra námsmanna. Aö taka aö láni allt aö 40 miDjónum króna til aö hefja framkvæmdir viö byggingu vöru- afgreiöslu viö Grófarbyggju I Reykjavlk fyrir Skipaútgerö rikisins. —SG Gert er ráð fyrir 19 milljarða hagnaði af sölu ÁTVR á næsta ári/ miðað við óbreytt útsöluverð. Fjármálaráðherra um fjárlagafrumvarpið: Frumvarp ríkisstjórn- arinnar allrar „Meginstefna f járla gafrum- varpsins kemur fram i tekjuaf- gangi, sem nemur 8.2 milljörö- um króna”, sagöi Tómas Arna- son, fjármálaráöherrajá fundi meö blaðamönnum I gær, þar sem hann kynnti efni fjárlaga- frumvarpsins. „Þessum tekju- afgangi veröur aö hluta variö til aö standa skil á samnings- bundnum skuldum rfkissjóös, en aö hluta til aö draga úr þenslu I efnahagsmálum þar sem gert er ráöfyrir greiðsluaf- gangi er nemur tæpum 4 millj- öröum króna”. Ráöherra sagöi, aö viö rikj- andi aöstæöur I efnahagsmálum heföi þaö ekki veriö auövelt verk aö semja fjárlagafrum- varp, enda yröu margir þættir frumvarpsins aö byggja á mati en ekki tölum sem lægju fyrir. Sú stefna heföi veriö mörkuö I upphafi stjórnarsamstarfsins, aörikissjóöur yröi rekinn halla- laust fyrstu 16 mánuöi starfsfer- ils rikisstjórnarinnar. Til þess aö mæta auknum útgjöldum, sem leiddu af efnahagsráöstöf- unum rlkisstjórnarinnar I byrj- un starfsferils hennar, væri óhjákvæmilegt aö til kæmi auk- in tekjuöflun eöa lækkun út- gjalda. Þótt ekki væri endanlega ákveöiö.hversu langt yröi geng- iö I álagningu beinna skatta, fæli frumvarpiö i sér auknar tekjur rikissjóös f formi beinna skatta, sem ekki leiddu til sjálf- krafa hækkunar launa og verö- lags. Helstu gjaldaliöir frumvarps- ins eru: tryggingamál 51.1 milljarður, fræöslumál 28.5 milljaröar, niöurgreiöslur 18 miDjaröar, heilbrigöismál 15.2 milljaröar, vegamál 12.3 miUj- aröar, dómgæslu- og lögreglu- mál 10.2 mUljaröar, búnaöar- mál 10 mUljaröar, húsnæöismál 6.4 miUjaröar, orkumál 6 mUlj- aröar, önnur samgöngumál en vegamál 5.6 miUjaröar, útvegs- mál 4.5 mUljaröar, vaxtagjöld 6.9 miUjaröar, annaö 23.8 millj- aröar. Ráöherragat þess aö um 70% af útgjöldum samkvæmt fjár' lögum værubundin meö lögum, og kvaöst hann þeirrar skoðun- ar, aö æskilegra væri aö stjórn- völd heföu meira svigrúm til ákvaröana útgjalda áfjárlögum svo beita mætti fjárlögunum sem virkara hagstjórnartæki. Hlutfall rUcisútgjalda af þjóö- artekjum sagöi ráöherra aö ráögert væri aö hækkaöi úr 28.3% í 30.5% I fjáílagafrum- varpinu. Ennfremur sagöi hann aö stefnt væri aö þvi aö minnka hlutfaU fjárfestinga af þjóöar- tekjum úr 27% I 24-25%. Ráöherra tók fram, aö frum- varpiö væri frumvarp rikis- stjórnarinnar allrar. Þingflokk- ur Alþýöubandalagsins heföi samþykkt framlagningu frum- varpsins þá um morguninn, og formaöur Alþýöuflokksins heföi m.a. gefið yfirlýsingar um þaö I útvarpi, aö fjárlagafrumvarpiö væri boriö fram af rlkisstjórn- inni allri. —GBG Fjármálaráöherra, ásamt nokkrum samstarfsmönnum sinum á fundi frá v. Ólafur Daviösson frá Þjóöhagsstofnun, Brynjóifur Sigurössson, ráöherra, Höskuldur Jónsson, ráöuneytisstjóri og Grétar Á. Sigurösson meö fréttamönnum f gær. Taliö hagsýslustjóri, Tómas Arnason, , rikisbókari. Visismynd GVA. IGAFRUMVARPIÐ 1979 FJÁRLAGAFRUMVARPIÐ 1979 A . L0IID0I L Ódýrar Lundúna- ferðir Fariö hvenær sem er alla daga nema sunnudaga. Lágmarksdvöl 8 dagar, há- marksdvöl 21 dagur. Dvalist á Hótel STRATFORD COURT — REMBRANDT — WESTMORELAND, eftir eigin vali, CHESTERFIELD eöa ALBANY, öll i Miö-London. Verð frá kr. 104.000 á mann flug innifaliö, gisting, öll herbergi með baöi, WC.sjón- varpi og sima. Otvegum leikhúsmiöa, miöa á knattspy rnul ei ki, skoöunarferöir o.fl. Hagkvæmustu kjörin — hag- kvæmustu feröaskilmálarn- ir. Ferdaskrilstola KJARTANS HELGASONAR Skolavöröustig 13A Reykjavik simi 29211

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.