Tíminn - 31.10.1974, Blaðsíða 10

Tíminn - 31.10.1974, Blaðsíða 10
10 TÍMIXN Fimmtudagur 31. október 1974. Fimmtudagur 31. október 1974 DAG HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51100. Helgar- kvöld, og næturvörzlu Apóteka i Reykjavik vikuna 25-31 okt. annast Ingólfs-Apótek og Laugarnes-Apótek. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 51166. A laugardögum og heigidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar 'i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100 Kópavogur: Lógreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn arfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt hefjast aftur i Heilsuverndarstöð Reykjavikur, mánudaginn 7. október og verða framvegis á mánudögum kl. 17-18. Vin- samlega hafið með ónæmis- skirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Siglingar Skipadeild S.t.S. Jökulfell fór frá Rostock i gær til Leixoes. Disarfell losar i Forus, Nor- egi, fer þaðan til Rekefjord og Hamburg. Helgafell fór frá Hull i gær til Reykjavikur. Mælifell er væntanlegt til Gufuness i dag. Skaftafell fer frá New Bedford i dag til Matreal. Hvassafell fór frá Svendborg 29/10 til Akureyr- ar. Stapafell losar i Malmö. Litlafell er i Reykjavik. Félagslíf Kvennadeild Styrktarfélags Lamaðra og fatlaðraJBazarinn verður i Lindarbæ, sunnudag- inn 3. nóv. Vinsamlegast kom- ið munum og eða kökum, fimmtudagskvöld, föstudag og laugardag eftir hádegi að Háaleitisbraut 13. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar: Heldur bazar mánudaginn 4. nóv. kl. 2 I Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Gjöfum og kök- um veita móttöku Guðrún simi 15560, og Þóra simi 11274, og einnig i Sjómannaskólanum sunnudaginn 3. nóv. frá kl. 1. Skemmtifundur 5. nóv. Spilað veröur bingó. Nefndin. Kvenfélag Laugarnessóknar. heldur fund mánudaginn 4. nóv. kl. 8,30 i fundarsal kirkj- unnar, rædd verða félagsmál, myndasýning og fleira. Fjöl- mennið. Stjórnin. Bazar. Kvenfélag Langholts- sóknar heldur sinn árlega bazar, laugardainn 16: nóv. kl. 2 I safnaðarheimilinu. öllum þeim. sem hug hafa á að styrkja bazarinn vinsam- legast komi gjöfum til: Ingi- bjargar Þórðard. Sólheimum 19 s. 33580 og Ragnheiðar Finnsd. Álfheimum 12 s. 32646 Félagsstarf eldri borgara. 1 dag fimmtudag verður opið hús frá kl. 1 e.h. að Norður- brún 1. Kl. 4 hefjast gömlu dansarnir. Hjálpræðishcrinn. 1 kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 talar ofursti F. Mollerin frá Noregi. Komið og hlustið. Foringjar og hermenn taka þátt með söng og hljóðfæraslætti. Fjöl- mennið. Allir velkomnir. Söfn og sýningar Arbæjarsafn: Safnið verður ekki opið gestum i vetur nema sérstaklega sé um það beðið. Simi 84093 klukkan 9-10 árdegis. Listasafn Einars Jónssonarer opiö daglega kl. 13.30-16. tslenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúð. Simi 26628. Arnastofnun. Handritasýning verður á þriðjudögum fimmtudögum og laugar- dögum kl. 2-4. Sýningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6 alla virka daga nema laugardaga. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til kl. 4.00. Aðgangur ókeypis. Störf í götunarstofu Eftirtaldar stöður eru lausar i götunar- stofu vorri: 1. Verkstjóri. — Starfsreynsla við götun og stjórnun æskileg. 2. Flokkstjóri. — Starfsreynsla við götun æskileg. 3. Götunarstúlka. — Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar veittar á skrifstofu vorri að Háaleitisbraut 9, simi 86144. Skýrsluvélar rikisins og Reykjavikurborgar Datsun - Folks- wagen - Bronco utvarp og sterio ( öllum bílum BÍLALEIGAN ÆÐI HF Símar: V13009 & 83389^ LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL TT 21190 21188 Ford Bronco — VW-sendibílar Land Rover — VW-fólksbilar BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4. SlMAR: .28340-37199 /?!bílaleigan felEYSIR CAR RENTAL 924460 í HVERJUM BÍL PIONŒŒn ÚTVARP OG STEREO KASSETTUTÆKI - rOPIÐ- Virka Lauga Virka daga 6-10 e.h. Laugardaga 10-4 e.h. ..^.BILLINN BÍLASAL> HVERFISGÖTU 18-simi 14411 1 meðal benzin kostnaður á 100 km SHODII LEIGAH CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. 4 4-2600 | AuglýsícT i Támanum Lárétt 1) Ásjónu.- 6) Efni.- 7) 45,- 9) öfug röð,- 10) Minki.- 11) Korn,- 12) Utan.- 13) Tiðindi.- 15) Blakkar,- Lóðrétt 1) Máttvana,- 2) Titill.- 3) Skjól.- 4) Eyja,- 5) Grjót.- 8) Grúi,- 9) Fljót,- 13) Tónn,- 14) Röð.- Ráðning á gátu No. 1779 Lárétt 1) Aleitni.- 6) Sný.- 7) Fa,- 9) Án,-10) Andvari.-11) MN.-12) II.- 13) Arm,- 15) Refsing.- Lóðrétt 1) Alfamær.- 2) Es,- 3) Ingvars.- 4) Tý,- 5) Innileg.- 8) Ann.- 9) Ari.- 13) Af,- 14) MI,- i 2 'i i s 7 ■ ■ IO Góð fjórjörð óskast Tveir ungir menn óska eftir góðri fjárjörð til kaups eða leigu. Allar upplýsingar um jörðina óskast sendar afgreiðslu Timans, merkt 1847. Athugið. Möguleikar á að fá nýtt einbýlis- hús á Suðurnesjum i skiptum. Útför eiginmanns mins Hjálmtýs Péturssonar fer fram frá Fossvogskapellu föstudaginn 1. nóv. n.k. kl. 10,30. Blóm og kransar vinsamlega afþakkað, en þeim sem vildu minnast hans er bent á Hjartavernd. Fyrir hönd vandamanna Þórunn Þórðardóttir. Stefán Stefánsson frá Arnagerði, Fáskrúðsfirði, lést i Landakotsspitala 29. þ.m. — Útförin fer fram frá Kolfreyjustaðarkirkju laugardaginn 2. nóvember kl, 2. Aðstandendur. Alúðar þakkir fyrir samúð og vináttu við andlát og útför Jóns Björgvins Elissonar frá Galtastöðum Sérstakt þakklæti til hjúkrunarliðs Vifilstaðaspitala. Aðstandendur. Innilegar þakkir færum við öllum, sem sýnt hafa okkur hlýhug og samúð við andlát Margrétar Einarsdóttur Kleppsvegi 128. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði Landakotsspitala fyrir frábæra hjúkrun og umönnun. Guð blessi ykkur. Moritz W. Sigurðsson og börnin. Aðalbjörg Bjarnadóttir, Einar Magnús Kristjánsson, Stella Magnúsdóttir, Kristján Einarsson, Vera Einarsdóttir, Sigriður Einarsdóttir, Anna Biering, Sigurður Guðmundsson. Bjarni Kolbeinsson bóndi Stóru-Mástungu verður jarðsettur að Stóra-Núpi laugardaginn 2. nóvem- ber kl. 2 e.h. Blóm afþökkuð en minnt á Landgræðsluna. Börn og tengdabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.