Tíminn - 31.10.1974, Blaðsíða 15

Tíminn - 31.10.1974, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 31. október 1974. TÍMINN 15 amhaldssaga FYRIR BÖRN Mark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla eigin hag, þvi að aðrir gerðu það ekki. Siðan hélt hann áfram: ,,Sjáið þið til, sá hængur var á málinu, að það var ekki hægt að skipta tveim gim- steinum milli þriggja manna. Ef þeir nú hefðu verið þrir.... en það er þarflaust að tala um það. Ég ráf- aði fram og aftur um bakgöturnar og braut heilann i sifellu. Siðan sagði ég við sjálfan mig: ,,Ég skal hremma þessa gimsteina við fyrsta tækifæri. Og ég skal fá mér dular- gervi og laumast frá félögum minum eins fljótt og ég get. Og þegar ég er sloppinn frá þeim, skal ég hafa fataskipti aftur, og siðan geta þeir leitað að mér eins mikið og þeir vilja”. Ég útvegaði mér gerviskeggið og gler- augun og þennan bún- ing og setti allt niður i tösku. Þegar ég siðan gekk framhjá búð einni, þar sem selt var alls konar skran, sá ég öðrum félaga min- um bregða fyrir innan við rúðuna. Það var Bud Dixon. Þið getið imyndað ykkur, að mér þótti það ekki ó- nýtt. Hvað skyldi hann ætla að kaupa, hugs- aði ég með mér. Þvi skal ég komast eftir. Og siðan faldi ég mig i skoti þaðan sem ég gat séð hann. Jæja, og hvað haldið þið að hann hafi keypt?” „Gerviskegg?” sagði ég. OKTÓBER-NÁAASKEIÐ FÉLAGSAAÁLASKÓLA FRAAASÓKNARFLOKKSINS Fimmtudagur 31. okt. kl. 20. Erindi: Tómas Arnason — ÞJÓÐARBÚIÐ OG ÝMIS HELSTU VANDAMÁL. Umræður: rætt eftir röð um stjórnmálaviðhorfin. Laugardagur 2. növ.kl. 3. Erindi: Eysteinn Jónsson. — FLOKKSSTEFNAN OG FORSENDUR HENNAR. Umræður og fyrirspurnir. Námskeiðið verður haldið að Rauðarárstig 18. Leiðbeinandi er Jón Sigurðsson. Þátttakendur hafið samband sem fyrst við skrif- stofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstig 18. Simi 24480. ÖLLUAA HEIAAIL ÞATTTAKA Kvikmynd um gosið í Vestmannaeyjum — eftir þó feðga Ósvald og Vilhjólm Knudsen d sögusýningunni í kvöld Gsal—Reykjavik — 1 kvöld, fimmtudag 31. október kl. 20,30 verður sýnd á sögusýningunni á Kjarvalsstöðum, kvikmynd um Vestmannaeyjagosið eftir þá feðga ósvald og Vilhjálm Knudsen. Nýlega var lokið við gerð myndarinnar og hefur hún aðeins einu sinni áður verið sýnd: i Norræna húsinu fyrir sköinmu. Myndin tekur hálftima i sýningu og að sögn Ósvaldar Knudsen verður myndin ekki sýrid hérlendis i bráð. Textinn við myndina er eftir Sigurð Þórarinsson, jarðfræðing, tónlit eftir Magnús Blöndal Jóhannsson en tónsetningu annaðist Sigfús Guðmundsson. Ósvaldur Knudsen er fyrir löngu kunnur fyrir sinar kvik- myndir, enda einn af braut- ryðjendum islenzkrar kvik- myndagerðar. — Ætli þessi mynd sé ekki endahnúturinn á minni kvik- myndagerð sagði Ósvaldur, en ég hef sennilega gert um 30-40 myndir um ævina. 1x2—1 x 2 11. leikvika — leikir 26. okt. 1974. Úrslitaröð: ÍXX — 12X — 1X2 — 121 1. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 47.500.00 6813 36016 36832 37872 37872 38379 38711 + nafnlaus 2. VINNINGUR: 9 réttir — kr. 2.600.00 552 3 4346 38702+ 13321 35640 36384 + 37873 719 4564 13329 35727 36444 + 37873 38705+ 909 4598 13841 35889 36448+ 37878 38708 + 1076 4616 13924 35916 36451 + 37878 37811 1710 6284 13972 35955 36757 + 38156 38711 2439 6651 35063 36382 36966 38244 38711 2794 8894 35294 36382 37310 38409 38712 + 3238 9717 35555 36382 37872 38527 38713 + 3850 12557 35622 + 36383+ 37872 38686+ 38722+ Kærufrestur er til 18. nóv. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboösmönnum og aðal- skrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 11. leikviku verða póstlagðir eftir 19. nóv. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. (j ÉTRAUNIR-iþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK Framsóknarfélag Dalasýslu Aðalfundur Framsóknarfélags Dalasýslu verður haldinn i As- garði sunnud. 3. nóv. klukkan 3. — Venjuleg aðalfundarstörf. Einnig kosning fulltrúa á kjördæmisþing og kosnir fulltrúar á flokksþing. Asgeir Bjarnason mætir á fundinum. FUF Dalasýslu Aðalfundur Fél. ungra framsóknarmanna Dalasýslu verður haldinn i Asgarði sunnudaginn 3. nóv. kl. 3. Venjuleg aðalfundar- störf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og kosning fulltrúa á flokksþing. Asgeir Bjarnason mætir á fundinum. Stjórnin. Árnessýsla Aðalfundur Framsóknarfélags Arnessýslu verður haldinn 31. okt, að Eyrarvegi 15, Selfossi, of hefst kl. 21.00. Venjuleg aðal- fundarstörf. Kosnir verða fulltrúar á flokksþing. Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður ræðir stjórnmála- viðhorfið. Stjórnin. Kópavogur FUF I Kópavogi heldur aðalfund i Félagsheimilinu i Kópavogi föstudaginn 1. nóv. kl. 20. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á 15. flokksþing framsóknar- manna. 3. önnur mál. Njarðvíkingar Framsóknarfélag Njarðvikur heldur aðalfund laugardaginn 2. nóv. 1 Framsóknarhúsi Keflavikur kl. 2. Venjuleg aðalfundar- störf. Félagsmenn mætið stundvislega. Vestur-Skaftafellssýsla Aðalfundur Framsóknarfélaganna I Vestur-Skaftafellssýslu, eldri og yngri, verða haldnir I félagsheimilinu, Kirkjubæjar- klaustrilaugardaginn 2. nóvember kl. 15:30. Dagskrá 1. venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 3. Kosning fulltrúa á 16. flokksþing Framsóknarmanna. Þingmenn kjördæmisins mæta á fundinum. Stjórnin. Borgarf jarðarsýsla Fundur verður haldinn i Framsóknarfélagi Borgarfjarðarsýslu að Brún i Andakilshreppi, föstudaginn 1. nóv. og hefst kl. 21. Dagskrá: 1. Kosnir fulltrúar á 16- flokksþing Framsóknarflokksins. 2. Rætt um stjórnmálaviðhorfið. 3. önnur mál. Asgeir Bjarnason alþingismaður mætir á fundinum. Stjórnin. Framsóknarvist Fyrsta Framsóknarvist vetrarins verður að Hótel Sögu súlnasal fimmtudaginn 31. okt. kl. 20,30. Baldur Hólmgeirsson stjórnar vistinni. Einar Agústsson mætir. Framsóknarfélag Reykjavik- ur. f Sauðórkrókur FUF I Skagafirði heldur almennan félagsfund i Framsóknarhús- inu Sauðárkróki sunnudaginn 3. nóv. kl. 16. Dagskrá: 1. Eggert Jóhannesson og Pétur Einarsson ræða málefni SUF og stjórn- málahorfurnar og svara fyrirspurnum. 2. Kosning fulltrúa á flokksþing, Stjórnin. f Árnessýsla FUF i Arnessýslu heldur aðalfund að Eyrarvegi 15 Selfossi, þriðjudaginn 5. nóvember kl. 21. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfund- arstörf. 2. Kosning fulltrúa á flokksþing og kjördæmisþing. 3. Eggert Jóhannsson ræðir málefni SUF 4. Eysteinn Jónsson ræðir stjórnmála viðhorfin. f Húsavík FUF Húsavik heldur almennan félagsfund i félagsheimilinu Húsavik föstudaginn 1. nóv. kl. 21. Eggert Jóhannesson og Pétur Einarsson ræöa málefni SUF, og stjórnmálahorfurnar og svara fyrirspurnum. f Akureyri FUF Akureyri heldur almennan félagsfund i félagsheimilinu Hafnarstræti 90 laugardaginn 2. nóv. kl. 15. Eggert Jóhannesson og Pétur Einarsson ræða málefni SUF og stjórnmálahorfurnar og svara fyrirspurnum. ( Austur-Húnavatnssýsla FUF i Austur Húnavatnssýslu heldur fund á Hótelinu Blönduósi sunnudaginn 3. nóv. kl. 20:30. Dagskrá: 1. Eggert Jóhannesson og Pétur Einarsson ræða málefni SUF og stjórnmálahorfurnar og svara fyrirspurnum. 2. Kosnir fulltrúar á flokksþing. Stjórn- in.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.