Fréttablaðið - 17.02.2008, Side 34

Fréttablaðið - 17.02.2008, Side 34
ATVINNA 17. febrúar 2008 SUNNUDAGUR180 HJÚKRUNARFRÆÐINGAR ÓSKAST Hjúkrunarfræðingur óskast á hjúkrunar- og sjúkradeild Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands, Höfn í Hornafirði. Um er að ræða fastar stöður og sumarafleysingar. Hjúkrunar- og sjúkradeild HSSA er 28 rúma deild sem skiptist í 24 langlegurými og 4 sjúkrarými fyrir t.d. bráðainnlagnir og sængurkonur. Unnið er á tvískiptum vöktum morgun- og kvöldvöktum með bakvakt um nætur. Starfið er fjölbreytt þar sem sjúklingahópurinn er mjög breiður og áhugaverður. Heilbrigðisstofnunin sinnir Austur Skaftafellssýslu, sem nær frá Öræfum í vestri til Hvalness í austri. Sýslan er víðferm og straumur ferða- manna mikill allan ársins hring. Á Höfn er blómlegt mannlíf, barnvænt umhverfi, góð aðstaða til útivistar, íþrótta- og tómstundariðkana. Tveir leikskólar, einsetinn grunnskóli, tónskóli og Framhaldsskóli Austur-Skaftafellssýslu. Við leitum að áhugasömum hjúkrunarfræðingi sem er tilbúinn í að takast á við ný og spennandi verkefni. Mjög góð laun í boði, góður starfsandi, flutningsstyrkur og niðurgreidd húsaleiga. Allar nánari upplýsingar veitir Ásgerður K. Gylfadóttir, hjúkrunarstjóri á hjúkrunarsviði í símum 478 2321 og 896 6167 netfang asgerdur@hssa.is Fríhöfnin ehf. óskar eftir að ráða sumarstarfsfólk í dagvinnu sem og vaktavinnu í verslun fyrirtækisins, bæði hluta- og heilsdagsstörf. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf fyrir 1. júní n.k. Í boði eru afleysingastörf, bæði til þriggja og sex mánaða. Störfin felast í afgreiðslu og áfyllingum í verslun. Við leitum að reyklausum, snyrtilegum og þjónustuliprum einstaklingum. Nýir umsækjendur fá stutta undirbúningsþjálfun áður en starf hefst. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Fríhafnarinnar á þriðju hæð í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og á heimasíðu Fríhafnarinnar www.dutyfree.is Ljósmynd skal fylgja með umsókn. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Upplýsingar um starfið veitir starfsþróunarsvið í síma 425 0432 fyrir hádegi. Tölvupóstfang: thorunn@fle.airport.is . Spennandi vinnustaður í alþjóðlegu umhverfi Einnig leitum við að starfsfólki á lager en unnið er í dagvinnu og er meirapróf æskilegt. Hæfniskröfur: - Rík þjónustulund - Tungumálakunnátta - Hæfni í mannlegum samskiptum - Sveigjanleiki - Jákvæðni - Aldurstakmark 20 ár Akureyri: Snyrtivörur Óskum eftir að ráða förðunarfræðing eða menneskju með þekkingu og áhuga á förðun í 60-70% starf í verslun The Body Shop, Hafnarstræti 99-101, Akureyri. Æskilegt er að umsækjendur séu 20 ára eða eldri, hafi reynslu af verslunarstarfi, áhuga á náttúrulegum innihaldsefnum og snyrtivörum almennt. Umsóknum óskast skilað til Ragnhildar Sigurðardóttur verslunarstjóra sem fyrst. Auglýsingasími – Mest lesið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.