Morgunblaðið - 20.05.2004, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 20.05.2004, Qupperneq 56
FÓLK Í FRÉTTUM 56 FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÆVINTÝRAMYNDIN Van Hels- ing, sem inniheldur ógnvænleg skrímsli og æsilegar tæknibrellur, var vinsælasta myndin í kvikmynda- húsum á Íslandi aðra helgina í röð. Rúmlega 4.000 manns komu til þess að sjá blóðsugubanann Van Helsing kljást við forynjur af ýmsum toga. „Van Helsing gerði rúm 4.000 manns á annarri sýningarhelgi sem teljast verður gott og féll hún ekki nema um 50% frá síðustu viku. Við erum að sjá góða aðsókn á hana. Vitaskuld datt úr aðsókn á laug- ardeginum út af Eurovision, skilj- anlega, enda tók hún þvílíkan kipp á sunnudaginn. Hún er líka að spyrj- ast vel út og fá góða dóma og það veitir henni áframhaldandi braut- argengi. En síðan er þetta bara al- vörupoppkornsmynd sem fellur í kramið hjá bíógestum enda kann leikstjóri myndarinnar sitt fag eftir að hafa sýnt okkur ævintýramynd- irnar The Mummy og The Mummy Returns,“ sagði Christof Wehmeier hjá Sambíóunum. Sálfræðitryllirinn The Butterfly Effect var frumsýndur um helgina og skaust upp í annað sæti listans. Í myndinni leikur ungstirnið Ashton Kutcher mann sem fer aftur í tím- ann og inn í líkama sinn sem lítill strákur. Þannig reynir hann að breyta hörmulegri fortíð og hryggi- legri nútíð. Hann kemst fljótt að því að það er ekki góð hugmynd. Tvær aðrar myndir voru frum- sýndar um helgina, franski leigu- bílahasarinn Taxi 3 og unglinga- mynd Woody Allens Anything Else. Leigubílstjórinn Daníel og félagar hans virðast eiga upp á pallborðið hjá íslenskum bíógestum því mynd- in skaust upp í þriðja sæti listans. Unglingamynd Woody Allens náði hins vegar einungis tólfta sæti listans. Van Helsing heldur sæti sínu                                !  ! "# #  $  %  $    &        # #  $  % ' # ($ )           ! " $   % #& '()    *   * + *     *  , -   & * *%*  # . *  /  ! " 0 &1  2 ,   *               *   + , - . / 0 *1 2  3 4 *, ** +1 *0 *+ +* %  + * * 4 - 0 + / 0 - 4 * 3 0 - 2 *. . 0 ,                    !  !56 7)!%%8 %  8 9 ) 5%8 :;%6!568 9  ;!568  !  ;!568 !56 %    ;!568  !8  ;!568 !56 %  8 9 ) 5%  ! 7)!%%8 %  8 9 ) 5%8 :;%6!568 9 8 &    !56 7)!%%8 9 8 %    ;!56  ;!568  ;!568 !56 %  8 9 ) 5%  !8  ;!568 !56 %    ;!568 &   <8 := 5% :;%6!56 :;%6!56  !56 9   !56 7)!%%8 9 8 %    !56 9   ;!568  !56 9 ) 5% :;%6!56  !8 !56 %    !56 7)!%%  !56 7)!%% Van Helsing beitir slípirokkum í baráttu sinni gegn illþýði heimsins. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Stóra svið Nýja svið og Litla svið DON KÍKÓTI eftir Miguel de Cervantes 3. sýn fi 27/5 kl 20 - rauð kort 4. sýn fi 3/6 kl 20 - græn kort 5. sýn su 6/6 kl 20 - blá kort CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse Su 23/5 kl 20 Fö 28/5 kl 20 - UPPSELT Lau 29/5 kl 20, Fö 4/6 kl 20 Lau 5/6 kl 20, Lau 12/6 kl 20 Lau 19/6 kl 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR Ósóttar pantanir seldar daglega LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 23/5 kl 14 - UPPSELT Síðasta sýning í vor Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is NÝTT: Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is BELGÍSKA KONGÓ eftir Braga Ólafsson Fö 21/5 kl 20, Su 6/6 kl 20, Su 13/6 kl 20 SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson Fi 3/6 kl 20, Síðasta sýning RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Í kvöld kl 20,- UPPSELT, Fö 21/5 kl 20 - UPPSELT, Lau 22/5 kl 20 - LEIKIÐ Á ENSKU Fi 27/5 kl 20, Fö 28/5 kl 20 Örfáar sýningar NORÐURLANDAFRUMSÝNING SCHAUBÜHNE: KÖRPER eftir SASHA WALTZ Fö 21/5 kl 20 - UPPSELT Lau 22/5 kl 14 - UPPSELT OPINN FUNDUR MEÐ SASHA WALTZ Lau 22/5 kl 15:45 í forsal IBM - A USERS MANUAL & GLÓÐ Jóhann Jóhannsson og Erna Ómarsdóttir. Margrét Sara, Birta og Kristín Björk. Lau 22/5 kl 20 - kr. 2.500 PÓLSTJÖRNUR - TÓNLEIKAR/TROMMUDANS Grænland - Belgía - Ísland Fi 27/5 kl 21 - kr 2.500 HUGSTOLINN - KAMMERÓPERA Marta Hrafnsdóttir, Sigurður Halldórsson, Daníel Þorsteinsson Fö 28/5 kl 20 - kr 2.500 BRODSKY KVARTETTINN Sjón, Ásgerður Júníusdóttir, Skólakór Kársness Lau 29/5 kl 16 - Miðasala Listahátíðar DANSLEIKHÚSIÐ - 4 NÝ VERK e. Irmu Gunnarsdóttur, Peter Anderson, Maríu Gísladóttur og Jóhann Björgvinsson Þri 25/5 kl 20 Á LISTAHÁTÍÐ: Laus sæti Laus sæti Lau. 22. maí laus sæti ALLRA SÍÐASTA SÝNING Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is Opið öll kvöld Secret Face Fös. 21. maí. kl. 21.00 Fös. 28. maí. kl. 21.00 Eldað með Elvis Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar: Fös. 21/5 kl. 20. Örfá sæti laus Lau. 22/5 kl. 20. Örfá sæti laus Aðeins þessar sýningar Miðasölusími 462 1400 www.leikfelag.is MIÐASALA opnar á morgun á þjónustuborði Smáralindar og í síma 528 8008 Viðskiptavinir Og Vodafone fá 20% afslátt á fyrstu 8 sýningarnar Fimmtudagur 24. júní FRUMSÝNING kl. 19.30 Föstudagur 25. júní Sýning nr. 2 kl. 19.30 Miðvikudagur 30. júní Sýning nr. 3 kl. 19.30 Fimmtudagur 1. júlí Sýning nr. 4 kl. 19.30 Föstudagur 2. júlí Sýning nr. 5 kl. 19.30 Sunnudagur 4. júlí Sýning nr. 6 kl. 17.00 Laugardagur 10. júlí Sýning nr. 7 kl. 16.30 Laugardagur 10. júlí Sýning nr. 8 kl. 19.30 JÓNSI SVEPPI HATTUR OG FATTUR OG SIGGA SJOPPURÆNINGI eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau. 23. maí kl. 14.00 örfá sæti laus Þri. 25. maí kl. 10.00 örfá sæti laus Síðustu sýningar á leikárinu Miðaverð kr. 1.200. Netfang: ml@islandia.is www.moguleikhusid.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.