Morgunblaðið - 09.10.2002, Page 47

Morgunblaðið - 09.10.2002, Page 47
Einnig má nefna slagverkssmiðju, sem var undir stjórn Gunnars Benediktssonar tónlistarmanns. „Sjö mínútna langt slag- verksverk var búið til í smiðjunni og flutt undir kvöldmatnum við mjög góðar und- irtektir,“ útskýrir hann. Hárgreiðslukonan Hrefna Hlín Svein- björnsdóttir sá um smiðju í þeim fræðum þar sem krakkar fengu tækifæri til að kynnast nokkrum leyndarmálum góðrar hárgreiðslu. „Tveir sjálfboðaliðar fóru í klippingu á staðnum,“ segir Úlfur. Enginn fór tómhentur heim „Allar félagsmiðstöðvarnar fengu ljós- mynd af hópnum með þökkum fyrir þátt- töku þegar þær fóru. Þær fengu líka geisladisk að gjöf,“ segir Úlfur, sem út- skýrir að geisladiskurinn hafi verið unn- inn í samvinnu þriggja námskeiða. „Rokk- smiðja, rímnaflæði og stúdíóupptökusmiðja gerðu diskinn sam- an,“ segir hann. RÚMLEGA 400 unglingar og starfsmenn frá félagsmiðstöðvum víðs vegar að af landinu tóku þátt í fjölbreyttri dagskrá á landsmóti Samfés, samtaka félagsmið- stöðva á Íslandi, í Kópavogi um helgina. Úlfur Teitur Traustason mótsstjóri segir að fulltrúar frá 63 af alls 75 félagsmið- stöðvum hafi sótt landsmótið, sem hafi verið vel heppnað. Hann segir að hljómsveitirnar Búdrýg- indi og Soap Factory hafi slegið í gegn á ballinu á laugardagskvöldið. „Hinir og þessir starfsmenn félagsmiðstöðva og krakkar utan af landi vilja fá hljómsveit- irinar til sín þannig að framtíðin er björt hjá þeim,“ segir Úlfur. Alls voru 23 smiðjur haldnar á laug- ardaginn þar sem hægt var að fræðast um hin margvíslegustu efni. Helga Rós Vil- hjálmsdóttir Hannam, nemi í fatahönnun við Listaháskóla Íslands, sá um smiðju í fatahönnun. Þar öðluðust gamlar peysur og buxur nýtt líf. „Krakkarnir komu öll með gamlar flíkur, sem þau breyttu eftir sínum hugmyndum. Það kom mjög skemmtilega út,“ segir Úlfur. Fræðsla og fjör á Samfésmóti 1 Fatahönnunarsmiðjan var með fjölbreyttu sniði þar sem gömul föt öðluðust nýtt líf. 3 Hlynur Ólafsson frá Féló í Eyjum, Heiðar Snær Magn- ússon frá Svítunni í Þorláks- höfn og Þröstur Ingason frá Mekka í Kópavogi börðu bumbur í slagverkssmiðjunni. 2 Hrefna hafði hendur í hári Sunnu í hársmiðjunni. 1 3 2 Morgunblaðið/Jim Smart TENGLAR .......................................................... www.samfes.is MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 2002 47 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.10. Nýjasta meistaraverk Pedro Almodovars 1/2HL MBL SG DV ÓHT Rás2 Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i. 14. Hvað gerist þegar þú tekur smábæjargaurinn, gefur honum 40 milljarða dollara og sleppir honum lausum í stórborginni? Adam Sandler fer á kostum í geggjaðri gamanmynd! 1/2Kvikmyndir.is www.regnboginn.is FRÁ FRAMLEIÐENDUM BIG DADDY Frá John Woo leikstjóra Face Off og MI:2 Sannsöguleg stórmynd um mögnuð stríðsátök. Missið ekki af þessari! Nicholas Cage hefur aldrei verið betri! „DREP FYNDIN“ ÞÞ. FBL Ný Tegund Töffara „ARFTAKI BOND ER FUNDINN!“  HK DV Sýnd kl. 7 og 10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 6.20, 8.30 og 10.40. Sýnd kl. 5.30. Yfir 12.000 manns! Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 6. með íslensku tali. Sýnd kl. 8 og 10.10 B.i. 14.Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. www.laugarasbio.is Hvað gerist þegar þú tekur smábæjargaurinn, gefur honum 40 milljarða dollara og sleppir honum lausum í stórborginni? Adam Sandler fer á kostum í geggjaðri gamanmynd! Sýnd kl. 6. 1/2Kvikmyndir.is „DREP FYNDIN“ ÞÞ. FBL Þegar Shaun er neitað um háskólavist gerir klikkaði bróðir hans allt til að hjálpa. Frábær grínmynd með hinum villta Jack Black úr Shallow Hal og syni Tom Hanks, Colin. „ARFTAKI BOND ER FUNDINN!“  HK DV SK. RADIO-X Yfir 12.000 manns! Lotta flytur að heiman Barnamynd Svíþjóð, 1993. Myndform VHS. (80 mín) Öllum leyfð. Leikraddir: Þórunn Jakobs- dóttir, Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Örn Árnason. LOTTA í Skarkalagötu er ein af hinum ógleymanlegu persónum Ast- rid Lindgren. Þessi fimm ára gamla hnáta er nefnilega algjör prakkari og viljasterkari en margur sem er mun hærri í loftinu en hún. Í þessari vönduðu sænsku sjónvarpsmynd sem gefin hefur verið út á sölumyndbandi, eru sagðar nokkrar stuttar sögur af þeim ævintýrum sem Lotta lendir í. Hér tekur hún t.d. upp á því að flytja að heiman í mótmæla- skyni við þá meðferð sem hún fær heima hjá sér (sem felst fyrst og fremst í því að hún er klædd í peysu og henni gefið heitt súkkulaði). Hún reynir að læra á svigskíði og móðg- ast herfilega yfir því að vera ekki jafngóð á skíðum og eldri systkinin. Vel er staðið að íslensku talsetn- ingunni á myndinni og er óhætt að mæla með henni sem skemmtilegri barnamynd.  Heiða Jóhannsdóttir Myndbönd Prakkara- rófan Lotta

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.