Tíminn - 06.01.1976, Blaðsíða 5

Tíminn - 06.01.1976, Blaðsíða 5
Þriöjudagur 6. janúar 1976. TÍMINN 5 | Hinn rétti litarháttur „blívur" Menningarpáfarnir á Þjóö- viljanuni hafa lengst af átt siöasta oröiö um þaö, hverjir eigi aö teijast viöurkenndir listanienn. Einkum hafa þó bókmenntirnar veriö þessum mönnuni hugleiknar. Þeirri taktik hefur veriö beitt aö hlaöa mærðarlegu lofi á þá, sem réttan litarhátt hafa aö mati Þjóöviljans, en hinir sem ekki hafa viljaö ganga erinda kommúnismans og Sovétrikj- anna, eru óaiandi og óferj- andi, eöa m.ö.o. engir lista- menn. Gottdæmium þetta eru viö- brögö Þjóöviljans gagnvart tveimur nýjum höfundum, Snjólaugu Bragadóttur, sem er svo öheppin aö hafa ekki hinn rétta litarhátt, og Vé- steini Lúövíkssyni. Bæöi skrifa svipaðar bækur, nú- timasögur, sem fólkiö vill lesa. Meöan Þjóöviljinn og bókmennlafræöingar flokks- ins mega vart vatni halda yfir snilli Vésteins, láta þeir sér fátt um finnast þegar verk Snjólaugar Bragadóttur cru annars vcgar þrátt fyrir aö hún hafi hlotið betri undirtekt- ir hjá þjóöinni en nokkur skáldsagnahöfundur annar, scm fram hefur komiö hin allra siöustu ár. Eru sérfræðing. arnir að gera þjóðina ólæsa? Agætur ritdómur Jónasar Guömundssonar i Tlmanum um bók Snjólaugar viröist nú fara i taugarnar á Þjóöviljan- um, cn þar heldur Jónas þvi fram, aö bókmenntasérfræö- ingarnir séu aö gera þjóöina ólæsa. í langri grein á sunnu- daginn segir Arni Bergmann m.a. á þessa leiö i Þjóöviljan- um : „Og nýlegt dæmi i sömu veru er einmitt ritdómur Jónasar Guömundssonar i Timanum sem áður var nefndur. Jónas sem rétt i þessu var að komast aö þeirri niöurstööu i lcikdómi, aö Bertolt Brecht væri mesti ruglukollur, fær vart vatni haldið af hrifningu yfir nýrri bók Snjólaugar Bragadóttur. Bækur Snjólaugar cni reynd- ar nær samtiöarveruleika cn margt af þeirri vfirspcnntu af- þreyingu sem áöur var hér á innlendum metsölulista. En aö segja um bók eins og „Holdiö er torvelt aö temja”, sem er ósköp litiö áfeng hvitvins- blanda, aö hún sé „skrifuð af lciftrandi fjöri og þekkingu á llfi fólksins sem hún fjallar um” og annaö i þeim dúr — þaö er blátt áfram tilræöi viö skynsemi og smekk. Ekki sfst þegar Jónas lætur mjög aö þvi liggja aö bækur Snjólaugar séu ósköp svipaöar og vandað- asta skáldsaga ársins, Eftir- þankar Jóhönnu eftir Véstein Lúöviksson. Þetta er ekki hvaö sist byggt á þeirri merki- lcgu forsendu sem Jónas gefur sér, að milli bóka sem seljast vei sé óhætt aö setja jafnaöar- merki aö ööru leyti.” Vésteinn og Gylfi Skemmtisaga Vésteins, „Eftirþankar Jóhönnu”, er „vandaðasta skáldsaga árs- ins”, eins og blaöamaöur Þjóöviljans örðar það, eflaust af þvi aö höfundurinn er sósialisti, einsog Helga Kress segir i „visindalegri” grein um Véstein. Af þessu sést, hversu þýöingarmikið það er aö hafa réttan litarhátt. Ann- Fræðslunámskeið fyrir tilvonandi foreldra á vegum Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur hefjast að nýju fimmtudaginn 15. janúar nk. Á hverju námskeiði verða fyrirlestrar og slökunaræfingar, i 9 skipti alls. Námskeiðið fer fram! tvisvar i viku, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16 og 17. Mæðradeild Heilsuverndarstöðvarinnar veitir nánari upplýsingar og sér um inn- ritun alla virka daga, nema laugardaga, kl. 16—17 i sima 22406. Námskeið þessi eru ætluð Reykvikingum og ibúum Seltjarnarness. Innritunargjald er kr. 1000,00. Ileilsuverndarstöð Reykjavikur, ars er óneitanlega gaman aö þvi aö skoöa þverbrestina I menningarpólitik Þjóðviljans. Annar blaöamaður á Þjóðvilj- anum, Vilborg Haröardóttir, ernefnilega mjög efins um, aö Vésteinn sé sósfalisti, sjálfsagt vegna dirfsku hans aö skrifa skemmtisögu. Vil- borg scgir um sósialisma Vé- steins: „Það er enginn grundvöllur fyrir slíkri fullyrðingu, þótt maöur tclji sig sjálfur vera sósialista og deili hart á borg- aralegt þjóöfélag. Jafnvel Gylfi Þ. Gislason telur sig vera sósialista. Hér getur veriö um að ræða sama tvi- skinnung og hjá mörgum kemur fram, sem i orði telja sig hlynnta jafnrétti kynj- anna, en breyta ekki eftir þvi.” Snjólaug Bragadóttir ’ 1 ^ Jónas Guðmundsson Vésteinn Lúöviksson Arn i Bergmann Véstemn er ckki i ama- legum félagsskap. Og sam- kvæmt kenningu Vilborgar er vel athugandi fyrir Gylfa að snúa sér aö skáldsagnagcrð. þvi að hann er jafnlitill eða mikill sósialisti og Vésteinn, og ætti þar af leiöandi upp á pallborðið hjá Arna Berg- Afall menningarpáfanna Þaö eru vitaskuld engin ný sannindi, aö öll listgagnrýni Þjóöviljans skuli vera pólitisk En á þetta er bent nú að gefnu tilefni. Snjólaug Bragadóttir má láta sig einu gilda hvaöa álit menningarpáfar Þjóövilj- ans hafa á verkum hennar, þvi að þaö er rétt, sem Jónas Guðmundsson segir i ritdómi sinum. að afþrcyingarbók- menntir séu aftur aö ná sér á strik, og fagnaðarefni sé, þeg- ar jafnágætir höfundar og Jökull Jakobsson og Vésteinn Lúöviksson hafi iátiö sig hafa þaö aö neita aö taka viö hrein- um forsk riftum úr kölkuöum hvelfingum menningarpáfa Þjóöviljans. Það vill nefnilega svo til, að almenningur lætur ekki segja sér hvaö eru góöar bókmenntir. Bókmenntir eru margvislegar og þjóna hver sinum tilgangi. — a.þ. Innflytjendur Látið okkur spara tima og óþægindi. Við fyllum út tollskýrslur, önnumst alla snúninga i banka og tolli. Upplýsingar i sima 85989. C^,NAV% ^AXELS % EYJOLFSSONAR Smiöjuvegi 9 Kópavogi sími 43577 Klæðaskápur frá okkur er lausnin... Útsölustaðir: Hvik — Kópavogur: Húsg.v. Axel Eyjólfsson JL húsið Skeifan Hafnarfjörður: Nýform Keflavik: Bústoð Akureyri: Vörubær Selfoss: Kjörhúsgögn ...og vandfundnir eru hentugri klæðaskápar hvað samsetningu og aðra góða eiginleika varðar. J.L.-húsiö, Reykjavik Skeifan, Reykjavík Bústoð, Keflavík Vörubær, Akureyri Litmyndabæklingur um flestar gerðir klæðaskápa, samsetningu, stærðir, efni og verð ásamt öðrum upplýsingum. Allar gerðir klæðaskápa eru til í teak, gullálmi og eik Vinsamlegast sendið mér nýja litmyndabæklinginn um klæðaskápana. Nafn:. SkriflS meS prentstöfum • t Heimiiisfang:. jj Húsgagnaverslun Axels Eyjólfssonar, SmiSjuvagi 9, Kópavogi. j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.