Tíminn - 06.01.1976, Blaðsíða 19

Tíminn - 06.01.1976, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 6. janúar 1976. TÍMINN 19 Fundir um sjávarútvegsmál Eg mun einhvern tima hafa heitið þvi að birta áritun þá sem er á skildi þeim, sem islenzka Póststjórnin var sæmd i sumar af bandariskum blaðamönnum er skrifa um frimerki. Bið ég af- sökunar á hversu þetta hefir dregizt, en hér er svo þýðingin. „ISLANDI VEITT VERÐLAUN KLÚBBS BANDARISKRA FRl- MERKJABLAÐAMANNA (PHILATELIC PRESS CLUB) FYRIR ARIÐ 1974. Veitt fyrir framúrskarandi fyr- irgreiðslu við blaðamenn. Islenzku póststjórninni hefur hlotnazt viðurkenning Klúbbs bandarlskra frimerkjablaða- manna fýrir frábæra þjónustu við blaðamenn, sem annast fréttir um póstfrimerki. Það er mesti heiður sem rikisstofnun getur hlotnazt fyrir nána sam- vinnu við þá, sem veita lesend- um fréttir um frimerki og nýjungar á sviði póstmála Klúbbur bandariskra fri- merkjablaðamanna er hinn stærsti I sinni röð og er skipaður atvinnublaðamönnum, dálka- höfundum og ritstjórum, er rita um frimerki. Árlega leggur klúbburinn dóm á gæði fréttatil- kynninga, sem póststjórnir heims útbúa og dreifa tilþeirra, sem áhuga hafa á frimerkjum. Tekið er tillit til fjölda tækni- legra upplýsinga, atriða er varða bakgrunn nýrra fri- merkjagerða, sem birtast i fréttatilkynningum þessum, svo og hversu nákvæmlega þær eru úr garði gerðar til blaðanna. Einnig er höfð i huga sú fyrir- greiðsla, sem póststjórnir veita þeim, er óska eftir að fá fri- merki, póstbréfsefni og annað efni, frimerkjafræðilegs eðlis, beint frá þvi landi, sem fram- leiðir það. Auk þess er veitt viðurkenning fyrir þátttöku i þeirri viðleitni, að efla áhuga á söfnun fri- merkja. Við veitingu verðlauna fyrir árið 1974 benti dómnefndin á, að islenzka póststjórnin veiti blaðamönnum ágæta frétta- þjónustu, prýðilegar ljósmyndir af væntanlegum útgáfum, og noti raunveruleg póstfrimerki á póstsendingum sinum i stað þess að gripa einungis til frimerkingaraprentana. Hún taki einnig þátt i meiri háttar Fimmtudagsleikritið eftir Noel Coward Á fimmtudaginn verður flutt i útvarpi leikritið „örstuttir fund- ir” (Still Life) eftir Noel Coward, i þýðingu Jóns Sigurbjörnssonar og Baldvins Halldórssonar. Sá siðarnefndi er jafnframt leik- stjóri. Enski leikarinn og rithöfundur- inn Noel Coward fæddist i Tedd- ington árið 1899. Hann kom fyrst fram á sviði i barnaleikritinu „Gullfiskurinn” árið 1911, og lék siðan meira og minna næstu ára- tugina, einnig i kvikmyndum. Hann hefur verið mjög afkasta- mikill, hefur skrifað um 50leikrit, ýmist einn eða með öðrum. Auk 0 Herjólfur gert að greiða mest af þvi fé, sem nefnast skyldi hlutafjárframlag Vestmannaeyinga sjálfra og kall- aði á móti eftir ti 1 - svarandi framlagi frá rikinu. Skyldu menn nú hafa búizt við, að tengingu Viðlagasjóðs við málið væri lokið, en svo var ekki. Við- lagasjóður var beinlinis látinn taka að sér að bjóða út smiði ferj- unnar, og gaf það málinu sérstak- lega þann blæ, að um neyðarráð- stöfun væri að ræða. Kom þetta meira en litið undar- lega fyrir sjónir, þegar á það var litið, að sérstakt strandferðaskip Vestmannaeyjar, Herjólfur hafði ekki orðið fyrir neinu teljandi tjóni i gosinu, og enn óeðlilegra var þetta með tilliti til þess, að Vestmannaeyingar höfðu nýlega við niðurfellingu Hornafjarðar- ferða Herjólfs, fengið verulega hlutarbót i óskertum afnotum af skipinu, skömmu eftir að tvö af- kastamikil farþegaskip höfðu verið seld frá þjónustu við aðra landsbúa, sem voru komnir I bið- röð til úrbóta á undan Vest- mannaeyingum. Einnig skal minnt á, að Vestmannaeyingar hafa jafnan notið góðs af ferðum þeirra strandferðaskipa, sem siglt hafa milli Reykjavfkur og Austurlands og hefðu vafalaust á sama hátt notið góðs af ferðum nýs farþegaskips, sem siglt hefði á þeirri leið til uppbótar á öðrum samgöngum. Umrætt mál er að öðru leyti dæmi um það, hvað gerst getur, þegar óheilbrigð atkvæðaveiði- mennska og eyðsluhroki ná að vinna saman. Til verður ferja, sennilega 1000 millj. kr. fjárfest- ing, i byrjun með árlegum 200 millj. kr. rekstrarhalla, sem reynt verður að fela að verulegu leyti i glatkistu rlkisábyrgðar- sjóðs. Engin ábyrgur. betta er aðeins einn þáttur þess fjármála- öngþveitis, sem nú hrjáir islenzkt þjóðfélag og ógnar jafnvel sjálf- stæði þess. Guðjón F. Teitsson. þess kvikmyndahandrit, nokkrar skáldsögur og sjálfsævisögu. Fyrsta leikritið var „ITl leave it to you” (1920), en langmestum vinsældum hefur þó „Blithe Spirit” náð. bað varsýnt nær 2000 sinnum i London á árunum 1941— 46. „örstuttir fundir” er eitt úr niu leikrita flokki frá 1935, er nefnist „1 kvöld klukkan hálfniu”. Leik- urinn geristá járnbrautarstöð úti á landi i Englandi og fjallar um ástarsamband fólks á ólikum aldri. Margt annað fléttast inn i atburðarásina. Gerð hefur verið kvikmynd eftir þessu leikriti, en hún var sýnd hér fyrir allmörgum árum. Talið er, að „örstuttir fundir” sé eitt af beztu leikritum Cowards. Af leikritum eftir Noel Coward, sem flutt hafa verið i útvarpinu, má nefna: „Allt i hönk” (1948), „Einkalif” ( 1954) og „Fjöl- O Augnabliks við okkur góða hvild, svo aftur tuttugu skref. Með þessum hætti klifum við nú margar stundir. bað er sennilega ekki til nein meiri áreynsla, og við erum oft óskaplega þreyttir. En þegar blóðið hefur fengið súrefni við hvíldina, kemur viljinn aftur og við klifum áfram. Við vitum báðir, að ef við getum þetta ekki i dag, þá er ferð okkar á enda. Við verðum að ná tindinum. Um hádegisbilið komum við að mjóum hrygg, sem virðist skilja aðaltindinn frá forhnjúk. Peter klifur á undan og fer fyrir hengj- urnar. Ég tek ljósmyndir, tek kvikmyndir... Hann hverfur.... Stuttuseinna klif ég á eftir, klifra, hvili mig.. Hryggurinn verður flatari. Peter kemur á móti mér. Gleðitár eru i augum hans. Við erum á tindinum! betta er um miðjan dag 10. ágúst 1975. betta er i 8068 metra hæð. bað eru meir en 8000 kiló- metrar heim. Reinhold Messner og Peter Habeler eru fyrsta tveggja manna fjallgöngusveitin, sem hefur sigrað 8000 m hátt fjall. An fastra lina, án súrefnis, án bækistöðva við tindinn. Messner er loksins búinn að fá þriðja 8000 metra fjallið, Habeler það fyrsta. I vestri er Nanga Parbat. I norðri og austri risar Himalaja. — betta er eins og að fá innsýn i eilifðina. betta er eins og annað lif, laust við áhyggjur, skyldur, venjulegar hugsanir. Hálftima stendur eilifðin yfir. Siðan setja mennirnir eina hakann á þessum tindi fastan niður I isinn og hefja gönguna niður. (býttog endursagt MM) sýningum, eins og dæmi eru um á siðasta ári, þegar hún lagði fjárhagslega mikið af mörkum til myndarlegrar sýningar i Reykjavik, án þess að gripa til þess að prenta og selja frimerki með yfirverði i fjáröflunarskyni fyrir þessa mikilsverðu sýningu. Dómnefndin, sem valdi ísland að fengnu áliti Klúbbs banda- riskra frimerkjablaðamanna var skipuð Leo A. Elliott, fri- merkja frétta ritstjóra við „Quanah Tribune Chief” i Texas, Virginia McMains, frimerkjaritstj. við „The De- troit News” i Michigan og E.A. Kehr, frimerkjadálkahöfundi við „LI Newsday” i New York og „Chicago News” i Illionis, en hann var formaður nefndarinn- ar. Kenneth A. Wood, ritstjóri við „Western Stamp Collector” i Oregon, og forseti Klúbbs bandariskra frimerkjablaða- manna var einn nefndarmanna stöðu sinnar vegna, en án at- kvæðisréttar.” bannig er texti áletrunarinn- ar og birt hér skv. opinberri þýðingu. Sigurður H. borsteinsson. skyldumynd frá Viktoriutimabil- inu” (1956). Helztu leikendur eru: Gunnar Eyjólfsson, Margrét Guðmunds- dóttir, Guðrún Stephensen, Rúrik Haraldsson, Briet Héðinsdóttir, Randver borláksson, Guðrún Al- freðsdóttir og Steinunn Jóhannes- dóttir. Vestfirðingar. Fundir um málefni sjávarútvegs verða haldnir á Bildudal kl. 14.00 laugardaginn 10. jan. Patreksfirði kl. 16.00 sunnudaginn 11. jan. Tálknafirði kl. 21.00 sunnudaginn 11. jan. Fleiri fundir auglýstir siðar. Allir velkomnir. Steingrimur Hermannsson. Kanaríeyjar beim, sem áhuga hafa á ferð til Kanarieyja, (Tenerife) gefst kostur á ferð hjá okkur 19. febrúar. (24 dagar). Góðar ibúðir — góö hótel — sérstakur afsláttur fyrir flokksbundið framsóknar- fólk. örfá sæti laus. beir, sem eiga pantaða miða, en hafa ekki staðfest pöntun sina meö innborgun eru beðnir um að gera það strax, að öðrum kosti eiga þeir á hættu að missa af ferðinni. Haf- ið samband við skrifstofuna að Rauðarárstíg 18, simi 24480. Viðtalstímar alþingismanna °g borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Kristján Benediktsson borgarfulltrúi verður til viðtals á skrif- stofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstig 18 laugardaginn 10. janúar frá ki. 10 til 12. w Aramótagetraun Nútímans og Vinsældakosning, Nútímans Munið að skilafresturinn rennur út 10. janúar SIURLDSSOnnR Barnaflokkar — Ungiingaflokkar — Flokkar fyrir fullorðna einstak- linga — Flokkar fyrir hjón — Byr jendur og framhald Innritun daglega frá kl. 10-12 og 1-7. Reykjavík Brautarholt 3 simar 20345 og 24959. Breiöholt. Kennt veröur I nýju húsnæöi aöíDrafnarfelli 4 simi 74444. Kópavogur Félagsheimiliö simi 84829. Hafnarf jörður Góðtemplarahúsið simi 84829. Seltjarnarnes Félagsheimilið simi 84829. Unglingar Allir nýjustu táningadansarnir — svo sem Hustler, Bump (Boom), Kung Fu, El Bimbo, Brazilian Carneval, Harlem og margir fleiri. Síðasti innritunardagur Cl'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.