Fréttablaðið - 17.02.2008, Page 63

Fréttablaðið - 17.02.2008, Page 63
ATVINNA SUNNUDAGUR 17. febrúar 2008 2719 Íþróttamiðstöð S E L T J A R N A R N E S B Æ R A ug l. Þó rh ild ar 2 20 0. 40 0 Íþróttamiðstöð Seltjarnarness Vallarstjóri Íþróttamiðstöð Seltjarnarness óskar eftir að ráða vallarstjóra á knattpsyrnuvelli bæjarins. Um er að ræða nýjan gervigrasvöll við íþróttamiðstöðina, og sparkvelli bæjarins. Verið er að byggja stúku við völlinn ásamt búningsklefum, félags- og starfsmanna- aðstöðu. Í starfinu fellst m.a. yfirumsjón með völlunum í samstarfi við knattspyrnudeild Gróttu. Laun eru samkvæmt samstarfssamningi launanefnda sveitarfélaga og starfsmanna- félagi Seltjarnarness. Umsækjendur þurfa að vera orðnir 18 ára, hafa góða þjónustulund, eiga gott með að umgangast fólk á öllum aldri og síðast en ekki síst að vera handlagnir. Umsóknir berist á póstfangið haukur@seltjarnarnes.is, þar má einnig fá nánari upplýsingar um starfið. BM Vallá hf. er traust og þjónustudrifið sölu- og framleiðslufyrirtæki á byggingamarkaðnum sem leggur áherslu á að uppfylla þarfir viðskiptavina sinna á sem hagkvæmastan hátt. Fyrirtækið er með starfsemi sína á 11 starfsstöðvum víða um landið. bmvalla.is AÐALSKRIFSTOFA Bíldshöfða 7 :: 110 Reykjavík Skrifstofustarf – móttaka BM Vallá hf. óskar eftir að ráða starfsmann á skrifstofu félagsins á Stórhöfða 23 í Reykjavík. Um er að ræða skrifstofustarf í móttöku. Í starfinu felst meðal annars: :: Móttaka viðskiptavina :: Móttaka og flokkun á pósti :: Skönnun skjala í rafræn viðskiptakerfi :: Ritarastörf og afgreiðsla :: Eftirfylgni símsvörunar :: Önnur tilfallandi verkefni Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða þjónustulund, eigi gott með að umgangast fólk og hafi snyrtilega og fágaða framkomu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsókn ásamt ferilskrá óskast send til starfsmannasviðs á netfangið sigrun@bmvalla.is eða í bréfapósti til BM Vallá hf., Gylfaflöt 9, 110 Reykjavík, merkt starfsmannasvið. Umsóknarfrestur er til 25. febrúar nk. Nánari upplýsingar veitir Lárus Dagur Pálsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, í síma 412 5000. :: :: :: :: :: :: :: :: :: :: :: :: Starfsemi BM Vallá á Gylfaflöt 9 flytur á Stórhöfða 23 þann 1. mars nk. Á þeirri starfstöð verður byggingasvið fyrirtækisins sem annast hönnun og sölu heildarlausna, söluskrifstofa, innkaupadeild, markaðsdeild, starfsmannahald, bókhald og skrifstofur. K C 0 8- 00 14 Þjóðminjasafn Íslands auglýsir laust til umsóknar starf móttökufulltrúa Um er að ræða fjölbreytt og erilsamt starf fyrir úrræðagóðan og þjónustulipran einstakling. Helstu verkefni: • Símsvörun, móttaka og upplýsingagjöf • Umsjón með viðveruskráningu starfsmanna • Aðstoð við bókanir og afgreiðslu pantana • Aðstoð við gerð reikninga og innheimtu • Aðstoð við uppgjör safnbúðar og miðasölu safnsins • Opnun húss að morgni og frágangur í dagslok • Þátttaka í ýmsum öðrum verkefnum. Menntunar- og hæfniskröfur: • Verslunarskólapróf, stúdentspróf eða annað nám sem nýtist í starfi • Kunnátta í ensku og einu norðurlandamáli • Tölvufærni (s.s.word, excel og tölvupóstur) • Reynsla af almennum skrifstofustörfum kostur • Lipur framkoma, framtakssemi og þjónustulund • Stundvísi. Starfið er laust frá 1. maí n.k. Um launakjör fer sam- kvæmt kjarasamningi SFR og fjármálaráðherra. Við ráðningar í störf er tekið mið að jafnréttisáætlun stofnunarinnar. Vinsamlegast sendið umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf ásamt upplýsingum um meðmælendur til Þjóðminjasafns Íslands, Suð- urgötu 43, 101 Reykjavík ekki síðar en 10. mars. All- ar frekari upplýsingar veitir Anna G. Ásgeirsdóttir sviðstjóri fjármála- og þjónustusviðs (anna@thjod- minjasafn.is) í síma 530 2200. Starfsmaður taki þátt í því að Þjóðminjasafn Íslands nái markmiðum sínum sem vísinda- og þjónustu- stofnun. Starfsmaður leggi áherslu á góða þjón- ustu og ráðgjöf, fagleg og ábyrg vinnubrögð og já- kvætt skapandi andrúmsloft á vinnustað. Þjóðminjasafn Íslands er vísinda- og þjónustustofnun og höfuðsafn á sviði þjóðminjavörslu og rannsókna á menningarsögulegum minjum í landinu. Hlutverk þess er að auka og miðla þekkingu á menningararfi íslensku þjóð- arinnar. Þjóðminjasafn Íslands starfar á grundvelli safnalaga nr. 106/2001, þjóðminjalaga nr. 107/2001 og reglugerðar nr. 896/2006.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.