Tíminn - 06.07.1971, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.07.1971, Blaðsíða 11
MtSMUDAGUR 6. Jfilí 1971. TÍMINN 11 LANDFARI SkólavörðuhorniS „Það skal vel vanda, sem lengi á að standa“. Allir viljum við fegra borgina, „þar sem fomar súlur flutu á land við fjarðarsund og eyjaband“. En til þess að það verði má ekki sleppa tækifæri, þegar það býðst og gömul hús eru rifin. Bankastræti (sem hét Bakara- brekka), er ein elzta gata borg arinnar og ein sú virðulegasta, en við annan enda þess opn- ast Laugavegur—Skólavörðu- stígur. Þar sem hin fræga Skólavarða stóð, rís nú vegleg asta guðshús landsins, Hall- grímskirkja, sem mun verða höfuðkirkja um ókomnar aldir. Þökk sé þeim, sem stóðu fyrir þessu verki, Jónasi Jónssyni og Guðjóni Samúelssyni. „Hall- grímur kvað í heljamauðum heilaga glóð í freðnar þjóðir“ og hver man ekki „Allt eins og blómstrið eina“ og „Vertu guð faðir faðir minn“. Þeir sem eiga Skólavörðu- homið mega ekki láta skamm- sýnina ráða og byggingaryfir- völd þessarar borgar verða að láta að sér kveða í þessu máli, svo að Skólavörðustígnum Tæknifræðingur óskast Hafnarfjarðarbær óskar að ráða tæknifræðing til starfa við mælingar, eftirlit með framkvæmdum og hönnun. Maður með aðra, en svipaða menntun og starfs- rejmslu, gæti komið til greina. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu bæjar- verkfræðings, Strandgötu 6. Umsóknir stílaðar til bæjarráðs Hafnarfjarðar, skulu berast eigi síðar en þriðjudaginn 27. júlí n.k. Bæ j arverkf ræðingur. . VATNSBLÁSTUR . SANDBLÁSTUR . MÁLMHÚÐUN Tökum að okkur að hreinsa málningu og ryð af húsum, skipum og hvers konar mannvirkjum með stórvirkum tækjum, hvar sem er á landinu. Tökum niður handrið og grindverk, sandblásum og zink- húðum og setjum upp aftur. Föst tilboð eða tímavinna. Menn með margra ára starfsreynslu tryggja vand- aða vinnu og fljóta afgreiðslu. STORMUR H. F. Eyrartröð 4, Hafnarfirði. Simar 51887 og 52407 verði ekki lokað og þjóðkirkj- an hvít og tígulleg njóti sín á fegurstu hæðinni, þar sem henni var valin staður, góðu heilli. Mannsæfin er stutt, en verk mannanna standa lengi. Silli & Valdi, sem eru einhverj ir mestu athafnamenn þessa bæjarfélags, ættu að gefa Hall grímskirkju Bankastræti 12, timburkofann, sem er þarna „Þrándur í götu“ svo að skipu lagið verði leiðrétt. Það yrði þeim veglegur minnisvarði og öðrum til eftirbreytni, svo að þetta mál leysist farsællega. Það er risin alda hér í borg inni gegn þessu máli og hér með skorað á hæstvirtan borg- arstjóra, borgarráð og borgar- stjóm að taka nú til höndun- um í þessu mikilvæga máli. Hjálmtýr Pétursson. Opnu svæði Stór- Reykjavíkur Allir stórir bæir og borgir þurfa sín „lungu“ eins og mannsskepnan og allt, sem lífs _ , ,. anda dregur, Eé,)avogssvæðið 12-00 ^f^krá^Tonleikar. og Reykjavík má líta á sem MIÐVIKUDAGUR 7. iúli 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgun- leikfimi, kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Geir Christensen byrj- ar lestur sögunnar af „Litla lambinu“ eftir Jón Kr. ís- feld. Utdráttur úr forustugreinum dagblaðanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög leikin milli ofan- greindra talmálsliða, en kl. 10.25 Kirkjuleg tónlist: Marie Claire Alain leikur Orgel- sónötu nr. 6 í G-dúr eftir Bach / Ljóðakórinn syngur lög eftir ísólf Pálsson og fleiri höfunda; Guðmundur Gilsson stjórnar / Kór Heið- veigarkirkjunnar og Sin- fóníuhljómsveit Berlínar flytja Þætti úr „Þýzkri messu“ eftir Schubert; Wolf- gang Mayer leikur á orgel; Karl Förster stjórnar. 11.00 Fréttir. Hljómplötusafnið (endurt.). 20.05 Mazúrkar eftir Chopin Ignaz Friedman leikur á pí- anó. 20.20 Sumarvaka a. Hungurnótt í Bjamarey Margrét Jónsdóttir les frásögu eftir Stefán Fil- ippusson, skráða af Árna Óla. b. Ættjarðarljóð Ingibiöre St=nhensen les. c. ísl»»nzb sönfflög Arni Jónsson syngur lög eftir Karl O. Runólfsson, Hallgrím H lgaSon, Árna Björnsson. Biörgvin Guð- mundsson og Emil Thor- oddsen. d. H»m;ngjan Páll Halibiörnsson flytur hugleiðingu. 21.30 Útvarpssasan: „Dalalíf“ eftir Guðrúnu frá Lundi Valdimar Lárusson les (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Barna-Salka“, þjóðiífeþættir eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur les (19). 22.35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson sér um þáttinn. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Tilkynningar. eina heild eða borgarkjarna. 12-25 l^tír °§ veðurfregnir. Tilkynnmgar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. Það mætti skrifa heila bók um allt það skipulagða skipulags- . ,r leysi, en það verður ekki gert Siðdegissagan: „Vormaður að þessu sinni, aðeins tekið fyrir eitt mál. Útivistarsvæði fyrir borgarkjarnann með út- hverfum, Hljómskálagarðurinn Noregs“ eftir Jakob Bull Astráður Sigursteindórsson skólastjóri les þýðingu sína (3). uvciium, nijuuiaivaiaganjuiJiiiii _ * , •með tjöminni, er- friðar^Huv^^^; kvartett op. ! 64 nr. 3 eftir Jón Leifs. j Kvártett*' TórtliStárskólans í Reykjavík leikur. b. Sönglög eftir Fjölni Stef- se«n,,má þakka , fyrir að var :,friðlýs.tur.;,á, sínum-itíma-ri,$n g borgin parf fleiri svæði og er vonandi að L_ugardalurinn sé dæmi um slíka fyrirhyggju. En hin hræoilegu mistök á þessu sviði er — Fossvogsdalurinn — sem átti að vera einn óbyggður aldingarður á milli hlíða, allt frá Fossvogi að Elliðaánum og með fram Elliðaánum að Elliðavatni. ánsson, Áskel Snorrason og Pál ísólfsson. Hanna Bjarnadóttir syngur. c. „Kisum“ eftir Þorkel Sig- urblörnsson. Gunnar Egils- son leikur á klarinettu, Ingvar Jónasson á lág- fiðlu og höfundurinn á pí- anó. Fyrir neðan Bústaðarveg átti vitanlega aldrei að leyfa neina 16.15 Veðurfregnir. byggð, enda dalbotninn foraði, Svoldarímur eftir Sigurð sem komið hefur mörgum í Breiðfjörð koll. Þessi dalur átti eftir legu 16.35 Leikin lög á óbó sinni að verða okkar „Hyde 17.00 Fréttir. Tónleikar. Park“ með trjágróðri, tjörn- 18.00 Fréttir á enskn um og grasvöllum. En eyði- 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. leggingin er orðin að veru- 18.45 Veðurfregnir. leika. En Elliðaársvæðinu má Dagskrá kvöldsins. ennþá bjarga og það á að gera 19.00 Fréttir. Tilkynningar. tafarlaust. En það er eins og 19.30 Daglegt mál þar stendur „einhvers staðar verða vondir að vera“. Ártúns höfðinn er glataður en Elliða- árdalinn verður að friðlýsa fyrir næstu kynslóðir. Hjálmtýr Pétursson. Jón Böðvarsson menntaskóla- kennari flytur þáttinn. 19.35 Gestur að vestan Jökull Jakobsson ræðir við Gunnar Sæmundsson bónda frá Nýja-lslandi. I skógarjaðrinum, þar sem bréfadúfurn- — Dreki tamdi Fraka fálka, til þess að þetta með Fraka____________Það skal gert, Draug , ar, sem flytja skilaboð Dreka, halda til. flytja sérlega áríðandi skilaboð. — Sendu ur sælL — Hver eru svo skilaboðin? S. Helgason hf. STEINIÐTA Clnholtl 4 Slmar 26677 og 14254 VILJUM KAUPA notaða sláttuvél á Farmal B-250, árgerð 1959' eða ’60. Kexverksmiðjan ESJA h.f. Símar 13600 og 81977. ATHUOIÐ Vill ekki sá, sem tók svip- una í Mosgerð' 8, haustið 1967, merkta S.M., skila henni í Gnoðavog 70 1. hæð til vinstri? Suöurnesjamenn Leitið tilboða hjá ohlcur Siminn 2778 Látið ohkur prenta fyriryJthur Wlj&t afgreiðsla - gáð þjánusla Prentsmiðja Baldurs Hólmgeirssonar HnumargBtq 7 —■ Keflavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.