Pressan - 11.04.1991, Blaðsíða 6

Pressan - 11.04.1991, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR PRESSAN ll.APRÍL 1991 ÞJÓÐARSÁTTIN ENDURGREIDD Frjálslyndir hafa mótað tillögur um breytt staðgreiðslu- kerfi tekjuskatts, sem gerir ráð fyrir breytilegum persónuafslætti. Skattleysismörk hækka í 90.000 krónur á mánuði, og þeir sem hafa tekjur innan við 150.000 krónur á mánuði greiða minni tekjuskatt, en í núverandi kerfi. Með kerfi Frjálslyndra eru, að hluta til, endurgreiddar þær fórnir sem þjóðarsáttin lagði á þá sem lægst hafa launin. FRJÁLSLYNDIR fyrir fólk Ef þú vilt vita meira um þessar kerfisbreytingar eða önnur stefnumál Frjálslyndra, hafðu þá samband við kosningarskrifstofur okkar, eða óskaðu eftir að frambjóðendur heimsæki vinnustað þinn. Símar 91-82142, 91-45878, 92-13871, 98-22219, 96-27787 ATKVÆÐI GREITT F-LISTANUM ER ATKVÆÐI GREITT SJÁLFUM ÞÉR u ndanfarna manuöi hefur staðið sérstök stimpilklukkudeila á Landspítalanum. Upp á síðkastið hefur verið að fær- ast aukin harka í þessa deilu og við næstu útborgun verður ekki greidd önnur yfirvinna en sú sem kemur fram ástimpilklukku. Það hefur hins vegar farið framhjá mönnum í þessari deilu um hvað hún í raun snýst. Það er nefnilega hugmyndin að ekki þurfi allir starfs- menn að nota stimpilklukkuna og sleppa til dæmis læknar alveg við það. Þessi mismunun er það sem starfsfólkið fyrst og fremst setur fyr- ir sig og þrátt fyrir ítrekaðar kvart- anir við Davíð A. Gunnarsson, forstjóra ríkisspítalanna, þá hefur ekkert gerst . . . KEW H0BBY HÁÞRÝSTIDÆLAN Á auðveldan hátt þrífur þú: Bílinn, húsið, rúðurnar, veröndina o.fl. Úrval aukahluta! Hreinlega allt til hreinlætis REKSTRARVÖRUR Réttarhálsi 2-110 R.vik -^Simar 31956-685554 Baðsett á góðu verði Vegna hagstæðra samninga og magninnkaupa á baðsettum getum við boðið í einum pakka: WC, HANDLAUG, BAÐ ogSTURTUBOTN á einstöku verði. Aðeins kr. 39«« /l&NORMANN J.þorláksson & Norómann hf. Suðurlandsbraut 20 - Sími: 91 -8 38 33

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.