Tíminn - 06.01.1976, Blaðsíða 13

Tíminn - 06.01.1976, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 6. janúar 1976. TÍMINN 13 Óður til æskunnar I ÞU dáðrika og djarfa sveit með dyggð i hverju spori, lát ylblóm gróa og ástarheit á andans þroskavori. Og áhugans með skreyttan skjöld skalt drunga i burtu hrinda. Og nýjan himin, nýja öld og nýja jörð skalt mynda. Og hrindið fleyi fram úr naust og frelsis nemið löndin, og látið viljans trú og traust þar tryggja kærleiksböndin. Og ároðans frá efstu brún upp æðsta merkið draga. Og andans rækta engi og tún um alla þina daga. Upp risið öll með dug og dáð og dyggða leggið brautir. Með áræði og einum hug allar vinnast þrautir. Og fram til starfa stigið öll með stefnu á hæstu miðin. Og látið viljann flytja fjöll og fegrið hugarsviðin. Vormenn Islands ykkur ber að eiga göfugt hjarta. Starfsins ljómi um landið fer, sem logskær. sólin bjarta. Og þá mun ætið verða vor vitt til beggja handa. Æska láttu orku og þor allan leysa vanda. II Við aldamótin fór á fætur frelsið með skapandi mátt. Æskan sólkndjarfa gefur gætur að ganga i sólarátt. Þráfalt syngið þúsundfalt þetta dýra lag: Ég skal vinna islandi allt allan lifs mins dag. Leifur Auðunsson AFSALSBRÉF Happdrættisldn ríkissjóðs: DREGIÐ í ANNAÐ SKIPTI Dregið hefur verið i annað sinn i happdrættislánum rikissjóðs 1974, Skuldabréfum E, til að full- gera Djúpveg og opna þannig hringveg um Vestfirði, og Skulda- bréfum F, til að ljúka fram- kvæmdum við Skeiðarársands- veg og til endurbóta á hringvegin- um um landið. Útdrátturinn fór fram i Reikni- stofu Raunvisindastofnunar Háskólans með aðstoð tölvu Reiknistofunnar, skv. reglum er fjármálaráðuneytið setti um út- drátt vinninga á þennan hátt, i samræmi við skilmála lánanna. Vinningaskrárnar fylgja hér með, en á bakhlið þeirra er skrá yfir ósótta vinninga frá fyrsta út- drætti. Til leiðbeiningar fyrir handhafa vinningsnúmera er bent á, að vinningar eru eingöngu greiddir i afgreiðslu Seðlabanka Islands, Hafnarstræti 10, Reykjavik, gegn framvisun skuldabréfanna. Þeir handhafar skuldabréfa, sem hlotið hafa vinning og ekki geta sjálfir komið i afgreiðslu Seðlabankans, geta snúið sér til banka, bankaútibúa eða spari- sjóða hvar sem er á landinu og af- hent þeim skuldabréf gegn sér- stakri kvittun. Viðkomandi banki, bankaútibú eða sparisjóður sér siðan um að fá greiðslu úr hendi útgefanda með þvi að senda Seðlabankanum skuldabréf til fyrirgreiðslu. innfærð 17/11 — 21/11 ’75: Guðlaugur Stefánsson selur Braga Jónssyni hluta i Safamýri 49. Sigriður Hannesdóttir selur Trausta Gunnarssyni hluta I Eskihlið 12B. Elsa Finnsdóttir selur Margréti Sigurjónsd. hluta i Stóragerði 30. Dalsel s.f. selur Jóni Geirharðss. hluta i Dalseli 10. Sverrir Kristinsson selur Þórði Runólfssyni hluta i Tómasarhaga 11. Breiðholt h.f. selur Katrinu Gunnarsd. hluta i Kriuhólum 2. Byggingafélagið Afl s.f. selur Kolbrúnu Kristjánsd. hluta i Vesturbergi 72. Sigurður Pálsson selur Helgu Jónsd. og Gunnari Jóns.s. hluta i Sæviðarsundi 7. Halldóra Ingvadóttir selur Albert Guðmundss. hluta i Rauðarárstig 3. Guðjón Magnússon selur Helga Magnússyni hluta i Barmahlið 15. Guðrún Asa Brandsd. selur Björgu Kolka Haraldsd. og Þráni Sveinss. hluta i Skaftahlið 22. HAPPDRÆTTISLÁN RÍKISSJÓÐS SKULDABRÉF E 2. DRÁTTUR 27. DESEMBER, 1975 VINNINGSUPPH£D 1.000.000 KR. 1105 3980 VINNINGSUPPH£0 500.000 KR• 33538 VINN INGSUPPH£D 100.000 KR. SKRÁUM VINNINGA 198 2412 2597 5318 6980 10074 11687 12128 21666 23718 32080 32 80 7 35042 36844 35073 37080 35481 3 7531 38039 38549 VINNINGSUPPH£D 10.000 KR • 144 4828 10100 16147 20263 24908 30770 35227 148 5007 10565 16215 20431 24944 30777 35490 302 5039 10698 16218 20735 25007 30804 35660 597 5169 11008 16377 20754 25326 30980 35 769 611 5314 11013 16568 20816 25423 31038 36024 679 5544 11355 16 754 20968 25526 31067 36066 914 5577 11389 16768 20991 25676 31201 36092 951 5657 11631 16828 21043 2 5 769 31461 36115 1198 5741 11886 16960 21065 25 794 31493 36160 1631 5957 11901 17040 21257 25930 31532 36436 1805 6018 11909 17121 21349 25965 31743 36516 1953 6028 12209 17142 21583 25977 31836 36551 1993 6042 12244 17322 21606 26290 31924 36572 2125 6287 12259 1 736 7 21724 26682 31940 366 77 2151 6468 12447 17748 21746 26 781 32054 36919 2189 6533 12738 17830 22 049 26920 32070 36955 2275 6550 12903 17836 22126 2 6 95 7 32094 37041 2492 6626 12906 1783 7 22153 2 72 8 9 32188 3 7086 2513 6658 13394 17883 22250 2 7300 32364 37155 2516 6900 13414 1 7946 22419 2 7588 32510 3 7415 2532 7037 13447 18044 22569 2 7818 32734 3743 7 2541 7275 13591 18047 22807 2 8314 32884 3 7496 2546 7324 137 57 18054 22899 28514 33194 37544 2633 7385 13863 18261 22923 28655 33286 3 7560 2784 7468 14140 18286 23153 28697 33410 37593 2874 7560 14228 18914 23166 28735 33442 3 7700 2977 7616 143 50 18963 231 78 2 8 776 33461 37701 3044 7679 14527 190 70 23532 2 8865 33591 3 7929 3076 7735 14539 19129 23595 28 92 4 33633 38047 3185 7869 14676 19167 23 74 7 28952 33836 38136 3244 7992 147 32 191 76 23787 28993 33950 38358 3416 8 267 15132 19188 23816 29014 34134 38516 3495 8547 15173 19297 23838 29064 34279 385 74 3514 8603 15177 19 405 24045 29160 34296 38636 VINNINGSUPPH£0 10.000 KR • 3666 8661 15202 19422 24149 29199 34515 38971 3669 8951 15226 19642 24341 2 9612 34532 39078 3845 9584 15378 19682 24350 29614 34676 39171 3875 9598 15402 19 744 24425 2 96 75 34724 39262 3964 9794 15409 19790 2 44 72 29707 34880 39369 4076 9870 15445 19842 24484 3 0144 34912 39624 4117 9875 15742 199 79 24545 30319 35075 39736 4297 9912 15772 19986 245 73 3 0345 35091 39919 4402 10067 157 99 20106 24751 30399 35130 4553 10077 15903 20161 24839 3 06 07 35167 FJARMA LARAOUNE YTI0 RFYKJAV1K 27. D6SEMBER 1975 Auglýsið í Tínfdnum HAPPDRÆTTISLÁN RÍKISSJÓÐS SKULDABRÉF F 2. DRÁTTUR 27. DESEMBER, 1975 VINN INGSUPPH£D 1.000.000 KR. 2061 24313 39113 42846 VINNINGSUPPH£D 500.000 KR. 34055 47207 SKRÁ UM VINNINGA V INN INGSUPPH£D 100. .000 KR • 54 10269 22626 26728 35047 48656 6633 7 1316 10974 23371 29560 37939 49398 66 731 3898 , 14769 23736 296 74 39150 53697 66897 4375 15445 24305 30488 39891 60078 70540 5422 15474 24930 325 79 40093 61430 9714 16832 25764 32778 45394 65171 VINNlNGSUPPHfÐ 10.000 KR. 24 10326 20092 29909 40264 4 8166 58881 67771 349 10335 20335 299 71 40531 481 72 59055 67910 468 10364 20387 302 74 40714 4 81 75 59071 68030 648 10674 20472 3041 7 40848 48815 59122 68064 702 10759 20902 3 0 70 7 40883 4 91 79 59136 68065 907 10943 21044 31135 41137 49268 59585 68123 954 11161 21095 31204 41166 4 92 74 59604 68174 967 11220 21311 31315 41213 49433 59623 68197 968 11231 21356 31461 41284 49440 59727 682 74 1097 11792 21478 31476 41335 49813 59797 68286 1251 11794 21498 31482 41377 4 98 97 59887 68423 1275 12017 21610 31583 41521 49926 59889 68608 1369 12021 21725 31693 41541 4 992 8 60257 6 8 762 1437 12208 21783 31779 41938 50120 60344 68912 22 52 12337 21822 31885 42 001 5 01 77 60481 68974 2335 12343 22177 319 78 42056 5022 7 60700 69321 2464 12571 22254 32007 42104 5 03 94 60769 69391 2872 12839 22297 32263 42209 50722 60866 69621 3127 12842 22 59 5 32388 42519 50791 61064 70052 3173 13040 22629 32419 42583 51070 61176 70199 3238 13263 22785 324 78 42 596 51180 612 74 70261 3407 13818 22836 32588 42 763 51203 61348 70306 3475 13925 22980 32 590 42 92 5 51262 61552 70346 3488 14103 231 22 32 718 43035 51300 61571 70441 3505 14226 23209 32 802 43089 51503 61849 70507 3594 14313 23293 33191 43160 51 785 61910 70652 3661 14331 23434 33196 43298 51978 62002 70687 3676 14427 23457 333 79 43366 51996 62049 70741 3742 14511 23471 33522 43564 52027 62101 70799 3895 1 '• 5 6 3 23541 33549 43578 52144 62118 70882 4160 14614 23587 33598 43611 c 21 60 62149 70884 ) 86 14766 2364A 331*93 A 3 73 9 '■? 3 71 62243 71046 VINNINGSUPPHÍO 10.000 KR. 4572 14873 23744 33955 43 785 52516 62299 71086 4606 14904 23878 34063 43805 52 546 62333 71241 4761 15 092 24228 34210 43 948 523 94 62388 71448 4933 15289 24491 34359 44041 52 85 3 62889 71462 5121 15402 24628 34498 44261 52885 63081 714 73 5122 15516 247 49 34859 44343 52 955 63096 714 74 5639 15716 24794 35147 44581 53313 63215 71561 5797 15808 248 19 35590 44 742 53407 63372 71608 5905 16003 25028 35607 4492 7 53 756 63404 71653 5 963 16012 25135 35644 45369 53 916 635 76 718 76 5978 16 047 25138 35668 45429 53957 63780 71996 6005 16206 . 25165 35739 45711 53 99 7 63970 72178 6104 16221 25512 36316 45 741 54155 64169 72219 6170 16260 25583 363 52 45792 542 5-2 64262 72342 6270 16352 25697 36624 45829 54527 64496 72359 6272 16366 25788 36964 45904 54 73 0 64585 72532 6354 16421 25879 3 7055 45917 54931 64681 72 700 6409 16727 25972 3 729T 45923 54 995 64810 72 728 64 64 16970 26021 3 73 43 45965 55015 64900 72 748 6495 17112 26165 3 74 54 46041 55295 65114 72848 6774 17407 26194 3 7684 46 042 55424 65205 72 8 72 7282 17651 27172 3 782 3 46044 55592 65516 73017 7339 17706 27 324 3 7909 46056 55684 65663 73146 7431 17808 27419 3 79 81 46131 55 991 65664 73 3 5 8 7474 17874 27565 38048 46445 56015 65 738 73456 7496 18088 27603 38115 46778 56363 65861 73583 77 94 18273 27806 38116 46 797 56595 65924 73591 7898 18340 28001 38209 4683 7 56783 65932 736 80 7989 18357 28086 384 74 46849 56933 66105 73983 8001 18419 28089 38584 46897 57036 66197 74174 8019 18550 28231 38659 4 702 7 5 7100 66254 74292 8099 18878 28315 38706 4 706 9 5 7131 662 74 74445 8143 18992 28476 38751 4 7105 5 7181 66315 744 77 8165 19167 28703 38963 4 7164 5 7231 66507 7462 7 8650 19244 28772 39110 4 72 31 5 742 3 66647 74 799 8746 19251 28871 3941 7 4 72 73 58 080 66917 74835 _ 9167 19568 29029 39607 4 73 65 5 82 03 67131 9230 19637 29167 39636 4 74 1 0 58225 67261 92 88 19793 29217 39654 47563 58544 6 7321 9656 19844 29345 39658 4 76 76 58580 6 7359 9832 19864 29410 3 9 701 ' 4 7701 5 8641 6 7624 10075 19931 29583 399 72 47707 58644 6 7654 10312 19939 29660 40045 47783 5 86 71 67728 10318 20060 29676 40063 48095 586 72 67756 FJftRMtLARAOUNEYT 10 REYKJAVIK 27. OESEMBER 1975 Gisli Erlendsson selur Gunnari Mekkinóssyni hluta i Fálkagötu 24. Ragnheiður Garðarsd. selur Sæmundi Péturss. hluta i Fifuseli 34. Eyjólfur Sigurðsson selur Hannesi Hólm Hákonarsyni hluta i Leirubakka 8. Asdis Erlingsd. selur Guðrúnu Svövu Guðmundsd. hluta i Brekkulæk 1. Þorsteinn Hraundal selur Ar- manni Guðnasyni erfðafestu- landiðKrossamýrarblett 13m.m. Ármann Guðnason selur Reykja- vikurborg erfðafestulandið Krossamýrarblett 13 m.m. Kristján Pétursson selur Dóru Jóhannsd. hluta i Blikahólum 12. Jónas Pétur Aðalsteinss. selur Einari Ragnarssyni raðhúsið Hraunbæ 19. Gunnar Guðjónsson selur Haraldi Ragnarssyni hluta i Sóragerði 26. Hólmsteinn Hólmsteinss. selur Simoni Kristjánss. og Sigriði Guðbergsd. hluta i Meistaravöll- um 13. Jens Ingimundarson selur ólafi Guðjónss. hluta i Efstasundi 90. Helgi Friðrikss. selur Magneu Jóhannsd. og Sölva Sveinss. hluta i Rauðalæk 26. Davið Atli Ásbergss. selur Þórði Þórðarsyni hluta i Safamýri 44. Þorbergur B. Guðmundss. selur Onnu Jónasdóttur hluta i Hörða- landi 4. Jón Sigurjónsson selur Helga Þórarinss. hluta i Hraunbæ 114. Arni Jónsson selur Láru Gunnarsd. hluta i Kleppsvegi 118.SigriðurMagnúsd. selur Gisla Svavarss. hluta i Skipasundi 50. Skúli Björnsson selur Margréti Magnúsd. hluta i Grenimel 40. Byggingafél. Einhamar selur Gesti Þorgeirss. og Eiriki Þor- geirss. hl. i Álftahólum 4. Sigurjón Marinósson selur Kristinu Kristjánsd. hluta i Rauðagerði 25. Framsóknarfélag Reykjavikur selur Herði Gunnarss. hluta i Skúlatúni 6. Svavar Lárusson selur Hrafnhildi Gunnarsd. hluta i Safamýri 36. Anna Karlsd. og Erlendur Er- lendss. selja Sólrúnu Kjartansd. og Ingibjörgu Hall hluta i Sólheimum 23. Þórhallur Jóhansen selur Sigur- jóni Marinóssyni hluta i Eyja- bakka 9. Bæjarsj. Isafjarðar o. fl. selja Mariu Hauksd. hluta i Meistara- völlum 35. Ólafia Jónatansd. selur Aðalheiði Benediktsd. og Herði Arnasyni hluta i Njálsg. 33A. Gunnar Snorrason selur Sveinbirni Runólfss. hluta i Fagrabæ 6. Sigurður Lárusson selur Magnúsi Axelss. hluta i Hraunbæ 178. Jón Þorláksson selur Gunnari og Páli Þorlákss. hluta i Grettisg. 6. Einar Hákonarson og Sólveig Hjálmarsd. selja Geirlaugu H. Hansen hluta i Austurbrún 37. Hrefna Arnkelsd. selur Ólafiu Sveinsd. hluta i Marklandi 2. Sigurður Gislason selur Björgvin Jakobssyni hluta i Rauðarárstig 34. Ingibjörg Einarsd . selur Einari Skærlingss. hluta i Framnesvegi 28. Styrmir Þorgeirsson selur Dag- mar Dahlmann hluta i Skúlagötu 62. Ingibjörg Sigurgeirsd. selur Erlu H. Theodórsd. hluta i Gautlandi 11. Sigurður Guðnason og Guðlaug Pálsd. selja Magnúsi Agústss. og Hjördisi Hafsteinsd. hluta i Vesturbergi 72. Samkomulag í yfirnefnd verðlagsráðs AÐ GEFNU tilefni vegna mis- skilnings, sem fram hefur komiö á frétt frá Verðlagsráði sjávarút- vegsins um ákvörðun fiskverðs. vill verðlagsráðið taka fram. að fullt samkomulag var i yfirnefnd verölagsráðsins um fiskverð og þær breytingar. sem gerðar voru á stærðarflokkun fisks, svo og um aðra þætti íiskverðsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.