Fréttablaðið - 17.02.2008, Side 81

Fréttablaðið - 17.02.2008, Side 81
45 MENNING AVÍK 3. ÁFANGI Ný tjörn er fyrirferðarmikil í tillögunni og liggur þar sem flugstöðin fyrir innanlandsflugið er nú, vöruflutningamóttka innanlands og skemmur þar norðan af. Nýtt hverfi rís á bakka hennar en á aðflugsbrautinni milli litla og stóra Skerjafjarðar rís hverfi einbýlishúsa. Handan tjarnarinnar er byggð á austurbakka þar sem rís hverfi húsa sem dregur dám af skipulagi Reykjavíkur frá 1927 sem gerði ráð fyrir blokkum í ferningi með garði í miðju, en fjöldi húsa í Reykjavík stendur upp úr lágvaxinni byggð í gamla bænum sem minnisvarði um það skipulag. 4. ÁFANGI Miðbær hins nýja hverfis milli nýju tjarnarinnar og róta Öskjuhlíðar. Byggðarmynstrið er rúðunet með háum byggingum í ferningi umhverfis garð sem er með bílastæðum neðanjarðar á tveimur hæðum, sem þýðir að garðsvæðið allt verður byggt upp í sól. Götusnið þýðir að opnar sjónlínur eru að kennileitum eins og Hallgrímskirkju, Perlunni, Landakotskirkju og Háskóla Íslands. Vegna veðurfars er lagt til að gangstéttir með götum í þessu hverfi verði yfirbyggðar með súlnagöngum líkt og tíðkast í evrópskum borgum á borð við Bologna. Á jarðhæð verði verslun og þjónusta en á efri hæðum íbúðir og skrifstofur. 4. ÁFANGI Horft frá nýju hverfi á vesturbakka nýju tjarnarinn- ar í átt að Esjuhlíðum. Byggð á bakkanum verður í tengslum við rannsóknarsetur háskólanna og nær norður undir hús Íslenskrar erfðagreiningar þar sem nú standa flugskýli með- fram Njarðargötu. Áætlunin hefur burði til að verða útgangspunkt- ur framtíðarþróunar í Vatnsmýri “ − Úr niðurstöðu dóm- nefndar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.