Pressan - 11.04.1991, Blaðsíða 1

Pressan - 11.04.1991, Blaðsíða 1
l&.fTÖLUBLÁD 4, ÁRGANGUR Vilhjálmur Svan, Bjarni Óskarsson, Sveinn Úlfarsson og fleiri veitingamenn Á FIILLU í REKSTRI ÞRÁTT FYRIR RUU GJALUÞROTA UG NAFNARREYTINGA *Er ^yígavílqir- stúííqin jafn fieittancíi °afyn? Náttúrulækningafélagið ÞUNGAR ÁSAKANIR UM FJÁRMÁLAÚREIUU í EINU RÍKASTA FÉLAGILANDSINS Þuríður Izzat sem býr fyrir neðan dopgremo a Hverfisgötunni Stjórnmála- menn „ frá A til Ö PRESSAN upplýsir hvað stjórnmálamenn eru raunverulega að hugsa. FIMMTUDAGUR 11. APRIL 1991 yERÐ 170 KR. A skömmum tíma hefur Haraldi Haraldssyni í Andra verið hafnað í tvö embœtti sem hann hefur sóst eftir. Fyrst þurfti hann að draga til baka framboð sitt til for- manns félags stórkaupmanna. Síðan féll hann í kosn- ingu í stjórn Eignarhaldsfélags Verzlunarbankans. Á sama tíma hriktir í stoðum fjármálaveldis Haraldar eftir ófarir íslenska úthafsveiðifélagsins, minnkandi umsvif Andra í kjölfar loðnubrests og bágrar stöðu Stöðvar 2. KAUPMANNAHOFN-LONDON Leiguflugið okkaf gerir öllum kleift að komast til útlanda. Sannköjluð kjarabót í anda þjóðarsáttar, iKaup«'ann \ verð ''a ahöfn' ■\. roa' Dæmi um okkar verð LONDON: Flug og bíll, 1 vika, 4 í bíl, kr. 19.800. Kaupmannahöfn: Flug og bíll, 1 vika, 4 í bíl, kr. 21.980 Öll þessi verð miðast við staðgreiðslu Fjölbreytt ferðaþjónusta á áfangastöðum. Ferðir með dönskum og enskum ferða- skrifstofum. Margvíslegir gistimöguleikar. Sumarhús - bílaleigur o.fl. Takmarkaður sætafjöldi á þessu ótrúlega verði. — F»i inPgROR — SULHHFLUC Vesturgata 12. Símar 620066 og 22100.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.