Tíminn - 06.07.1971, Blaðsíða 14

Tíminn - 06.07.1971, Blaðsíða 14
TIMINN «•< Hraðbátur Tramhald af bls. 1 milli hafnargárðanria í Vest- maririaéyjuíri, þégar hanri kom upp að Skansinum, þá var þar múgur og margmenni, sem hrópaði ferfallt húrra honum til heiðurs, en sjálfur hafði hann sett upp íslenzka fánann áður en hann kom upp að brýggju. Þegar við ræddum að- eins við Tholstrup í dag, sagði hann að hann væri mjög þreyttur og syfjaður, enda hefði hann aldrei búizt'við því, að hann yrði svona lerigi á leiðinni frá Færeyjum, en bræla hefði tafið sig nokkuð, einnig var smá vélarbilun og að auki bilaði talstöðin þannig að hahn gat ekkert látið vita um sig, fyrr en hann rakst á islenzkan fiskibát við Portland. Næsti áfángastaður Thol- strups verður Reykjavík, en héðan þeldur hann til Græn- lands, ekki er Vitað hvernig sú ferð muni ganga, þar sem mik- ill ís er á leiðinni. Bátur Thol-- strups, Eiríkur rauði, er 26 feta larigur. 100 þúsund króna gjof 100 þúsund krónur hafa hjón- in Steinunn Guðmundsdóttir og Steingrímur Samúlesson, frá Mikla garði í Saurbæjarhrepp, Dala- sýslu, gefið Styrktarfélagi lam- aðra og fatlaðra, Háaleitlisbraut 13, til minningar um syni þeirra hjóna Boga Th. Steingrímsson, f. 18.6.22, dáinn 12.7.63, Guðmund Steingrímsson, faéddur 12.6.34, dá- inn 18.6.66, og fóslursystkini Stein gríms, Árna Guðbrandsson fædd ur 11.7.1880 dáinn 12.3.1944, Krist- ínu Mörtu Guðbrandsdóttur, fædd 27.11.1866, dáin 2.11.1948 og Jónínu Guðbrandsdóttur) fædd 27.10.1874, dáin 3L1.1041. Strönduðu Framhald af bls. 1 þegar' luin kom þangað voru menn irnir þegar komnir í land, enda var veður sæmilegt, og gott var að komast í land þarna, þar sem fjaran þarna er ekkert grýtt, held ur er þetta sandfjara. Skipbrotsmennirnir héldu til Fagurhólsmýrar með björgunar- sveitinni og voru þar í dag, fram að þeim tíma er þeir fóru að reyna björgun á bátnum. En reyna átti að koma bátnum á flot á flóðinu kl. 16 í dag. Varð- skip kom á strandstaðinn eftir hádegi í dag, en þegar reyna átti að draga bátinn á flot, var veður farið að versna, og byrjað að brima, svo ekkert var því úr því að að báturinn næðist á flot í dag. Reynt vei'ður að ná bátnum á flot þegar veður batnar, og menn úr Björgun h.f., ætla að reyna að koma bátnum lengra niður í fjör- una. A Báru var 4ra manna áhöfn, en báturinn, sem er svo til nýr, var smíðaður í Skipasmíðastöð Aust- urlands á Fáskrúðsfirði s.l. vet- ur og er 25 tonn að stærð. Ein- hver sjór mun hafa komizt í véla- rúm bátsins, en ekki er það talinn alvarlegur leki. EBE Framhald af bls. 1 er seinni möguleikinn ekki talinn aðgengilegur og þvi ekki koma til greina. Ef fyrri tillagan yrði samþykkt af ráði bandalagsins, má búast við, að viðræður hefjist seint á þessu ári um gex samninga, er fjölluðu einkum um afnám verndartolla og viðskiptahafta á iðnaðarvörum. I skýrslu framkvæmdastjórnar- innar er sérstaða Islands vlður- kennd. Er þar bent á, að viðskiþta- samningur íslands og Éfnahags- bandalagsins þurfi einnig að inni- halda fríðindi fyrir islenzkar sjáv- arafurðir til þess að hafa efnahags lega þýðingu fyrir ísland. í skýrsl- unni gætir ennfremur, varðandi innfiutnings- og tollamál, skilnings á íslenzkum sjónarmiðum. Má því ÚTBOD Tilboð óskast í smíði og uppsetningu tréverks í hús Sjálfsbjargar við Hátún nr. 12 í Reykjavík. Tréverk þetta nær til eftirfarandi: Innihurður og glerskilrúm um 112 stk., klæða- skápar um 55 stk., klósettskilrúm um 8 stk., sól- bekkir um 90 stk. Útboðsgagna má vitja á Teiknistofuna s.f., Ár- múla 6, gegn 3000,00 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 11,00, þriðju daginn 20. júlí n.k. FERÐAFOLK Sumar, vetur, vor og haust, heppilegur áningar- staður. — Verið velkomin. — STAÐARSKÁLI, HRÚTAFIRÐI Sími 95-1150. FERÐAFÓLK Verzlunin Brú, Hrútafirði býður yður góða þjón- ustu á ferðum yðar. Fjölbreytt vöruval. Verið velkomih. Verzlunin Brú, HrútafirSi. Þakka auðsýnda samúð og vinarhug vl8 ansjiát og útör eiginmanns mins, Bergs Kristóferssonar Keldunúpi Margrét Hannesdóttir. Þökkum auSsýnda samúð viS andiát og jarðartör Finns Jónssonar frá Gelrmunda rstöðum Steinunn Haraldsdóttlr börn, tengdabörn og barnabörn. GuSrún Pálsdóttir, læknisekkja frá Bildudal lért 3. júli í Hrafnistu. Útförin verSur gerð frá Dómklrkjunnl, fimmtudaginn 8. júlí, kl. 2. BörriJn Jarðarför Charlotte Jónsson f. Korber, fer fram frá Hallgrímskirk|u, mlðvlkudaginn 7. júli 1971, kl. 13:30, Arnfhmur Jónsson, Róbert Amflnnsson, SteMa Guðmundsdóttir og aðrir aðstandendur. Blóm ei-u vlnsamlegast afbeðln, en þelr sem vlldu mlnnast hinnar látnu, eru beðnlr að láta llknarstofnanlr n|óta þess. þökkum cuðsýnda samúð vlð andlát og útfðr GuðríSar Pétursdóttur ft-á Egilssell i Fellum, Norður-Múlasýslu. F.h. vandamanna. Pétur Svelnsson. ÞRIÐJUDAGUR 6. júlí 1971. Krossgáta Lárétt: 1) Kjúklingar. 6) Fugl. 8) Hrós. 10) Miðdegi. 12) Borðhald. 13) Stafur. 14) Guð. 16) Gangur. 17) Drykk. 19) Mynnið. Nr. 837 Lóðrétt: 2) Brún. 3) Þungi. 4) Elska. 5) Stara. 7) Krepþt hendi. 9) Ýta fram. 11) Kalli. 15) Op. 16) Málmur. 18) 51. Lausn á krossgátu nr. 836: Lárétt: 1 Þjónn. 6) Ósa. 8) Mör. 10) Mót. 12) SS. 13) La. 14) Apa. 16) Hik. 17) Fró. 19) Glápa. Lóðrétt: 2) Jór. 3) Ós. 4) Nam. 5) Ýmsar. 7) Stakk. 9) Ösp. 11) Öli. 15) Afl. 17) Hóp. 18) Rá. telja, að afstaða framkvæmdastjórn arinnar sé eftir atvikum góður grundvöllur fyrir væntanlegar samningaviðræður, — segir í frétt ráðuneytisins. Efnahagsbandalagið Framhald af bls. 9. stjórnleysi braut. En ekki er öllu til lykta ráðið þó að Þjóð- verjnr hverfi að skynsamlegri háttum. Gildrur eru á víð og dreif á brautinni til einingar í peninga -og efnahagsmálum. Sumar liinar háskalegustu eru fólgnar í of strangri hollustu við fullveldi ríkja, sem hér og hvar gætir. Viðbrögð frönsku ríkisstjórnarinnar við Werner- skrýsltinni sýndu, hve viðkvæm hún var á þessu - l'úi. En hvað sém öðru líður sýna Evrópuríkin aukinn vilja til að forðast utanaðkomandi þrýst- ing, sem Bandaríkjamenn beita og sá vilji á efalaust eftir að bera hærri hlut í viðureigninni við hin fornu viðþrögð. \ víðavangi Framhald af bls. 3. lcgum styrk verkalýðslireyfing arinnar og þar með framtíð hennar. Hér á íslandi hafa fræðslu- málin verið mjög ofarlega í huga flestra verkalýðssinna og með endurreisn Menningar- og fræðslusambandi alþýðu eru liafnar aðgerðir á þeim sviðum. Sterk og ábyrg verkalýðslireyf ing er svo þýðingarmikill þátt- ur í milíma þjóðfélagi, að hið opinbera ætti tvímælalaust að veita henni góðan stuðriing við uppbyggingu þessa mikilsverða félagslega starfs og styðja áform verkalýðslircyfingarinn- ar f fræðslumálunum með ráð um og dáð“. Hér er vissulegá rætt um mjög mikilvægt málefni. f sam ræmi vig það lögðu Framsókuar menn til á siðasta Alþingi, að framlagið til fræðslustarfsemi Alþýðusambandsins, yrði hækk að, én það var fellt af þing- mönnum Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins. Vonandi bendir þessi forystugrein Al- þýðiibiaðsins til, að skoðana- skipti hafi orðið lijá flokki bess. Þ.Þ. ÖUIIJÖN Styrkábsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR AUSTUkSTRÆT1 6 SÍUI IB354 Eftirfarandi staða kom upp í skák Uhlmanns og Cholmows í Moskvu 1960. Svartur, Chalmow, á leik. ABCDEFGH co Ið 1* <1 m r w 11 05 mm m m cn i í i i mmm 1 co ' ' A ! to m ö Qs b b 1-* S vv/ ABCDEFGH 23. — — d5! 24. c4xd5 — c6xdð 25. Bxd5 — Dxd5f 26. RxD — HxH 27. Bf4 — Rf3! og hvítur gafst upp. HRIDG Köll A/V í þessu spili gerðu það að verkum, að létt var að hnekkja 4 Sp. Suðurs. tJt kom Hj.-4. A K876 V DG7 4 KDG10 * D 4 A 5 A V 96543 V ♦ Á2 4 * 76532 * 4 AD1042 V 10 8 2 4 75 4 AK8 \ G93 ÁK 98643 G 10 9 " A tók Hj-7 blinds með Ás og spilaði síðan Hj-K. Með þyí gaf hann greinilega til kynna a<j hann hefði verið með tvíspil, í hjarta. Vestur var fljótur að skilja, hvað að honum snéri og kastað: Hj-9 á Hj-K — auðveld skilaboð til A að spila T — hærri litnum. Nú, ef V hefði áþt L-Ás í stað T-Ass, vai Hj-3 rétta spilið. Austur spilaði þvJ T, sem V tók á Ás og spilaði Hj Austur trompaði og þar með vai búið að hnekkja spilinu. Óska eftir aS koma tveim drengjum, 9 og 10 ára, í sveit í einn mánuS, gegn greiðslu. Upplýsingar i •síma 36852.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.