Tíminn - 06.07.1971, Blaðsíða 7

Tíminn - 06.07.1971, Blaðsíða 7
I ■ i:n i Sveinn Guömundsson meS sigur- vegarann í góShestakeppninni. Þá tekur við innar á gang- inum sýningardeild Kvenfélags Sauðárkróks og þar sýna konur á upphlut ýmsa handavinnu kvenna frá Sauðárkróki og þar heftir verði komið fyrir gömlu hlóðaeldhúsi og ilmar hangi- kjötslyktin um allar stofur. Enn innar er svo sýningarcijild Bændur 13 ára drengur, vanur í sveit, óskar eftij að komast í sveit í sumar, kauplaust. Upplýsingar í síma 40425. Tapazt hefur stórt, gult umslag við bið- stöð S.V.R. við Álfheima, á föstudagsmorgun 2.7. kl. 8,30. Finnandi vinsamlega hringi í síma 38131. lk> C^iUiAUUMÍiO <saí>l»iJjíi Rjómaís er hollur matur í rjómaís er t d. meira magn af eggjahvítu- efnum og vítamínum en í nýmjólk. Kalkinnihald íssins nýtist líkamanum jafn vel og kalkið í mjólkinni. Rjómaís er hollur matur og á erindi á matborðið umfram marga aðra daglega rétti. í hverjum 60/gr skammti af Emmess ís eru eftirfarandi efni: Vítamín A i.e. 220 Vítamín D i.e. 6 Vítamín B1 ug 27 Eggjahvítuefni g 2,7 Vítamín B2 ug 120 Hitaeiningar 102 ®Ejnm ess 1 rVl HREysTr ofr LiFsoPKÁ 1 HVeRJUM. BítA...! *JSKTO»AGT7R 6. julí 1971. TÍMINN B2 VÍTAMÍN B1 VÍTAMÍN D VÍTAMÍN EGGJAHVITUEFNI sögusýning í Barnaskóla Sauð- arkróks. Þá sýningu setti upp Gunnar Bjarnason, leiktjalda- málari hjá Þjóðleikhúsinu. Þama er á tveimur hæð- um sýnt á margan hátt þró- un Sauðárkróks. í fordyrinu er líkan og myndir af fyrirhug- aðri Svartárvirkjun, en síðan innar í ganginum á fyrstu hæö. koma sýningardeildirnar og verður fyrst fyrir krambúð, sem gerð hefur verið eins og þær gerðust hér áður fyrr á Sauðárkróki, og þarna er reynd ar höndlað enn þann dag í dag. þvi minjagripir í tilefni af 100 ára afmælinu, eru þarna til sölu. Má geta þess, að gerðir hafa verið margir fallegir minjagripir og hið nýja merki bæjarins, eftir Snorra Svein Friðriksson, er greypt í glös, ölkrúsir, skildi og fleira. Leikfélagsins og eru þar aðal- lega myndir frá sýningum, sem leikfélagið liefur staðið fyrir og ýmislegt annað, sem minnir á sögu félagsins. Sýningardeild Leikfélags Sauðárkróks ber það með sér, að löngum hafa verið starfandi ljósmyndarar á Króknum, sem hafa verið ólatir við að festa á filmu það sem gerzt hefur í menningar- lífi bæjaiúns. Á efri hæð barnaskólans er svo þróunardeild, þar sem sýnd er með myndum. saga Sauðár- króks allt fram á þennan dag. Þar eru m.vndir frá bænum á ýmsum stigum og gamlar myndir úr athafnalífi og fleira og meðal annars er þar sýndur mismunur á flutningi á hest- um frá Sauðárkróki. Áður voru þeir leiddir niður í fjöru, látn- ir ganga á flotbryggju út í uppskipunarbát og þaðan um borð í kauptnannsskipið, en myndir frá síðustu hestaútskip un sýna hestana ganga beint út í skipið og er það ólíkt mannúðlegra. Þá eru á efri hæðinni upp- drættir af Sauðárkróki frá ýms HVÍTA (PRÓTEIN) um tímum og af Sauðárkróki framtíðarinnar, en sem kunn- ugt er hefur nýlega verið gert aðalskipulag fyrir bæinn. Þá er einnig á efri liæðinni Iðnaðar- mannafélag Sauðárkróks með sína sérstöku sýningardeild, og þar hefur verið komið upp smiðju og þar er söðlaverk- stæði og ýmsir munir, sem hagir Sauðkrækingar hafa gert á liðnum árum. Á dagskránni á laugardag stóð, að afhjúpá ætti listaverb Ragnars Kjartanssonar af Faxa, en Faxa og Ragnari seinbaðí nokkuð frá Reykjavík og komu til Sauðárkróks á laugardagskvöld, en næst á dagskránni á laugardaginn var skrúðganga til hátíðasvæðisins á íþróttaleikvanginum og Lúðrasveit Sauðárkróks spilaði i þeirri skrúðgöngu, sem og við aðra hátíðlega atburði á þessari hátíðardagskrá. Einnig fóru skrautklæddir félagar úr hestamannafélaginu Léttfeta fyrir göngunni og þeystu á fák um sínum um Skagfirðinga- brautina. Helgi Rafn Kristjánsson, for- A VTTAMÍN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.