Morgunblaðið - 28.02.2004, Síða 35

Morgunblaðið - 28.02.2004, Síða 35
DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 2004 35 „ÞETTA er alveg skothelt,“ segir Ásbjörn Pálsson, mat- reiðslumeistari á Ruby Tu- esday, um uppskriftina hér að neðan, sem hann stað- hæfir að taki ekki nema 20 mínútur að galdra fram. „Þú þarft ekki að vera neinn meistarakokkur til að geta þetta,“ segir hann og hlær. Hann bætir því við að þó að hann stundi ekki svona matreiðslu á Ruby þurfi enginn að skammast sín fyrir að bjóða upp á slíka máltíð. „Þetta getur t.d. verið góður sunnudags- matur án þess að þurfa að dunda heilan dag í eldhús- inu til að búa hann til.“ Kjúklingur á 20 mín. 1 stk steiktur kjúklingur úr búðinni 2 stk Campells-sveppa- súpa 1 dl rjómi 1 lítill blaðlaukur Brytjið kjúk- linginn í 10 bita og leggið í eld- fast form. Saxið niður blaðlaukinn og hrærið saman við súp- urnar og rjómann, hellið síðan yfir kjúkling- inn og bakið í ofni í ca 10–15 mín á 220°c Kartöflur 1 poki af forsoðnum bökunar- kartöflum 1 dl ólífuolía Salt og pipar eftir smekk Hitið pönnu og hellið olíunni á hana, á meðan eru kartöflurnar skornar í u.þ.b. 1½ cm þykkar sneið- ar og síðan steiktar á pönnunni í u.þ.b. 2–3 mín. á hvorri hlið, krydd- að eftir smekk með salti og pipar. Ratatouille 1 poki af grænmetisblöndu 1 dós maukaðir tómatar með hvítlauk ½ dl ólífuolía Salt og pipar Hitið pönnu og hellið olí- unni á hana setjið græn- metisblönd- una út á og steikið í u.þ.b. 4 mín., bætið þá tómatnum út á og látið sjóða í u.þ.b. 7 mín. Saltið og piprið eftir smekk. Hvítlauksbrauð 1 hvítlauksbrauð Farið eftir leiðbeiningum frá fram- leiðanda (u.þ.b. 10 mín. í ofni við 220°C). Salat 1 poki af hreinsuðu spínati 1 krukka af fetaosti í olíu og krydd- jurtum 1 lítil dós maískorn 1 pakki brauðteningar Setjið spínatið í skál. Blandið fetaostinum og maískorninu varlega saman við sem og olíunni af ostinum sem salatsósu. Stráið síðan brauð- teningunum út á.  RUBY TUESDAY|Ásbjörn Pálsson Skotheld sunnu- dagsmáltíð Fljótlegt: Ásbjörn Pálsson, matreiðslumeist- ari á Ruby Tuesday, segir að það taki ekki nema 20 mínútur að galdra fram þessa veislu. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050 Ást og umhyggja Barnavörur www.chicco.com Fréttasíminn 904 1100 Halló Norðurlönd - vinur í vanda Ertu að hugsa um að flytja til annars Norðurlands? Hefur þú siglt í strand í kerfinu eftir flutning? Halló Norðurlönd er upplýsingaþjónusta Norrænu ráðherranefndarinnar. Skoðaðu heimasíðuna www.hallonorden.org, þar finnur þú mikilvæg netföng og símanúmer. 1 4 4 4 w w w. g u l a l i n a n . i s

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.