Fréttablaðið - 17.02.2008, Side 37

Fréttablaðið - 17.02.2008, Side 37
ATVINNA SUNNUDAGUR 17. febrúar 2008 2113 - vi› rá›um Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is Deildarstjóri H‡sing - vöruhótel óskar eftir a› rá›a deildarstjóra til starfa. Vi›komandi mun vera sta›gengill rekstrarstjóra í fjarveru hans. H‡sing sér um allt lagerhald á vörum vi›skiptavina sinna. Í flví felst me›al annars tollafgrei›sla, móttaka, me›höndlun, lagerhald og afgrei›sla. Markmi› H‡singar er a› fljónusta vi›skiptavini sína á öruggan, fljótvirkan og árei›anlegan hátt me› flví a› bjó›a framúrskarandi alhli›a fljónustu fyrir sérvörur, allt frá móttöku til afhendingar, fl.m.t. a› gera vöruna tilbúna til sölu á réttum tíma í réttu magni. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 25. febrúar nk. Nánari uppl‡singar um starfi› veitir Elísabet S. Arndal, netfang: elisabetsa@hagvangur.is Starfssvi› Umsjón me› bókunum og ver›breytingum Lei›réttingar á vörumóttökum Afstemmingar á vörureikningum A›sto› vi› starfsmenn vegna vinnslua›fer›a og me›höndlunar Samskipti vi› innlenda birgja og vi›skiptavini Önnur fjölbreytt og tilfallandi skrifstofustörf Hæfniskröfur Menntun sem n‡tist í starfi Mjög gó› tölvukunnátta, flekking á Navison æskileg Gó› enskukunnátta Frumkvæ›i og gó›ir samskiptahæfileikar Sjálfstæ›i í vinnubrög›um og geta til a› vinna undir álagi Vinnutími er kl. 8.00 – 16.30. - vi› rá›um Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is Öflugur launafulltrúi Stórt fyrirtæki lei›andi á sínu svi›i á höfu›borgarsvæ›inu leitar a› öflugum launafulltrúa. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 24. febrúar nk. Uppl‡singar veitir Rannveig J. Haraldsdóttir. Netfang: rannveig@hagvangur.is Starfssvi› Ábyrg› á launaútreikningum Grei›sla á launum og launatengdum gjöldum Afstemmingar vegna launali›a Uppl‡singagjöf til starfsfólks Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur Gó› reynsla af launaútreikningum skilyr›i fiekking á kjarasamningum Gó› tölvukunnátta Vi› leitum a› talnaglöggum, nákvæmum og skipulög›um einstaklingi sem getur starfa› sjálfstætt og s‡nt frumkvæ›i í starfi sem flessu. Mikil áhersla er lög› á röggsemi, sveigjanleika, fljónustulund og samskiptahæfni. Í bo›i er fjölbreytt og krefjandi starf flar sem nái› samstarf er vi› a›ra starfsmenn. Starfshlutfall er 100%. Verið velkomin í heimsókn í leikskólann Ösp eða hafið samband við Svanhildi Hákonardóttur leikskólastjóra í síma 557-6989 eða 693-9819. Vegna opnunar nýrra verslana í Hafnarfirði og á Akureyri leitar Europris að starfsfólki í eftirfarandi stöður: Starfsfólk óskast Verslunarstjóri Aðstoðarverslunarstjóri Afgreiðslufólk Kvöld- og helgarstarfsfólk Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Europris Lynghálsi 4, eða í síma 533 3366
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.