Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.02.2008, Qupperneq 89

Fréttablaðið - 17.02.2008, Qupperneq 89
SUNNUDAGUR 17. febrúar 2008 17 „Ég fékk skráningu á nafninu Eldey Huld Jónsdóttir hjá Hagstofu í ágúst 1995 og hafði þá ígrundað þetta síðan í byrjun árs 1995 en ég er skírð Huld Jónsdóttir. Það má segja að þessa nafns hafi verið vitjað hjá mér. Nafnið sem okkur er gefið held ég að sé flestum afar dýrmæt og persónuleg eign. Það verður engum það betur ljóst en þeim sem stendur frammi fyrir þeirri ákvörðun að breyta nafni sínu. Því tók ég mér góðan tíma til umhugsunar áður en endanleg ákvörðun var tekin og taldi mig á þeim tímapunkti sannfærða um að þetta væri það sem ég vildi. Í ljósi þessarar reynslu verður mér oft hugsað til þeirra sem voru skyldaðir til að taka upp nýtt nafn þegar þeir fengu ríkisborgararétt hér á landi. Ég myndi ekki vilja vera í þeirri stöðu að vera neydd til þess að skipta um nafn og vona að reglurnar séu ekki þannig ennþá. Þetta er svo persónu- legur og dýrmætur hlutur, nafnið manns, að enginn ætti að þurfa að gefa það eftir nema vilja það sjálfur. Ég held að flestir hafi orðið mjög undrandi og kannski örlaði á hneykslun í byrjun en ég var ekki að sleppa mínu gamla nafni svo fjölskyldan hafði val um að nota það áfram. Ég gerði enga kröfu um að vera kölluð Eldey heldur lagði upp með að fólk gæti valið hvort það segði Eldey, Eldey Huld eða Huld. Ég held ég hafi náð bara nokkuð mjúkri lendingu með þeirri ákvörðun. Ég minnist þess þó að það voru ekki margir sem í byrjun notuðu nýja nafnið mitt nema nemendur mínir á unglingsaldri sem ég kenndi á þeim tíma. Þeir þurftu engan aðlögunartíma og fannst þetta svo flott að ég var strax kölluð Eldey í þeirra hópi. Mér þótti mjög vænt um það.“ átt með nafnið í gegnum lífið eru alltaf einhverjir NIMYNDAPERSÓNU Halldórsbörn og ég er nefndur eftir langömmu minni. Jú, ég er mjög ánægður með þessa breyt- ingu og hún var jafnframt mjög frelsandi. Hins vegar eru for- eldarnir, sem gáfu manni nöfnin í upphafi, stór þáttur í þessu máli. Því var það minnisstætt augna- blik þegar ég settist niður með mömmu og pabba og skýrði þeim frá ákvörðun minni. Vésteins- nafnið er nefnilega hugmynd mömmu og hún var svona svolítið hvumsa fyrst þar til hún áttaði sig á þeim sannleik að nöfn er ekki hægt að taka af manni. Þótt maður breyti því í þjóðskrá þá fylgir nafnið manni alltaf og maður finnur fyrir því. Mamma gaf mér svo Tinnaplakat í skírnar- gjöf.“ ÖRLAÐI Á HNEYKSLUN Í BYRJUN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.