Morgunblaðið - 20.05.2004, Síða 56

Morgunblaðið - 20.05.2004, Síða 56
FÓLK Í FRÉTTUM 56 FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÆVINTÝRAMYNDIN Van Hels- ing, sem inniheldur ógnvænleg skrímsli og æsilegar tæknibrellur, var vinsælasta myndin í kvikmynda- húsum á Íslandi aðra helgina í röð. Rúmlega 4.000 manns komu til þess að sjá blóðsugubanann Van Helsing kljást við forynjur af ýmsum toga. „Van Helsing gerði rúm 4.000 manns á annarri sýningarhelgi sem teljast verður gott og féll hún ekki nema um 50% frá síðustu viku. Við erum að sjá góða aðsókn á hana. Vitaskuld datt úr aðsókn á laug- ardeginum út af Eurovision, skilj- anlega, enda tók hún þvílíkan kipp á sunnudaginn. Hún er líka að spyrj- ast vel út og fá góða dóma og það veitir henni áframhaldandi braut- argengi. En síðan er þetta bara al- vörupoppkornsmynd sem fellur í kramið hjá bíógestum enda kann leikstjóri myndarinnar sitt fag eftir að hafa sýnt okkur ævintýramynd- irnar The Mummy og The Mummy Returns,“ sagði Christof Wehmeier hjá Sambíóunum. Sálfræðitryllirinn The Butterfly Effect var frumsýndur um helgina og skaust upp í annað sæti listans. Í myndinni leikur ungstirnið Ashton Kutcher mann sem fer aftur í tím- ann og inn í líkama sinn sem lítill strákur. Þannig reynir hann að breyta hörmulegri fortíð og hryggi- legri nútíð. Hann kemst fljótt að því að það er ekki góð hugmynd. Tvær aðrar myndir voru frum- sýndar um helgina, franski leigu- bílahasarinn Taxi 3 og unglinga- mynd Woody Allens Anything Else. Leigubílstjórinn Daníel og félagar hans virðast eiga upp á pallborðið hjá íslenskum bíógestum því mynd- in skaust upp í þriðja sæti listans. Unglingamynd Woody Allens náði hins vegar einungis tólfta sæti listans. Van Helsing heldur sæti sínu                                !  ! "# #  $  %  $    &        # #  $  % ' # ($ )           ! " $   % #& '()    *   * + *     *  , -   & * *%*  # . *  /  ! " 0 &1  2 ,   *               *   + , - . / 0 *1 2  3 4 *, ** +1 *0 *+ +* %  + * * 4 - 0 + / 0 - 4 * 3 0 - 2 *. . 0 ,                    !  !56 7)!%%8 %  8 9 ) 5%8 :;%6!568 9  ;!568  !  ;!568 !56 %    ;!568  !8  ;!568 !56 %  8 9 ) 5%  ! 7)!%%8 %  8 9 ) 5%8 :;%6!568 9 8 &    !56 7)!%%8 9 8 %    ;!56  ;!568  ;!568 !56 %  8 9 ) 5%  !8  ;!568 !56 %    ;!568 &   <8 := 5% :;%6!56 :;%6!56  !56 9   !56 7)!%%8 9 8 %    !56 9   ;!568  !56 9 ) 5% :;%6!56  !8 !56 %    !56 7)!%%  !56 7)!%% Van Helsing beitir slípirokkum í baráttu sinni gegn illþýði heimsins. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Stóra svið Nýja svið og Litla svið DON KÍKÓTI eftir Miguel de Cervantes 3. sýn fi 27/5 kl 20 - rauð kort 4. sýn fi 3/6 kl 20 - græn kort 5. sýn su 6/6 kl 20 - blá kort CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse Su 23/5 kl 20 Fö 28/5 kl 20 - UPPSELT Lau 29/5 kl 20, Fö 4/6 kl 20 Lau 5/6 kl 20, Lau 12/6 kl 20 Lau 19/6 kl 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR Ósóttar pantanir seldar daglega LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 23/5 kl 14 - UPPSELT Síðasta sýning í vor Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is NÝTT: Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is BELGÍSKA KONGÓ eftir Braga Ólafsson Fö 21/5 kl 20, Su 6/6 kl 20, Su 13/6 kl 20 SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson Fi 3/6 kl 20, Síðasta sýning RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Í kvöld kl 20,- UPPSELT, Fö 21/5 kl 20 - UPPSELT, Lau 22/5 kl 20 - LEIKIÐ Á ENSKU Fi 27/5 kl 20, Fö 28/5 kl 20 Örfáar sýningar NORÐURLANDAFRUMSÝNING SCHAUBÜHNE: KÖRPER eftir SASHA WALTZ Fö 21/5 kl 20 - UPPSELT Lau 22/5 kl 14 - UPPSELT OPINN FUNDUR MEÐ SASHA WALTZ Lau 22/5 kl 15:45 í forsal IBM - A USERS MANUAL & GLÓÐ Jóhann Jóhannsson og Erna Ómarsdóttir. Margrét Sara, Birta og Kristín Björk. Lau 22/5 kl 20 - kr. 2.500 PÓLSTJÖRNUR - TÓNLEIKAR/TROMMUDANS Grænland - Belgía - Ísland Fi 27/5 kl 21 - kr 2.500 HUGSTOLINN - KAMMERÓPERA Marta Hrafnsdóttir, Sigurður Halldórsson, Daníel Þorsteinsson Fö 28/5 kl 20 - kr 2.500 BRODSKY KVARTETTINN Sjón, Ásgerður Júníusdóttir, Skólakór Kársness Lau 29/5 kl 16 - Miðasala Listahátíðar DANSLEIKHÚSIÐ - 4 NÝ VERK e. Irmu Gunnarsdóttur, Peter Anderson, Maríu Gísladóttur og Jóhann Björgvinsson Þri 25/5 kl 20 Á LISTAHÁTÍÐ: Laus sæti Laus sæti Lau. 22. maí laus sæti ALLRA SÍÐASTA SÝNING Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is Opið öll kvöld Secret Face Fös. 21. maí. kl. 21.00 Fös. 28. maí. kl. 21.00 Eldað með Elvis Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar: Fös. 21/5 kl. 20. Örfá sæti laus Lau. 22/5 kl. 20. Örfá sæti laus Aðeins þessar sýningar Miðasölusími 462 1400 www.leikfelag.is MIÐASALA opnar á morgun á þjónustuborði Smáralindar og í síma 528 8008 Viðskiptavinir Og Vodafone fá 20% afslátt á fyrstu 8 sýningarnar Fimmtudagur 24. júní FRUMSÝNING kl. 19.30 Föstudagur 25. júní Sýning nr. 2 kl. 19.30 Miðvikudagur 30. júní Sýning nr. 3 kl. 19.30 Fimmtudagur 1. júlí Sýning nr. 4 kl. 19.30 Föstudagur 2. júlí Sýning nr. 5 kl. 19.30 Sunnudagur 4. júlí Sýning nr. 6 kl. 17.00 Laugardagur 10. júlí Sýning nr. 7 kl. 16.30 Laugardagur 10. júlí Sýning nr. 8 kl. 19.30 JÓNSI SVEPPI HATTUR OG FATTUR OG SIGGA SJOPPURÆNINGI eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau. 23. maí kl. 14.00 örfá sæti laus Þri. 25. maí kl. 10.00 örfá sæti laus Síðustu sýningar á leikárinu Miðaverð kr. 1.200. Netfang: ml@islandia.is www.moguleikhusid.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.