Morgunblaðið - 28.02.2004, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 28.02.2004, Qupperneq 9
KÖRFUBOLTALIÐI Snæfells hefur gengið vel á Íslandsmótinu í vetur. Á fimmtudaginn sigraði liðið Njarðvík og er það ellefti sigurinn í röð. Nú eru aðeins 2 leikir eftir í Úrvalsdeild Íslandsmótsins og á morgun er síð- asti heimaleikurinn og er hann við lið Hauka. Snæfell hefur hlotið 34 stig. Þetta er eitthvað sem aldrei hefur gerst áður í sögu körfuboltans í Stykkishólmi. Mikill almennur áhugi er meðal bæjarbúa og eru þeir stolt- ir yfir sínu liði. Heimaleikir að und- anförnu hafa verið mjög vel sóttir og stemning á áhorfendapöllunum þeg- ar svona vel gengur. Bárður Eyþórsson, þjálfari Snæ- fells, er að vonum ánægður með ár- angur sinna manna. Hann er segir að hann sé með mjög góðan hóp: „Þetta eru rosalega skemmtilegir strákar,“ segir Bárður. Innan liðsins er góður andi sem hefur mikið að segja. Það er jöfn og góð breidd í lið- inu. Í byrjunarliði Snæfells hafa allir leikmenn skorað yfir 10 stig í leik að undanförnu og það segir sína sögu um liðið. Bárður vil líka þakka þennan góða árangur stjórn körfubolta- deildarinnar og áhuga og hvatningu almennings. Í útileikjum hefur Snæ- fell t.d. átt meirihluta áhorfenda. Varðandi leikinn á morgun, sunnudag, er hann vongóður um úr- slitin og „ef sigur vinnst er mark- miðið í höfn, deildarmeistarar í úr- valsdeildinni, nokkuð sem við getum verið mjög stoltir af“, segir Bárður. Í ekki stærra samfélagi hefur þessi óvænta velgengni jákvæð áhrif á bæjarlífið og bæjarbúa. Nú er bara að sjá hvernig Snæfelli gengur gegn Haukum á morgun. Snæfell hefur möguleika á sigri í úrvalsdeild í körfubolta Morgunblaðið/Gunnlaugur Árnason Lið Snæfells var að vonum ánægt eftir að hafa sigrað Njarðvíkurliðið. „Mikil eftirvænting ríkir í bænum“ Stykkishólmi. Morgunblaðið. Hólmarar hafa sótt vel heimaleiki Snæfells og er mikil stemming og innlifun á áhorfendapöllunum. FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 2004 9 REYKJAVÍKURVEGI 66 - HAFNARFIRÐI - SÍMI 565 4100 - FAX 565 2580 TILBOÐ Petra borð + 4 stólar Donna kr. 39.900 stgr. Skyrtur - blússur verð frá kr. 1.990 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Full búð af glæsilegum hátíðarfatnaði fyrir fermingar og brúðkaup Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Útsala - Lagersala Opið í dag kl. 10-14 Spennandi tilboð Ís le ns ka s ilf ri ð á ve is lu bo rð fa gu rk er a M at se tt „ Er na “ m eð 2 5% af sl . 22 .9 00 ERNA gull- og silfursmiðja Skipholti 3 – sími 552 0775 Íslensk hönnun og smíði í 80 ár – www.erna.is Opið í dag laugardag kl. 11-17 og alla virka daga frá kl. 10-18. Í febrúarbyrjun 1924 hóf Guðlaugur A. Magnússon gullsmiður starfsemi sína. Af því tilefni býður verkstæði hans Gull- og Silfursmiðjan Erna 25% afslátt í febrúar af Ernumunstrinu. Síðasti dagur afmælisafsláttar, tök- um við pöntunum á Ernumunstri til kl. 17.00 í dag. Þökkum öllum viðskiptavinum og velunnurum hlýhug gegnum árin. skart • silfurmunir • trúlofunarhringar • allt á sama stað Opið í dag til kl. 17 Pierre Lannier Gull- og Silfursmiðjan Erna Síðan 1924 Skipholti 3 • sími 552 0775 • www.erna.is Vönduð armbandsúr, 2ja ára ábyrgð. Afmælisafsláttur síðasti dagur. 25% afsláttur af nýjustu gerðum. Nokkur eldri úr - 50% og allir viðskiptavinir leystir út með gjöf. með Ásmundi Gunnlaugssyni Uppbyggjandi, traust og yfirgripsmikið námskeið fyrir þá, sem eiga við streitu, kvíða eða fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Auðbrekku 14, Kópavogi. Hefst næst 2. mars – Þri. og fim. kl. 20:00 JÓGA GEGN KVÍÐA Skráning í síma 544 5560 og á www.yogastudio.is FRÁBÆRIR TILBOÐSDAGAR VERSLUNIN PAUL & SHARK Bankastræti 9, sími 511 1135 Laugavegi 63, sími 551 4422 M A R S T I L B O Ð I 30% AFSLÁTTUR MAURA VETRARKÁPUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.