Lesbók Morgunblaðsins - 01.06.2002, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 01.06.2002, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 1. JÚNÍ 2002 Horfið var dökka hárið þitt skinu þó enn skæru stóru augun þín forvitin sem fyrr starandi á fölbleikan fararskjóta Þú hvíslaðir okkur í eyra „Ég er farin!“ Í þeirri andrá brostin bláu augun þín Þú varst farin JÓN BJARMAN Til minningar um Þóru Snorradóttur sem dó 5. maí 2002. Höfundur er prestur. ÞÓRA KVEÐUR

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.