24 stundir - 19.07.2008, Blaðsíða 42

24 stundir - 19.07.2008, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ 2008 24stundir *Flug aðra leiðina með sköttum. Verð gildir frá 15. ágúst 2008. Í Shaftesbury Theatre er sæti fyrir þig. Ítalskur meistara- kokkur við Duke Street hefur lagt á borð fyrir þig. Það er beðið eftir þér í Notting Hill. Safnaðu Vildarpunktum Punktarnir upp í Ferðaávísun gildir Komdu til London, í helgarferð eða í sumarleyfi. Lífvörður drottningar hefur æft vaktaskipti síðan á 19. öld og menn skilja ekkert í hvers vegna þú skulir ekki hafa látið sjá þig ennþá. M A D R ID B A R C E LO N A PA R ÍS LO N D O N MANCHESTER GLASGOW MÍLANÓ AMSTERDAM MÜNCHEN FRANKFURT BERLÍN KAUPMANNAHÖFN BERGEN GAUTABORG OSLÓ STOKKHÓLMUR HELSINKI H AL IF AX BO ST ON OR LAN DO MINN EAPO LIS – ST . PAUL TOR ONT O NE W YO RK REYKJAVÍK AKUREYRI Aðþrengdur Afsakið að ég er til! Á ÞESSUM VERSTU TÍMUM OLÍUKREPPU OG ALLT ÞAÐ BIÐJUM VIÐ YKKUR AÐ SETJA SVOLÍ TIÐ AUKA Í SAMSKOT IÐ SVO PRESTURINN GETUR KOMIÐ Á V12 HUMMERNUM SÍNUM T IL OKKAR NÆSTA SUNNUDAG Bizzaró Fyrirgefðu en ég þarf að játa eitt. Því miður ert þú ekki eins fyndinns, snjall eða vel útlítandi eins og ég hef fengið þig til að halda EKKI FARA AÐ EFAST UM HEIÐARLEIKA MINN NÚNA. ALLA VEGA EKKI RÉTT Í ÞVÍ ÞEGAR ÉG ER AÐ STINGA ÞIG AF OG GET EKKI VARIÐ MIG MYNDASÖGUR Bestu menntaskólamyndir allra tíma Gamanmynd um ævintýri nokk- urra krakka á síðasta skóladegi þeirra í Texas. Matthew McCo- naughey, Ben Af- fleck, Milla Jovo- vich, Joey Lauren Adams og Adam Goldberg eru á meðal þeirra sem fara með hlut- verk í myndinni, en mörg stór nöfn eru hér að feta sín fyrstu spor á framabrautinni. Dazed and Confused er óborg- anlega fyndin, inniheldur frá- bæra tónlist og er einhver mesta „feel good“ mynd sem hægt er að finna. IMDB: 7,5 Dazed and Confused (’93) Alicia Silverstone í sínu besta hlutverki sem dekurdrósin Cher. Myndin fjallar um hóp forríkra og ofdekraðra krakka í Beverly Hills þar sem allt snýst um vin- sældir og að falla inn í hópinn. Clueless er laus- lega byggð á bók- inni Emma eftir Jane Austen, sem kom út tæpum tveimur öldum fyrr, en þykir engu að síður frá- bær ádeila á þjóðfélagshópinn sem um ræðir. Fyrst og fremst er hún þó frábær gamanmynd sem flestir ættu að hafa gaman af. IMDB: 6,6 Clueless (’95) Þeir sem eru farnir að grána í vöngum ættu að muna vel eftir American Graf- fiti frá sínum yngri árum. Myndin kom út fyrir 35 árum, en hefur elst frábær- lega og óhætt að mæla með henni fyrir alla. Am- erican Graffiti er forrennari margra góðra mynda, svo sem Dazed and Confused. Richard Dreyfuss og Ron Howard eru í aðalhlutverkum og þá má sjá Harrison Ford í kostulegu smáhlutverki. George Lucas leik- stýrði. IMDB: 7,6 American Graffiti (’73) Leiðir fimm menntaskólakrakka liggja saman þegar þeir hittast í eftirsetu í skól- anum. Krakk- arnir virðast í fyrstu ólíkir, en komast fljótt að því að þeir eiga miklu meira sameiginlegt en þá grunaði. Leik- stjóri og hand- ritshöfundur myndarinnar er gamanmyndameistarinn John Hughes, en The Breakfast Club þykir af mörgum einhver albesta unglingamynd sem gerð hefur verið og trónir á efsta sæti á mörgum listum yfir slík verk. IMDB: 7,8 The Breakfast Club (’85) Fjórir strákar gera samkomulag um að missa sveindóminn fyrir útskrift og lenda í kostulegum æv- intýrum í kjölfar- ið. American Pie varð stjarn- fræðilega vinsæl meðal ungmenna um allan heim og rakaði inn fé. Þótt tvær fram- haldsmyndir sem fylgdu í kjölfar- ið hafi verið afskaplega slakar og aragrúi eftirhermumynda ennþá verri verður að segjast eins og er að upphaflega American Pie myndin er frumleg, skemmtileg og fyndin. IMDB: 6,8 American Pie (’99) Superbad kom, sá og sigraði í fyrra og þarf mikið að gerast til þess að hún verði ekki skráð á spjöld sögunnar sem besta ung- lingamynd þessa áratugar. Seth Rogen og Mich- ael Cera fara á kostum sem nör- darnir tveir sem klúðra gullnu tækifæri til þess að falla í kramið hjá „svölu krökk- unum.“ Myndin er yfirgengilega fyndin en ekki síður vel skrifuð og góð. Enda naut Superbad vin- sælda hjá fólki á öllum aldri, ekki aðeins hjá þeim yngstu. IMDB: 7,9 Superbad (’07) Matthew Broderick fer á kostum í titilhlutverkinu, sem táningurinn sem vill einfald- lega taka því ró- lega og hafa gam- an. Ferris skrópar í skól- anum og fær vini sína, Cameron og Sloane, með sér í lið og eiga þau besta dag sem hægt er að hugsa sér. Það er nær ómögulegt að hafa ekki gaman af Ferris Bueller og líklega fáar gamanmyndir sem fólk er jafn einróma ánægt með. Þeir sem eiga eftir að sjá hana drífa sig út á leigu strax! IMDB: 7,9 Ferris Bueller’s Day Off (’86) Handritið skrifaði Cameron Crowe um eigin reynslu af tán- ingsárunum, en leikstjóri er Amy Heckerling. Myndin fjallar um hóp ung- menna í Kali- forníu sem gera lítið annað en að hanga í versl- anamiðstöðinni og hlusta á tónlist. Miðpunkt- urinn er hasshausinn Jeff, sem leikinn er af Sean Penn og er hlutverk hans eitt og sér þess virði að sjá myndina. Fast Times er fyrir löngu orðin klassík í hópi unglingamynda. IMDB: 7,2 Fast Times at Ridgem. High (’82) FÓLK 24@24stundir.is a Dazed and Confused er óborganlega fyndin, inniheldur frábæra tónlist og er einhver mesta „feel good“ mynd sem hægt er að finna. 24 stundir tóku saman átta bestu kvikmyndir sem gerðar hafa verið um unglingsárin Aftur til fortíðar Matt- hew McConoghey og Jason London í Dazed and Confused. kvikmyndir

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.