Morgunblaðið - 27.09.2002, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 27.09.2002, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 2002 55 BARRY White mun á næstu dögum gangast und- ir aðgerð vegna slæms nýra. Vonast hann svo til að hægt verði að græða í hann heilbrigt nýra. Þessi krankleiki Whites er til- kominn vegna of hás blóð- þrýstings í gegnum tíðina. Fjölskylda Whites hefur gætt þess í hvívetna að söngvarinn fái sem mest næði á meðan á þessu hefur staðið og mikil leynd hefur verið yfir ástandi söngv- arans til þessa. Fulltrúi frá útgáfu Whites, Island Def Jam Music Group, staðfesti þetta svo loksins í vikunni. White, sem nú er 58 ára, er þekktur fyrir djúpa og tælandi baritónrödd og á að baki vinsæl lög eins og „Can’t Get Enough of Your Love, Babe“ og „You’re the First, the Last, My Everything.“ Barry White í uppskurð Sálartónlistarstjarna undir hnífinn GERI Halliwell hefur gefið út þá yf- irlýsingu að hún hyggist snúa baki við tónlistinni eftir útkomu næstu plötu sinnar. Hin fyrrverandi Kryddpía segist einfaldlega ætla að gera vegna þess að hún telji þörf komna á breytingar í lífi sínu nú þegar hún standi á þrí- tugu. Samt hefur hún ekki hugmynd um hvað hún ætlar að taka sér fyrir hendur í staðinn. Þetta kemur fram í væntanlegri ævisögu söngkonunnar sem mun heita Geri Halliwell: Just for the Record. Það kemur einnig fram í ævisög- unni að George Michael og unnusti hans Kenny Goss hafi hreinlega bjargað henni frá lotugræðgi og að hún hafi ákveðið að fara til sérfræð- ings eftir þriggja daga átmaraþon. Hún segist gera sér fulla grein fyrir því að hún muni aldrei vinna fullkomlega bug á átröskun sinni: „Ég finn ennþá fyrir lönguninni til að háma látlaust í mig en ég á auðveld- ara með að hemja mig en áður.“ Hættir Halliwell? Reuters Holdafar Halliwell hefur löngum verið milli tannanna á fólki. Ný Tegund Töffara Yfir 20.000 MANNS Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.10.  HK DV „ARFTAKI BOND ER FUNDINN!“ Sýnd kl. 5.50 og 8. www.regnboginn.is Hverfisgötu  551 9000 Nýjasta meistaraverk Pedro Almodovars 1/2HL MBL SG DV ÓHT Rás2 Sýnd kl. 6.20, 8.30 og 10.40. Sýnd kl. 7. og 10. B.i. 14. Sýnd kl. 10. B. i. 14. Hvað gerist þegar þú tekur smábæjargaurinn, gefur honum 40 milljarða dollara og sleppir honum lausum í stórborginni? Adam Sandler fer á kostum í geggjaðri gamanmynd! SMÁRALIND • S 555 7878 Verslunin Vokal verður opnuð á morgun í Smáralind, allir landsmenn velkomnir! Vokal er lífsstílsverslun, sem höfðar til ungs fólks með tískufatnað og fylgihluti. OPNUM Á MORGUN! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og 12 á miðnætti.  HK DV „ARFTAKI BOND ER FUNDINN!“ Hvað gerist þegar þú tekur smábæjargaurinn, gefur honum 40 milljarða dollara og sleppir honum lausum í stórborginni? Adam Sandler fer á kostum í geggjaðri gamanmynd! ADAM SANDLER WINONA RYDER Sýnd kl. 4 og 6. með íslensku tali.Sýnd kl. 8 og 10.15 B.i. 14. FRUMSÝNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.