Morgunblaðið - 08.11.2003, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 08.11.2003, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 2003 33 1½ tsk. svartur nýmulinn pipar 2 tsk. kraminn hvítlaukur 5-6 msk. af fljótandi krafti, Vilt og cantarelle frá Bong 1 msk. fljótandi Knorr nautakraftur ¾ l rjómi 200 g rjómaostur 1 msk. gráðostur matarlitur Sjóðið fyrst niður vatn, krydd og kjötkraft. Bætið svo í rjóma, matarlit og ost- um. Smakkið til með kryddi í lokin. Salat 4 græn epli 4 lófafylli saxaðar pecan hnetur ½ l þeyttur rjómi 1½ dós 18% sýrður rjómi 2½-3 msk. sykur ½ sítróna Afhýðið og saxið epli, saxið hnetur smátt og kreistið safa úr sítrónu yfir. Blandið síðan öllu varlega saman í salat. Brúnaðar kartöflur Setjið sykur og smjörva á pönnu, ca. 2 bolla af sykri og ¾ bolla af smjörva. Bræðið saman í karamellulit smjörva og sykur, vatni og rjóma er bætt út í eftir smekk og hrært saman yfir hita þar til sykur og vatn eru ein upplausn. Þá er kartöflum bætt út í. Steiktir sveppir 4 bakkar blandaðir sveppir, bæði villisveppir og venjulegir, smjörvi, pipar og marður hvítlaukur. Steikið sveppina í smjörinu og bætið við kryddi. Morgunblaðið/Þorkell Einar naut aðstoðar Tinnu Ágústsdóttur, fósturdóttur sinnar, í eldhúsinu. Steikin komin á grillið og Einar penslar hana með kryddolíunni. Eplasalat á vel við hreindýrakjötið og það þarf að vera góð sósa með því. MATARKISTAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.