NT - 28.03.1985, Síða 6

NT - 28.03.1985, Síða 6
— Kristinn Pétursson Fimmtudagur 28. mars 1985 6 Radarstöðvar og rauður f riður ■ Svæði íslensku flugstjúrnarinnar. Eftirlitssvæði varnarliðsins í Keflavík nær um 140 mílur frá Undirritaður getur fallist á það að meginþorri alls mannkyns sé frið- elskandi fólk. Bæði „friðarsinnar“ í sjálfsdýrkunarhugleiðingum og aðrir. Málið snýst um það hvernig á að tryggja friðinn. Hvernig á megin- þorri mannkyns, friðsamt fólk, að tryggja friðinn. ■ Ánægjulegar umræður hafa orðið um varnarmál undanfarin misseri. Ánægju- legar vegna þess að umræðan þróast nú í átt heilbrigðrar skynsemi sem segir okkur það að það sé heimska að heimta einhliða afvopnun Vestur- landa. Málstaður vesturheims er réttur málstaður. Ríki At- lantshafsbandalagsins eru í grundvallaratriðum byggð upp á lýðræðislegan hátt með frjálsum kosningum á þjóðar- leiðtogum án þvingana. Einnig eru mannréttindi þau mestu í heimi í ríkjum Atlantshafs- bandalagsins. Trúfrelsi, tján- ingafrelsi og athafnafrelsi eru hornsteinar lýðræðisskipulags- ins. Öll þessi mannréttindi eru alls ekki föl í skiptum fyrir neitt annað. Það er mikill barnaskapur sem sumir gera sig opinberan að þegar þeir yfirlýsa að þeir séu „á móti báðum hernaðar- veldunum." Samanburður Berum þetta örlítið saman. Atlantshafsbandalagið og ríki þess eru að verja mestu mann- réttindi íheimi. Varsjárbanda- lagið og valdhafar þess eru að verja völd sín og valdhafarnir traðka á mannréttindum eins og trúfrelsi, tjáningafrelsi og athafnafrelsi. Hvaða frjáls maður heilvita velur seinni kostinn sjálfviljugur? Vestanmegin er réttlætið í öndvegi og dómstólar óháðir stjórnvöldum. Það er ekki hægt að sanna hið gagnstæða. Hefði Watergate-hneykslið nokkurn tímann orðið uppvíst nema af því að réttlætið var og verður í öndvegi? Austanmeg- in, ranglætið uppvíst á hverj- um degi. Já oft á dag. Guðleysi á stundartöflu í barnaskólum í Sovét og skráð í skýrslur KGB hvort fjölskyldan hefur kross á veggnum eða biblíu í skápnum. Hverskonar réttar- ríki er þetta? Ekkert. En fólkið þarna er jafngott fólk og ann- arsstaðar á jörðinni. Það er bara í fangelsi í eigin ríki. Það fær jú að ráða eitthvað um hvar í fangelsinu það velur sér klefa. Fangelsi já. Ef lesandinn efast þá skora ég á hann að fara og signa sig fyrir framan Berlínarmúrinn og spyrja sjálf- an sig: Er þetta fangelsi hér fyrir austan? Annars vegar frelsi. Hins vegar kúgun. Annað er hið góða. Hitt er hið vonda. Hvernig geta menn svo lagt þetta að jöfnu og sagt: Ég er á móti þessari hervæð- ingu.“ „Ég erfriðarsinni, ég vil bara frið.“ Hver er ekki friðarsinni? Ég mótmæli því að sá litli hundr- aðshluti sem ekki þorir að taka ábyrga afstöðu í málefni eins og réttlæti móti ranglæti, frelsi móti kúgun, geti einokað orðið „friðarsinni“ og þótst hafa ein- hvern einkarétt á því orði. Þessi sjálfsdýrkun „friðar- sinna“ sem hafa ekki áttað sig á kjarna málsins felur í sér óbeina árás á stóran meirihluta landsmanna sem hefur ábyrga afstöðu í málinu og dæmir þá ófriðarsinna. Um friðelskandi fólk Undirritaður getur fallist á það að meginþorri alls mann- kyns sé friðelskandi fólk. Bæði „friðarsinnar" í sjálfsdýrkun- arhugleiðingum og aðrir. Málið snýst um það hvernig á að tryggja friðinn. Hvernig á meginþorri mannkyns, frið- samt fólk að tryggja friðinn? Þarna erum við farin að nálgast kjarna málsins. í fyrsta lagi kemur ekki til mála að gefa kúgunaröflunum neitt eftir, því það er dæmd leið til tortímingar. í öðru lagi kemur ekki til greina að ráðast á kúgunaröflin með byssum og sprengjum. Það sem við eigum að gera er að krefjast réttlætis og lýð- ræðis alls staðar á jörðinni. Lýðræðisskipulagið er leiðin. Við verðum að gera þá kröfu til Kremlarherranna að þeir auki lýðræði og mannréttindi. Hætti að brytja niður saklaust fólk í Afganistan. Að meðal- tali hafa þeir myrt 550 manns á dag í Afganistan s.l. fimm ár (eina milljón manna) Sovét- menn verða að hætta að skipta sér af Pólverjum og öðrum ríkjum. landi. Nú segir einhver: En hvað með Nicaracua? Jú var ég ekki að segja að friðelskandi fólk ætti að ráða ferðinni. Einmitt. Nú er ég ekki mikið kunnugur málefnum Mið-Ameríku en hef þó sjálfstæða skoðun á málefninu. Hún er svona: Kúba er alþýðutugthús. Þar ráða kúgunaröfl sem ekki virða mannréttindi. Kúgunaröflin á Kúbu stunda það að útvíkka sín yfirráð með aðstoð Kreml- arherra fjárhagslega því upp- skera sósíalismans er fátækt og hungur og því ekkert afgangs í hagkerfi Kúbubúa. Eitthundraðogsjötíuþúsund Kúbubúar flúðu til Flórída 1981. Af hverju? Var það af því að þeir þoldu ekki þá ofboðslegu hamingju sem fylg- ir uppskeru sósíalismans? Fylgdi svona voðalegf andlegt álag þessari miklu sósíalísku hamingju? Því miður. Fólkið lagði sig í lífshættu við að flýja föðurlandið vegna þess að sós- íalísk þjóðfélagsskipan er svo hryllileg. Snúum okkur að Nicaracua. Þar hefur ekki verið prentfrelsi síðan sandínistar komust að völdum. Af hverju ekki? Hvað þarf að fela? Af hverju semja stjórnvöld ræður fyrir prest- ana? Hvaða leyndarmál þola ekki dagsbirtuna? Ég spyr. Reagan Bandaríkjaforseti vill ekki að Nicaracua verði Kúba II. Reagan vill ekki að al- menningur í Nicaracua verði fátækt og örbirgð sósíalismans að bráð. f fimm ár hefur stjórn sand- ínista prentað og útvarpað áróðri sem saminn er af „fræðslu og menningarstofnun hins frjálsa sósíalisma“ sem allir vita hvernig er. Ráðgjafar eru fengnir frá Sovét. Þeir fræða fólk um hvernig dýrðarríki sósíalism- ans er. „Við skulúm hjálpa ykkur. Við leggjum til, að þið komið ykkur upp alþýðulýð- veldi, þar sem þið ráðið öll. Þið takið sameiginlegar á- kvarðanir. Enginn kemst upp með að græða á ykkur. Sósíal- isminn einn tryggir að allir eiga jafnt. Allir eru vinir. Við skul- um aðstoða ykkur við að koma Relax - don’t do it ■ Eftir smáskærur virðist stjórnarliðsskjálftinn loks vera farinn úr mönnum, enda stóð annað aldrei til. Slíkar smá- skærur á vígvelli stjórnmál- anna gera í raun ekkert illt, ef menn kunna þá list að hætta á réttu augnabliki. í því tilviki hressa þær bara og kæta og halda mönnum vakandi við efnið. í þessari lotu voru það senni- lega framsóknarmenn, sem hófu slaginn með nokkrum léttum skotum frá Haraldi Ól- afssyni, hinu líflega Framsókn- arfélagi í Reykjavík, SUF og jafnvel frá sjálfum Steingrími Hermannssyni. Hinirstóllausu formenn Sjálfstæðisflokksins svöruðu fullum hálsi og taflið var jafnað. Þungaviktin í biðstóðu Að þessu sinni, eins og svo oft áður, urðu margir til að stökkva upp og spá kosningum á næsta leiti. Ekki munu þeir reynast sannspárri nú en fyrri daginn. Menn verða að gera sér grein fyrir, að óánægju hlýtur óhjákvæmilega að gæta í stjórnmálaflokkum, sem eiga aðild að samsteypustjórn. Annað væri hreint og beint óeðlilegt. En svo hægt sé að tala um stríð, verður bylgja þungvopnaðra deilda að fylgja f kjölfar smáskæranna. Sú bylgja fór aldrei af stað í þessari lotu, enda stóð slíkt heldur ekki til. Ekki að sinni. Það var athyglisvert að sjá hve rólegir hinir raunverulegu þungaviktarmenn í Sjálf- stæðisflokknun voru meðan á skærunum stóð. Það á sér eðli- legar skýringar þegar betur er að gáð, því þessir heiðursmenn gera sér manna best grein fyrir, að kosningar er það síðasta, sem þessi þjóð vill fá yfir sig þessa stundina. Þrátt fyrir gagnrýni, hefur þessari ríkisstjórn tekist að sigla gegnum hin ólíklegustu vandamál í heilu lagi, sbr. kennara- og sjómannadeilur síðustu vikurnar. Menn eru farnir að gera sér grein fyrir, að byrjunarerfiðleikarnir eru nú loks að baki og tími kominn til að vinna uppbyggilegt starf í þágu framtíðarinnar. Hér hafa menn í huga nýsköpun í atvinnulífinu. Hér hafa menn líka í huga, að finna varanlega lausn á vandamálum húsbyggj- enda, treysta samráðið við launþegahreyfinguna og losa þjóðina við erlendu skuldirn- ar. Fái þessi stjórn vinnufrið, gæti hún gert góða hluti á næstu tveimur árum, svo fram- arlega sem hún forðast að falla ofan í forarpytt frjálshyggj- unnar. Þetta vita þungaviktar- mennirnir manna best og því kippa þeir sér ekki mikið upp við það, að sumir strákar blási í lúðra. Þeir vita, að væri farið eftir þeim stríðssöng, færi allt í hundana aftur. Þeir vilja ekki taka ábyrgð á slíku. Og hvað sem andstæðingarnir segja, þá er ljóst að kjósendur kæra sig alls ekki um kosningar nú þeg- ar ríkisstjórnin gæti farið að vinna uppbyggilegt starf í þágu framtíðarinnar. Hvað er hvað? Annars eru fleiri ástæður fyrir því, að kjósendur vilja ekki ganga til kosninga að sinni. Og hin veigamesta þeirra er sú, að almenningaur veit varla hvað er hvað í íslenskri pólitík. Og hver láir þeim það svo sem. Lítum aðeins nánar á ástandið. Lýst eftir krótum Alþýðuflokkurinn, litli krataflokkurinn sem varð stór við að breytast í öfgafullan hægriflokk, er að sögn for- mannsins „vinstra megin við miðju.“ Þessi fullyrðing segir reyndar minnst um Alþýðu- flokkinn. Hún segir okkur i aðallega, að miðju íslenskra stjórnmála sé nú að finna meðal frjálshyggjupjakkanna í Eimreiðarhópnum. Alþýðubandalagið veit ekki í hvaða fót á að stíga, enda öll viðmiðun erfið þegar miðjan er komin á þessa fleygiferð. Þeir vita jú, að þeir eiga að vera einhvers staðar vinstra megin við hana og ekki of langt í burtu til að styggja ekki kjósendur og Velvakanda um of. Eins og alþjóð veit, leita Allaballar nú ljósum logum að samverustað. Einhver hefur stungið upp á, að sækja um inngöngu í alþjóðasamtök krata meðan annar vill í sam- tök sósíalista. Hvar endar eig- inlega þessi leit? Vinstra megin við miðju Eimreiðarhópsins? Ekki er ástandið betra hjá BJ, sem er krataflokkur sam- upp svona alþýðulýðveldi og hjálpa ykkur að passa ykkur á vondu mönnunum í ljótu Ameríku.“ Hvað svo? Sósíalisminn er verstur fyrst. Síðan fer hann smáversnandi þar til hann verður óþolandi. Hvað þá? Allt í einu uppgötvar landinn það að hann hefur verið plataður. Hann er fangi í eigin landi. Landinn byrjar að efast. Síðan mótmælir hann. Hann fær viðvörun. Landinn sinnir því ekki. Landinn er tekinn fastur fyrir „undirróður gegn réttkjörinni ríkisstjórn.“ Landanum er sleppt eftir viku. Landinn tekur saman pjönkur sínar og fjölskyldan flýr land. Hvað með áðurnefnda 170.000 árið 1981 frá Kúbu til Flórída? Undirritaður er ekki tals- maður Somosa fyrrverandi einræðisherra í Nicaracua, vegna þess að ég er talsmaður kosningafrelsis, réttlætis, trúfrelsis, tjáningafrelsis og at- hafnafrelsis. Þessi mannrétt- indi set ég í öndvegi sem grundvallaratriði þegar tekin er ábyrg afstaða í svona málum. Það á ekki að láta snarvit- lausa kommúnista vaða uppi átölulaust. Hreint ekki. Það á að segja þeim til syndanna og það hressilega á málefnalegan hátt. Ósköp tekur maður út við að hlusta á velgjulega hræsnara sem þora í hvoruga löppina að stíga í svona málum. Ábyrg afstaða í málefnum Mið-Ámeríku er þvf sú að styðja mannréttindi, kosninga- frelsi og frelsi borgarans til að vera hann sjálfur. Auðvitað er meginþorri fólks f þessum heimshluta friðelskandi fólk. Ráði fólkið sjálft ferðinni þarf engu að kvíða. Um radarstöðvar Þá erum við komin heim til íslands. Það er ánægjulegt fjaðrafokið sem herstöðvar- andstæðingar hafa þyrlað upp út af þessum radarstöðvum. Ánægjulegt vegna þess að nú þegar umræðan hefur þróast kemur í ljós að málefnafátækt- kvæmt skilgreiningu, en lítill hægriflokkur samkvæmt Morgunblaðinu. Ef litið er á baráttumál BJ, verður ekki hjá því komist að taka undir með Moígunblaðinu. En hverju á almenningur að trúa? Því sem BJ gerir eða segjr? Nei, það er engin furða, að almenningur vilji ekki ganga til kosninga undir slíkum kringumstæðum, þar sem ekk- ert er lengur á sínum stað. Ekki einu sinni miðjan. ...og jafnvel Framsókn Jafnvel gömlu góðu fram- sóknarmennirnir eru ekki lengur á sínum stað eins og vera Der. Þeir eru farnir að samþykkja alls konar breyting- ar á þjóðfélagi okkar og hag-

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.