Tíminn - 31.10.1974, Blaðsíða 14

Tíminn - 31.10.1974, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 31. október 1974. 4MÓÐLEIKHÚSIÐ HVARÐ VARSTU AÐ GERA t NÓTT? föstudag kl. 20. sunnudag kl. 20. ÉG VIL AUÐGA MITT LAND laugardag kl. 20. Leikhúsk jallarinn: LITLA FLUGAN i kvöld kl. 20.30. ERTU NC ANÆGÐ KERLING? sunnudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13,15 — 20. Simi 1-1200. EIKFÉLA^fc TKJAVÍKWSS tSLENDINGASPJÖLL i kvöld kl. 20,30. Blá áskriftarkort gilda. Sunnudag kl. 20,30. Gul áskriftarkort gilda. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20,30. KERTALOG laugardag kl. 20,30. MEÐGÖNGUTIMI Eftir Slawomir Mrozek Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Frumsýning þriðjudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Tónabíó Sími 31182 Irma La Douce Irma La Couce er fráhær, sérstaklega vel gerð og leik- in bandarisk gamanmynd. t aðalhlutverkum eru hinir vinsælu leikarar: Jack Lemmon og Shirley Mac- Laine. Myndin var sýnd i Tónabió fyrir nokkrum árum við gifurlega aðsókn. tSLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Billy Wilder. Tónlist: André Previn. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. The mosttoizarre murder weapon everused! '4ími 3-20-75v Einvígið Leikstjóri: Steven Spielberg. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Alþýðublaðið síðdegisblað? HHJ — 1 kvöld láta fjórir blaða- manna Alþýðublaðsins af störfum vegna vanefnda á launagreiðsl- um, eins og Timinn hefur skýrt frá. Forráðamenn blaðSins velta þvi nú mjög fyrir sér, hvernig unnt veri aö tryggja útkomu blaðsins og hverjar breytingar hægt væri aö gera. Hefur þannig heyrzt, að Alþýðublaðið verði gertaðsiðdegisblaði og broti þess e.t.v. breytt. Vandséð er þó, hvernig unnt verður að halda blaðinu úti, þegar blaðamennirnir fjórir eru hættir, þvi að þá verða aðeins fimm menn eftir á ritstjórn blaðsins, tveir ritstjórar og þrir blaða- menn. Auk þess á Alþýðublaðið, sem og raunar flest dagblaðanna, við mjög alvarlega fjárhagsörðug- leika að striða. o S-Afríka landi að selja gömul skip til útlanda. I flestum tílfellum væru þó skipin seld i brotajárn, og benti hann á gömlu nýsköpunartogar- ana sem dæmi. A hinn bóginn kvað hann ráðu- neytið yfirleitt tregt til að veita leyfi til sölu skips erlendis, nema andvirði þess rynni til kaupa á nýju skipi sama aðila. 1 flestum tilfellum mun einnig reynt til þrautar að þreifafyrir sér um sölu innanlands, áður en skip eru boöin útlendingum til kaups. Jón sagði það þó komið undir mati ráðuneytis hverju sinni, en oft væri slikt mat erfitt, og þyrfti rikisstjórnin öll að fjalla um málið í sumum tilfellum. Hann kvaö meiri likur á, að ráðuneytið veitti útflutningsleyfi, ef rekstur viðkomandi skips væri orðinn óhagstæður hér á landi. o Skuld að viðræður um nýjan viðskipta- samning fyrir árin 1976-1980 fari fram i Reykjavik næsta sumar, en gildistimi núverandi við- skiptasamkomulags rennur út i árslok 1975. í viöræðunum i Moskvu tóku þátt, auk viðskiptaráöherra, Þór- hallur Asgeirsson ráðuneytis- stjóri, Hannes Jónsson sendi- herra, Davið Ólafsson bakna- stjóri, Björn Tryggvason aðstoðarbankastjóri, Valgeir Ar- sælsson deildarstjóri og Helgi Gislason sendiráðsritari. Miðlungsverð á bensíni hér SJ-Reykjavik Samkvæmt nýjum upplýsingum frá F.I.A. (Fderation international de’Auto- mobile), sem F.I.B. er nýlega orðið aðili aö og er alþjóðasam- band bifreiðaklúbba, er verð á Samkomur hjá Hjálpræðis- hernum HÉR A landi er nú staddur einn af yfirmönnum Hjálpræðishersins, F. Mollerin ofursti frá Noregi. Ofurstinn hefur gegnt mörgum ábyrgöarmiklum störfum innan H jálpræöishersins. F. Mollerin ofursti mun tala á samkomum I Reykjavik 30. október, 3. og 5. nóvember klukk- an 20:30. Einnig mun hann tala á sérstakri samkomu fyrir konur 4. nóvember kl. 16.00. Fólk er eindregiö hvatt til þess aö láta ekki þetta tækifæri fram- hjá sér fara. bensini i helzti. viðskiptalöndurn tslendinga eins og hér segir. Tal- an innan sviga er oktangildi bensins I viðkomandi landi. verð i kr. (97) 41.80 (90-94) 42.90 (93) 42.00 (92) 36.90 (98) 45.00 (94) 32.80 (84-87) 51.00 (98-100) 53.00 (91-92) 39.40 (98) 43.10 (91) 39.50 (98) 45.40 (93) 44.20 (85) 51.20 (98) 58.20 (96) 41.20 (95) 38.50 (89-94) 36.40 (89-94) 42.40 Austurriki Belgia Danmörk Finnland Frakkland Bretland Italia Italia V-Þýzkaland V-Þýzkaland Japan Japan Noregur Portúgal Portúgal Spánn Sviþjóð Sviss Holland Qktangildi bensinsins, sem selt er hér á Islandi, er 93, og lítrinn kostar nu 49 kr. Tónaflóð Sound of Music Sýnd kl. 5. örfáar sýningar eftir. Tónleikar kl. 8,30. ISLENZKUR TEXTI. THEFRENCH CONNECTION STARRINC GENE HACKMAN FERNAND0 REY R0Y SCHEIDER T0NY L0 BIANC0 MARCEL B0Z2UFFI - 0IRECTE0 BY PR0DUCE0 0Y WILLIAM FRIEDKIN PHILIP DANT0NI Æsispennandi og mjög vel gerð ný Oscarsverðlauna- mynd. Mynd þessi hefur alls- staðar verið sýnd við metað- sókn og fengið frábæra dóma. Leikstjóri: William Fredkin Aðalhlutverk Gene Hackman Fernando Rey Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Reiður gestur ISLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný karate slagsmálamynd i litum og Cinema-Scope i algjörum sérflokki. Mynd þessi hefur verið sýnd við mikla aðsókn erlendis, enda sú bezta sinnar tegundar, sem hingað hefur komið. Þeir sem vilja sjá hressileg slagsmál láta þessa mynd ekki fram há sér fara. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuö börnuö innan 16 ára. MMMMtMMt : Timinner peningar Auglýsicf í Ttmamun tMMMM Vegna fjölda tilmæla, en j aðeins I dag, sýnum viö hina heimsfrægu stórmynd: Játningin L'Aveu ISLENZKUR TEXTI. Heimsfræg, ný, frönsk-ítölsk stórmynd I litum. Mjög spennandi, snilldarvel gerð og leikin. Aða1h1utverk: Vves Montand, Simone Signoret. Leikstjóri: Costa-Gavras. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Vökunætur A Joseph E. Levine and Bnrt Productions Presentation EUZABETHTAYLOR LAURENCEHARVEY "MIGHT WfCH" Sérlega spennandi og vel leikin ný bandarisk litmynd, um dularfulla atburði á myrkum vökunóttum. Mynd þrungin spennu frá upphafi að hinum mjög svo óvænta endi. Leikstjóri: Biran G. Hutton. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. Hús hatursins The velvet house Spennandi og tauga- trekkjandi ný bandarisk lit- kvikmynd um brennandi hatur eiginkonu og dóttur. Leikstjóri: Viktors Ritelis. Leikendur: Michael Gough, Yvonne Mitchell, Sharon Burnley. Islenzkur texti. Sýnd kl. 8 og 10 Mánudag til föstudags. Laugardag og sunnudag kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.