Vísir - 01.11.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 01.11.1978, Blaðsíða 9
9 VÍSIR Miðvikudagur X. nóvember 1978 Áiram með S.H. Reykjavík skrif- ar: IÉg las um daginn i VIsi grein um nýja bók eftir rithöfund sem nefnir sig Pétur Gunnarsson. Þaö sem tekiö var upp úr þess- ari bók fannst mér svartur blettur á Visi en ég tek þaö fram aö ég kaupi Visi og þykir vænt um þaö blaö. Mér finnst aö skáldskapur sem þessi sé ekki bjóöandi fólki, hvorki ungu né gömlu. Mér finnst aö þaö mætti strika yfir kafla i bókum eins og kvik- myndir eru klipptar til. Dave Affen T.K. Reykjavík skrif- ar: Ég veit aö þaö eru margir sem sakna hins frábæra skemmtikrafts úr sjónvarpi sem Dave Allen heitir. Þegar þessir þættir voru sýndir á sinum tima nutu þeir gffurlegra vinsælda. En það viröisteinhvernveginn vera svo aö um leiö og eitthvaö efni nær vinsældum er þaö tafarlaust tekiö út af dagskrá. Éggæti nefntfleiridæmimáli minu til stuönings. Viö skulum taka þætti eins og „Gæfa eöa gjörvileiki”, og „Kojak.” Ég vil skora á sjónvarpiö aö hefjastrax sýningar á Dave All- en. Ég veit aö þaö eru fleiri en égsemerusammála þvi aö þaö veröi gert. Svona I lokin langar mig aö- eins til aö minnast örlitiö á hinn nýja skemmtiþátt A mölinni sem þau Bryndís Schram og Tage Ammendrup hafa umsjón meö. Þaö er aö mörgu leyti góöur þáttur og aö mörgu leyti hundleiöinlegur. Aö minu mati eru of fá atriöi tekin fyrir i hverjum þætti. Þaö þyrfti aö geraatriöin styttri og skemmti- legri en ekki aö vera meö lang- lokur um málefni sem kannski eru siöan ekki skemmtileg. En þaö sem þátturinn hefur best upp á aö bjóöa, þaö er kynnirinn Bryndis Schram. Þaö er alveg einstakt hversu vel hún skilar sinu hlutverki. Ég vona bara að þessi þáttur veröi ekki tekinnaf dagskrá þvi hann er aö mörgu leyti ágætur. Bryndfs Schram Lélegur skáldskapur jLéleg umferð- iarmenning S.F. Reykjavlk skrif- ar: Mérfinnstþaöalveg furöulegt hvaö sumir ökumenn hafa lítiö til aö bera af ábyrgöartilfinn- inguogkurteisi. Ég veitaö allt- af er veriö aö skrifa um þessi mál I blööin en þaö viröist engan árangur bera. Umferöarmenning okkar ls- lendinga er aö minu mati á lágu plani. 17 ára fáum viö aö taka bilpröf. Þaö er skoöun min aö hækka ætti leyfilegan aldur til bflprófs i 20 ár. Mikill hluti þeirra slysa sem veröa i um- feröinni er til kominn vegna þeirra sem ekki hafa enn náö tuttugu ára aldri. Ég ók um daginn á eftir bil sem I var ökumaður af yngri kynslóöinni. Háttalag hans i umferöinni var slikt aö ég efaöist lengi vel um aö umrædd- ur ökumaöurheföibilpróf. Hann stoppaði ekki á stansskyldu. Hann virti aldrei regluna varúö til hægri. Svona gæti ég lengi taliö en vil ekki vera aö þvi hér. Þetta nægir til aö byrja meö allavega. En hvaö er til ráöa? Hvernig getum viö bætt umferöarmenn- inguna hér? Égtel aö aöallega þurfi tvennt aö koma til. í fyrsta lagi þarf aö efla umferðarkennslu I skólum landsins og i ööru lagi þarf aö efla löggæsluna. Lögreglan i Reykjavik er allt- of máttlaus i slnu starfi. Þaö þarf aö fjölga lögreglumönnum og t.d. aö sekta fólk fyrir aö fara yfir gangbraut á rauöu ljósi. En þettaeruaöeins nokkur atriöi af fjöldamörgum. | Lesendabréf s. 86611. Umsjón: Stefán Kristjánsson. 1 FREEPORTKLÚBBURINN auglýsir NÁMSSTYRKI I janúar 1979 verður veittur styrkur úr styrkt- ar- og fræðslusjóði Freeportklúbbsins. Til ráð- stöfunar verða að þessu sinni kr. 500.000.00. Styrkurinn verður veittur i einu lagi, miðað við að minnsta kosti 6 mánaða námsdvöl við viðurkennda áfengismálastofnun erlenda, eða tveir styrkir á kr. 250.000.00, miðað við 3ja mánaða lágmarksnámsdvöl við tilsvarandi stofnanir. Umsóknir með sem nákvæmustu upplýsingum um viðkomandi, áætlaða námsdvöl og fram- tíðaráætlanir, sendist formanni Freeport- klúbbsins, Tómasi Agnari Tómassyni, Markarf löt 30, 210 Garðabæ sem einnig veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 1. desember næstkom- andi. Garðabæ 31. október 1978 STJÓRN FREEPORTKLÚBBSINS 9r.ui —d SMURSTðDIN Hafnarstrœti 23 er í hjarta borgarinnar Smyrjum og geymum bílinn a meðan þér eruð að versla >■■■■ ■—■■■■ " —»< phyris * * snyrtivörur Þýsk snyrtivörulína i fjölbreyttu tegundaúrvali, sem framleidd er meö mikilli vandvirkni úr ýmsum náttúrulegum hráefnum, blómum og jurtum og inni- heldur ýmis virk náttúruleg efni, sem hafa verndandi og bætandi áhrif á hinar ýmsu húð- geröir. Nýtur orðið mikilla vinsælda hér á landi vegna mjög góðrar reynslu. ódýr gæðavara. Einnig aðrar snyrtivörur, t.d.: R?C MAXFACTOR jnWTOUWI Clirishan Dkt REVLON * SANS SOUCIS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.