Vísir - 14.04.1980, Side 17

Vísir - 14.04.1980, Side 17
17 undlr samning - hjá Borussia Dortmund á laugardag „Ég hlakka alveg óstjórnlega til aö byrja og er þaö efst i huga aö reyna aö standa mig vel”, sagöi Atli Eövaldsson úr Val, en hann skrifaöi undir atvinnu- mannasamning hjá þýska félag- inu Borussia Dortmund á laugar- daginn. „Félagiö hefur á aö skipa ein- um besta þjálfara i Evrópu, þar sem Lattek er. Eg hlakka mikiö til aö vera undir hans stjórn”, sagöi Atli Eövaldsson, sem á aö vera „mættur til starfa” hjá Borussia Dortmund ekki siöar en 1. júlf. Ballesteros melsl arl melstaranna Spánverjinn Severiano Ballesteros, sem sigraöi i Opna breska meistaramótinu I golfi sl. sumar, bætti enn einni skrautfjöröur i hattinn, þcgar hann sigraöi i „meistarakeppni meistaranna” — Masters golf- mótinu i Augusta golfvellinum i Georgiu f Bandarfkjunum i gær. Þá voru leiknar siöustu 18 hol- urnar i Masters sem er eitt af fjórum stærstu golfmótum, sem haldin eru i heiminum á hverju ári. Ballesteros lék 72 holurnar i keppninni á 275 höggum — 13 undir pari — og var 4 höggum betri en þeir Gibby Gilbert frá Bandarikjunum og Jack Newton frá Astraliu, sem komu I næstu sætum. Ballesteros sem varö 23 ára á miövikudaginn — fyrsta dag keppninnar — er yngsti golfar- inn, sem sigrar i Masters, og annar útlendingurinn, sem sigrar i þeirri keppni frá upp- hafi. Hinn var Gary Player frá Suöur-Afriku, en hinir sigurveg- ararnir hafa allir veriö Banda- rikjamenn... — klp — Atli Eövaldsson heldur hér á samningnum, sem hann undirritaöi á laugardaginn. Atli mun halda til Dort- mund þann 1. júlí n.k. Visismynd Friöþjófur. Látið CoJourful Hamlyn-bók . íylðja haminqiuóskunum! i.M \( I.OJ'l.lMA VU'IX )MOBl LES Dishes iompanion lrcusur>"t Sixirtinú tVamlynGuid,.^ HOME MAINTENANCE Space , (')OJ Travellers ioursm , Nt f Nighty Nlnce CookbooH Látíð Hamlyn-bók fylgja hamingjuóskunum! Myndin sýnir aðeins örlítið brot af hinum sívinsælu gjafabókum frá Hamlyn útgáf- unni. Hamlyn bækurnar fást í úrvali hjá eftir- töldum bóksölum: Bókabúð Máls og Menningar. Bókaverzlun Snæbjarnar. Bókaverzlun Andrésar Níelssonar, Akranesi. Bókaverzlun Jónasar Tómassonar, ísafirði. Bókaverzlun Jónasar Jóhannssonar, Akureyri. Bókaverzlun Þórarins Stefánssonar, Húsavík. Bókaverzlun Höskuldar Stefánssonar, Neskaupstað. Bókabúðin Heiðarvegi 9, Vestmannaeyjum. Bókabúð Keflavíkur. Tjarnargötu, Hamlyn umboðið Hafnarstræti 4 Reykjavík S:l428l.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.