Tíminn - 06.01.1976, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.01.1976, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 6. janúar 1976. //// Þriðjudagur 6. janúar 1976 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og -Kópavngur, simi_111.00,. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. LÖGREGLA OG Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-,- nætur- og helgidaga- varzla_apóteka i Reykjavik vikuna. 26. desember til 1. janúar er i Reykjavikur- apóteki og Borgarapóteki. Það apótek-;~sem fyrr er nefnt, annasÞeitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annást nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Hafnarfjörður — Garðahreþp- ur: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjávik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00—17.00 mánud.— föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvötd^ug^ næturvakt : “KL— 1 7 . H 0 8.0 0 m á n u - dag—fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavfk vikuna 2. janúar til 8. janúar. Laugavegs Apótek og Holts- apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annazt næturvörzlu frá kl. 22-10 virka daga til 9. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. Li til 17. Upplýsingar um lækna- eo lyfjabúðaþjónustu eru gefnar simsvara 18888. SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnárf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubitanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis tilkl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innarog iöðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. .Bilanasimi 41575, simsvari. Heilsuverndarstöi) Reykja- víkur: ónæmisaðgerðr fyrir fullorðna gegnmænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið—með—ónæmisskfrteini— Fétagslíf Konur Kópavogi. Leikfimin byrjar fimmtudaginn 8. jan. i Kópavogsskóla á sama tima og áður. Mætið vel. Upplýsingar i sima 40729. Kvenfélag Kópavogs. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild S.Í.S. Jökulfell losar og lestar á Austfjarðahöfnum. Disarfell fer væntanlega á morgun frá Reykjavik til Borgarness. Helgafell er i Reykjavik. Mælifell er væntanlegt til Reykjavikur 10. þ.m. Skafta- fell losar og lestar á Norður- landshöfnum. Hvassafell er i Ventspils, fer þaðan væntan- lega 8. janúar til Gdynia, Svendborgar og Helsingborg- ar. Staþafell átti að fara i gær- kvöldi frá Húsavik til Reykja- vikur. Litlafell fór i gær frá Reykjavik til Akureyrar. Suðurland fór 30. desember frá Sfax áleiðis til Homa- fjarðar. Noregsblað Frjálsrar verzlunar EFNAHAGSMAL i Noregi og viðskipti Islendinga og Norð- manna eru meginefni sérstaks Noregsblaðs af timaritinu Frjálsri verzlun en það er 12. tölublað þessa árgangs. I blaðinu er itarleg grein eftir dr. Guðmund Magnús- son, prófessor um efnahagsá- standið i Noregi, Þá er sagt frá helztu þáttum -atvirniuiifsins—i--NaregiT-iisk- veiðum ogstefnu Norðmanna i hafréttarmálum og i blaðinu birtist viðtal við Gunnar Rog- stad, forstjóra nörská útflutn- ingsráðsins. Með ferðum ferjunnar Smyrils til Bergen og flugi SAS þangað á næsta-vori mun. leið margra íslendinga liggja til vesturstrandar Noregs. Fjallaðer um ferðamöguleika i nágrenni Bergen í viðtali við Gunnar Ragn- ars, forstjóra Slippstöðvarinn- ar á Akureyri, er lýst sam- starfi við norska aðila um skipasmiðar. Þetta hefti af Frjálsri verzlun er 64 siður, með iit- prentaðri kápu og litmyndum frá Noregi inni i opnu blaðsins. AFSALSBREF innlærö 10/11 — 14/11 — 11175: Kristmundur Guðmundssóri o.fl. selja Gesti Pálss. og Sigurði Ölafss. hluta i Baldursg. 20. Anna S Þorvarðard. selur Inga ÁrsælssynT raðhúsið Bakkasel 20. Pétur Eiriksson selur Magnúsi Eliassyni hluta i Safamýri 41. Ingibjörg Erla Jósepsd. selur Birni V. Björnss. og Guðrúnu Nikulásd. hluta i Jörfabakka 4. Kjartan Halldórss. og Vilborg Ingvaldsd. selja Brynjólfi Ingólfss. hluta i Kárastig 11. Haukur Pétursson h.f. selur Ragnari Ingibergss. hluta i Dúfnahólum 2. Sigtr. Sigtryggs. selur Birni Jó- hannss. og Guðrúnu Danielsd. hluta i Dúfnahólum 6. Elsa Jónsd. og Guðmundur Péturss. selja Andrési Bertelss. hluta i Vesturbergi 78. Stefán Alexanderss. selur Ingi- björgu Hjartard. hluta i Hagamel 36. Elva Steinsd. selur Leifi Gunnarss. hluta i Huldulandi 3. Þorkell Jóhanness. selur Kristjáni Erni Ingibergss. hluta i Stóragerði 34. Ingi R. Helgason o.fl. selja Ólafiu Þorvaldsd. o.fl. hluta i Hverfisg. 100B. Páll G. Jónsson selur Sigfúsi Sigfúss. húseignina Starhaga 6. Þórður Runólfsson selur Sverri Kristinss. parhúsið Hávallag. 27. Skv. uppboðsafsali 7/11 ’75 varð Vigfús Jóhannesson eigandi hluta i Bólstaðarhlið 50. Ómar Ingólfsson selur Karita s Jónsd. hluta i Sæviðarsundi 15. Úlfar Guðjónss. selur Einari Jóhannss. og Björgu lsaksd. hluta i Baldursgötu 9. Arent Claessen selur Sveini Aðalsteinss. hluta i Fiókagötu 63. Arent Claessen selur Stefáni Jónssyni hluta i Flókagötu 63. Anna Árnadóttir selur Theo- dóru Ragnarsd. o.fl. hluta i Mávahlið 1. Tryggvi Halldórsson selur Þór- halli Stefánss. húseignina Akur- gerði 48. Guðmundur H. Sigmundsson selur Þorsteini l>órðarsyni hluta i Jörfabakka 10. Ægir Pétursson selur Svandisi Valdimarsd. og Karli Karlss. hluta i Gaukshólum 2. Dalsel s.f. selur Halldóri Valdi- marss. og Sigr. Sigurgeirsd. hluta i Dalseli 10. Byggingafélagið Afl s.f. selur Guðmundi Gislasyni hluta i Hraunbæ 102 D. Karl Jónsson selur G'isla Ölafs- syni hluta i Hvassaleiti 34. Breiðholt h.f. selur Viktor Hjálmarss. og Magneu Ingólfsd. hluta i Æsufelli 6. TörTl össúrarson selur Stefaniu Finnbogad. hluta i Framnesvegi 5. Berthe og Betsy Jónsd. selja Óskari Jónssyni hluta i Freyju- götu 9. Matthias Einarsson selur Jósa- fat Arngrimss. húseignina Laugaveg 17. Anna Steinbjörnsdóttir selur Hermanni Sölvasyni hluta i Blöndubakka 16. Sverrir Skarphéðinss. selur Láru Benediktsd. og Þórarni Jó- hanns. hluta i Kleppsvegi 122. Ásdis Eyjólfsdóttir o.fl. selja Guðrúnu Eyjólfsd. hluta i Smyrilsvegi 28. Sveinn Sveinsson selur Ólafiu Sigurjónsd. hluta i Kleppsvegi 26. Gestur Oddleifsson selur Egg- ert Gislasyni hluta i Njarðargötu 37. Byggingafél. Einhamar selur Arna G. Jörgensen og Sigrúnu Karlsd. hluta i Austurbergi 8. Guðmundur Þengilsson selur Onnu Jenný Rafnsd. og Gylfa Ingólfss. hluta i Krummahólum 2. ögmundur Guðmundsson selur Þór Oddgeirssyni hluta i Arahól- um 2. Jóhannes Ólafsson selur Þor- steini Barðasyni hluta i Skarphéðinsg. 4. Kjartan Kolbeinsson selur Onnu Stveinbjörnsdóttur hluta i Leirubakka 20. Skúli Magnússon selur Sólveigu Halblaub hluta i Hraunbæ 130. Haraldur -Ragnarsson selur Gunnari Guðjónssyni hluta i Safamýri 17. Byggingafélagið Einhamar sel- ur Lisbet Bergsveinsd. og Eliasi Kristjánss. hluta i Alftahólum 6. Kristin Bjartmars Jóhannesd. selur Sigurbirni Kristinssyni hluta i Stigahlið 44. Helgi Einarsson selur Fasteignafélaginu hluta i Brautarholti 26. Kristjána Guðmundsd. o.fl. selja Pétri Péturssyni hluta i Hraunteig 21. Stefánia Stefánsd. o.fl. selja Hjálmari Hlöðverssyni hluta i Rauðarárstig 38. Kári Sigurjónsson selur Gisla Stefánssyni hluta i Rauðarárstig 28. Einar S. Bjarnason selur Gylfa Sigurðss. og Sigurbjörgu Ar- mannsd. hluta i Hraunbæ 178. Hörður Eiriksson selur Svavari Bjarnasyni hluta i Dvergabakka 26. F’inney Kjartansd. selur Skúla Árnasyni hluta i Traðarkotssundi 3. ■■■ 2113 Lárétt: I) Eftirsjáin. 6) Elska. 7) Fersk. 9) Borðhald. 10) Skinn. II) Nhm. 12) 499. 13) Ellegar. 15) Kambar. Lóðrétt: 1) Ærslin. 2) Kal. 3) UU. 4) Áma. 6) Hlákan. 8) All. 10) Fró. 14) Lok. 15) TTT. 17) Sú. Lóðrétt: 1) Útidyr. 2) Guð. 3) Lamb. 4) Ónefndur. 5) Brúkaður. 8) Vökvuð. 9) Púki. 13) Eins. 14) Samtenging. Ráðning á gátu nor. 2112. Lárétt: “ 1) Æskuár. 5) Aum. 7) Sál. 9) Afl. 11) LL. 12) Rá. 13) 111. 15) Tók. 16) Ost. 18) Skútan. 7 x 5 fv ir~ =!l=l!!z lo Verkalýðsfélagið Hvöt Hvammstanga verður 50 ára 16. janúar nk. og er þá á- kveðið að halda afmælið hátiðlegt laugar- daginn 17. janúar með samkomu i félags- heimilinu á Hvammstanga. Þeir fyrrverandi félagar, sem hafa áhuga á að taka þátt i samkomunni eru velkomn- ir og tilkynni þátttöku sina i sima 95-1366 milli kl. 19 og 20 fyrir 12. janúar. t Móðir min Rakel Þórðardóttir er lézt i Kaupmannahöfn 22. des. 1975 verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 8. janúar kl. 1.30. Birgir Lorange Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi Guðmundur Guðbrandsson Stóru-Drageyri, Skorradal, Grettisgötu 27 verður jarðsunginn frá Fossyogskirkju, fimmtudaginn 8. janúar kl. 3 siðdegis. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á liknarstofnanir. Guðrún Vcrnharösdóttir, Þuriður Guömundsdóttir, Stefán Gislason, Ilalldóra Guömundsdóttir, Jón G.K. Jónsson, Guðbjörg Guðmundsdóttir, Vernharður Guðmundsson, Camilia Lydia Thejll, Guðbrandur Guðmundsson, Elin Aðaisteinsdóttir, Kristófer Guðmundsson, Iilif Traustadóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ólafs Pétursson Illiðargerði 21. Hanna Jónsdóttir, Börnin, stjúpbörnin, tengdabörnin, barnabörnin. Sigurjón Guðlaugsson Steinum, Þykkvabæ, lézt i Landakotsspitala 4. janúar. Pálina Jónsdóttir og vandamenn. Konan min, móðir og fósturmóðir okkar Snjólaug Guðrún Árnadóttir Austurgötu 25, Hafnarfirði sem lézt 30. desember, verður jarðsungin frá Þjóðkirkj- unni i Hafnarfirði miðvikudaginn 7. janúar kl. 2. Gunnlaugur Stefánsson, Sigurjóna Jóhannesdóttir, Sigurlaug E. Gunnlaugsdóttir, Stefán Gunnlaugsson Arni Gunnlaugsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.