Tíminn - 06.01.1976, Blaðsíða 16

Tíminn - 06.01.1976, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Þriöjudagur 6. janúar 1976. Leik- irnir í tölum ÁRANGUR Islendinga í landsleik junum gegn Rússum í Laugardalshöll- inni — tölulega séö, varö þessi: tsland — Rússland... 13:13 Islendingar skoruðu 13 mörk úr 40 sóknarlotum — 6 langskot, 1 gegnumbrot, 5 af llnu og 1 úr vita- kasti. í fyrri hálfleik voru skoruö 9 mörk úr 23 sóknarlotum, en i síöari hálfleik voru skoruö 4 mörk úr 17 sóknarlotum. Arangur ein- stakra leikmanna varö þessi: — Fyrstmörk (viti), þá skottilraun- ir og slðan knetti tapað: ÓlafurE ..........4 — 12 — 1 ÓlafurJ...........3 —5 — 2 Jón K.............2(1)— 3 — 2 Stefán..............2 —3—1 Árni................1 — 1 — 0 Steindór............1 — 1 — 0 Páll................0 —1—3 ÓlafurB.............0 —0 — 1 Hörður..............0 — 0 — 2 Bjarni..............0 — 1 —1 Þeir Ólafur Jónsson (2), Sigur- bergur og Páll áttu llnusending- ar, sem gáfu mörk. Mörk Rússlands: Cheznushow 4, Lagutin 3 (2 viti), Fedukin, Jlin, Kzawchow, Chikun, Kidaew og Plahotin eitt hver. isiand — Rússland....l5:19 Islendingar skoruðu 15 mörk úr 45 sóknarlotum — 8 langskot, 4 mörk af linu, 1 gegnumbrot, 1 eft- ir hraðupphlaup og 1 úr vitakasti. t fyrri hálfleik voru skoruð 9 mörk úr 28 sóknarlotum, en i siðari hálfleik voru skoruð 6 mörk úr 17 sóknarlotum. Arangur ein- stakra leikmanna varð þessi — fyrst mörk (viti), þá skottilraunir og siðan knetti tapað: Ólafur .1 Jón H Árni 2 — 3 — 0 ÓlafurE 2 — 8 — 2 Páll 2 —5 — 0 Jón K 2(1)— 3 — 1 Stefán 1 — 1 — 2 Hörður 0 —1—0 Steindór 0 —0 — 1 Jón Karlsson og Stefán áttu llnusendingar, sem gáfu mörk. Eins og sést á tölunum úr báðum leikjunum, þá er árangurinn ekki góður— a.m.k. ekki tölulega séð. Mörk Rússlands: Maximow 5(2 viti) — þessi snjalli leikmaður lék ekki með I fyrri leiknum. Jlin 4, Klimow 3, Kzawchow 2, Mozel- auskas 2, Fedukin, Lagutin og Kidaew eitt hver. Dómarar voru Danirnir Gunn- ar Knudsen og Knud Hjuler — þeir dæmdu mjög vel. — SOS KRAFTINN OG FESTUNA VANTAÐI Á ÞÝÐINGAR- AAIKLUAA AUGNABLIKUAA Ranaers d toppinn JÓHANNES Eðvaldsson og félagar hans gerðu óvænt jafntefli gegn Dundee á Park- head i Glasgow— og þar með misstu þeir topp- sætið til Glasgow Rang- ers, sem vann góðan sig- ur (2:1) i leik gegn Hearts. Celtic tók forystu fljótlega i leiknum, þegar þeir Kenny Dal- glish og ..Dixie" Deans skoruðu — en siöan varð Lynch fyrir þvi óhappi að skora sjálfsmark. Dal- glish bætti siöan viö þriðja marki Celtic — 3:1 — og sigur liðsins virtist i öruggri höfn. Dunde-liöið Glasgow Rangers hefur tekið forystuna i Skotiandi — hefur betri markatöiu en Celtic. Staðan er nú þessi: Rangers .20 11 4 5 32-19 26 Celtic . 20 11 4 5 40-25 26 Motherwell.. .20 9 7 4 35-26 25 Hibernian 19 9 6 4 31-23 24 Hearts 20 7 7 6 23-25 21 Aberdeen 20 7 6 7 27-26 20 Dundec 20 6 6 8 32-39 18 Ayr 20 7 4 9 26-33 18 Dundee Utd 19 4 6 9 21-27 14 St. Johnstone 20 2 2 16 20-44 6 JÓ.N' HJALTALÍN.... var heldur betur I ham gegn Rússum á sunnudaginn. Þá skoraði hann þrjú tnörk meö þrumuskotum slnum, en siðan var hann tekinn úr umferð. Hér á myndinni sést þegar tveir Itússar brjóta á hon- um. Arni Indriöason er á Hnunni. (Timamynd Róbert). — hjá Islendingum, sem töpuðu 15:19 fyrir Rússum Siðari landsleikur islendinga og Rússa, sem var leikinn á sunnu- daginn, var ekki erns góöur og fyrri leikurinn — a.m.k. af hálfu islendinga. Þeir töpuðu að visu ekki stórt — eöa meö 4 marka mun, 15:19. Leikur islenzka liðs- ins var góður i fyrri hálfleik, en aftur á móti var hann litlaus I sfð- ari hálfleiknum. Þá vantaöi kraftinn og festuna á þýöingar- miklum augnablikum. Sóknar- leikurinn var oft hálf-vandræða- legur — sent má kannski kenna þeirri staöreynd, að tslendingar virðast ekki hafa nægilegt úthald og þá skortir samæfingu til að leika tvo hörkuleiki I röð. Þrátt fyrir þetta gátu Rússar aldrei „slappaö af” — taugastriö þeirra var ekki búið, fyrr en flautaö var til leiksloka. Ög það var fróölegt að fylgjast með þjálf- ara þeirra — Ewtouchenko Ana- toli — á skiptimannabekknum. Svitinn bogaði af honum, þegar hann var aö gefa leikmönnum sinum skipanir. Þessi snjalli þjálfari var ómyrkur i máli, þeg- ar leikmönnum hans uröu á mis- tök — þá fengu þeir aö heyra það óþvegiö hjá honum. Jón Hjaltalinlék með landslið- inu — sinn fyrsta landsleik I mörg ár, eöa frá þvi 1972. Jón lék stórt hlutverk i leiknum. — Hann er stórhættulegur hvaöa vörn sem er. Það er óhætt að segja, að Jón Hjaltalin hafi aldrei verið eins góður og hann er um þessar mundir. Hér áöur fyrir, þegar hann var talinn skotfastasti leik- maöur heims — ásamt Hansa Schmith frá V-Þýzkalandi — ógn- aði hann eingöngu meö skotum sinum. Nú hefur hann breytzt, — aö visu ógnar hann enn með skot- gafst ekki upp — þvi tókst að jafna (3:3) með mörkum frá Hoggan og Mcintosh. Úrslit i skozku „yfirdeildinni” urðu þessi á laugardaginn: Aberdeen—Motherwell......0:0 Ayr—St. Johnstone.........2:0 Celtic—Dundee............3:3 DundeeUtd.—Ilibs......frestað Hearts—Rangers............1:2 krafti slnum, en breytingin á Jóni er sú, að hann leikur af meiri yfir- vegun, og sýnir leikni sina bæði meö sendingum og hreyfanleik slnum og hörku. Jón skoraði þrjú mörk i fyrri hálfleik, meö slnum frægu fallbyssuskotum. Það var greinilegt að Rússarnir voru hræddir við hann, enda var hann tekinn I stööuga gæzlu það sem eftir var leiksins. Rússarnir settu mann honum til höfuðs i síðari hálfleik — leikmann, sem elti Jón hvert sem hann fór. Bjarni Jónsson— tognaði i ökla i fyrri landsleiknum og gat ekki leikið með á sunnudaginn. Það var mikið áfall fyrir islenzka liö- iö, þvi að Bjarni var einn virkasti leikmaður liðsins i fyrri leiknum. Islendingar veittu Rússum hraða keppni I fyrri hálfleik — þeir höfðu þá yfir 9:8. Siðari hálf- leikurinn var afleitur, — sóknar- leikurinn var I molum. Astæðan fyrir þvl var, að Rússarnir fóru að leika mjög hreyfanlega vörn, og fóru út á móti islenzku leik- mönnunum. Við þetta náðu ís- lendingarnir aldrei að sækja verulega. — Þá reyndu þeir og mikið að brjótast i gegnum miðj- una, þannig að þeir þjöppuðu hin- um hávöxnu Rússum þar saman, svo að ógjörningur var aö komast þar I gegn. Það vantaði illilega hornamenn á þessum tima. Rússarnir tóku leikinn I sinar hendur — komust I 13:10 og siðan 17:13 og munurinn átti eftir aö aukast upp I 5 mörk, 19:14, — rétt fyrir leikslok, en þá skoraði Jón Karisson siðasta mark leiksins (19:15) úr vitakasti. Það var greinilegt, aö úthaldiö brást hjá leikmönnum Islenzka liðsins — og varnarleikurinn varð þvi ekki eins sterkur undir lokin Jón Hjaltalln, ólafur Jónsson, Stefán Gunnarsson og ólafur Benediktssonvoru beztu menn Is- lands. — SOS Guðgeir kominn inn úr kuldanum — hann var í sviðsljósinu í Belgíu um helgina — STÓRI islendingurinn — Leifsson — er kominn inn úr kuldanum. Leifs- son mun fara meö Cha rleroi-liðinu til Beringen — þar sem hann mun færa liðinu sigur. Þetta mátti sjá í belgískum dagblööum á laugardaginn, þegar sagt var frá því, að Guð- geir Leifsson myndi leika aftur með Charle- roi-liðinu, en hann hefur ekki leikið með því að undanförnu. Guðgeir kom, sá og sigraði — hann sýndi mjög góðan leik og var talinn bezti maðurinn á v.ellinum, þegar Charleroi-lið- ið vann óvæntan sigur (2:0) I leik gegn Beringen á útivelli. Guðgeir átti stóran þátt i báð- um mörkum liðsins — og fékk hann mikið hrós i belgiskum blöðum og belgiska útvarpinu. Asgeiri Sigurvinssyni og fé- lögum hans gekk ekki eins vel á sunnudaginn — þeir töpuöu (0:1) fyrir FC Malinois I leik, sem þeir hefðu átt að sigra i. — SOS — eftir að Celtic gerði óvænt jafntefli (3:3) gegn Dundee í Glasgow STAÐAN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.