Fréttablaðið - 17.02.2008, Page 88

Fréttablaðið - 17.02.2008, Page 88
menning [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] febrúar 2008 Á morgun rennur út frestur umsækjenda um leikhús- stjórastólinn hjá Leikfélagi Akureyrar. Margir eru nefndir sem líklegir umsækj- endur: Hilmar Jónsson sem hefur verið burðarás ásamt Erling Jóhannessyni í Hermóði og Háðvör í Hafnarfirði um árabil, Halldór Laxness sem hefur áður sótt um starfann nyrðra án árangurs, María Sig- urðardóttir sem er nýbúin að leikstýra þar Fló á skinni og Edda Björgvins dóttir leikkona. Talið er víst að umsækjendur verði fleiri en það er stjórnar LA að velja manninn. Bjarni Jónsson leikskáld er þessa daga að leikstýra verki eftir sig í Útvarpsleikhúsi RUV. Nú er lokið frágfangi á dagskrá L‘OKAL, alþjóð- legrar hátíðar sem Bjarni og Ragnhildur Skúladóttir kona hans eru upphafsmenn að en á þeirra vegum verða hér alþjóðlegar og íslenskar sýningar í byrjun mars. Listahátíð mun brátt opin- bera dagskrá sína. Meðal þess sem þar er í boði er dagskrá sönglaga við ljóð Steins Steinarr en hundr- að ára árstíð hans er fram undan. Það eru Jón Ólafsson hljómborðsleik- ari og Sigurður Bjóla, fyrrverandi Spilverksmaður, sem eiga tónlistina í bland við eldri lög en meðal flytj- enda á tónleikum 29. og 30. maí verða KK, Ellen, Helgi Björnsson, Hildur Vala, Þor- steinn Einarsson úr Hjálmum og Svavar Knútur Kristinsson úr Hrauni. Sex manna band spilar undir. ... AÐ TJALDABAKI Þjóðmenningarhúsið – The Culture House National Centre for Cultural Heritage Hverfi sgötu 15, 101 Reykjavik Sími 545 1400, www.thjodmenning.is Veitingar á virkum dögum. Sýningar - leiðsögn - verslun Opið daglega kl. 11.00 – 17.00 Leiðsögn á íslensku um handritasýninguna í hádeginu kl. 12.10 á fi mmtudögum. Leiðsögn á ensku um handrita- sýninguna kl. 15.30 á mánudögum og föstudögum. Í versluninni: Myndlistarsýning Erlu Þórarinsdóttur – Sameign. Opinber rými. SÝNINGAR Á ÖLLUM HÆÐUM Handan um höf – Helgi Hálfdanarson Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir Ferðalok – Jónas Hallgrímson 1807–1845 Surtsey – jörð úr ægi SÝNINGAR Á ÖLLUM HÆÐUM MIRALE Síðumúla 33 108 Reykjavík sími: 517 1020 Opið mán.–föstud. 11–18 laugardag 11–16 sunnudag 13–16 www.mirale.is 20% afsláttur af öllum Kartell vörum opið í dag 13–16 dagar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.