Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.02.2008, Qupperneq 90

Fréttablaðið - 17.02.2008, Qupperneq 90
18 17. febrúar 2008 SUNNUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ooo, ég veit ekki, Jói... Það er enga vinnu að fá! Ætti ég að stinga beðin upp, misk- unnarlaust? Ætti ég að þvo bílinn? Ætti ég að slá grasið fyrir þúsundkall? Já, já! Þú hefur þó alltaf minn- ingarnar! Ég get ekki tekið hana, Jói! Það er of mikið! Hljóðin í þér og þessari í flóðhestabúningnum í eftir partýi, hin stórmerki- lega söngrödd þín í sturt- unni, kebabbumban... Þá verð ég bara svo leið þegar ég sé það! Allt mun rifjast upp! Að sjá þig í skítuga netaboln- um, lyktin af brenndri pizzu og ódýrum rakspíra... Þú mátt alveg halda Kiss- plakatinu, ef þú vilt, Þurý-Laila! Á! -andvarp- Oooorg! Ooorg! Oooorg!Oooorg! Ooorg! Oooorg! Ég skal. Oooorg! Ooorg! Oooorg! Löðrung. Plan X? Ég held það sé kominn tími á plan X. Mig langar að fara með þér heim að hitta foreldra mína, í alvöru, en ég held að þeir yrðu ekki hrifnir af þessu. Mér hefur alltaf fundist skrýtið þegar fólk sem gerir út á persónu sína í fjölmiðlum kvartar undan athyglinni sem það fær út á það. Nú er það svo að það er heill hellingur af fólki sem er í sviðsljós- inu vegna vinnu sinnar eða annars, og það fólk getur yfirleitt ekkert að því gert hvort um það sé fjallað eða ekki. Það er svo ákvörðun hvers og eins hvort, og þá hversu mikið, hann eða hún tekur þátt í því öllu saman. Margt af þessu fólki hugsar ekk- ert svo mikið út í þetta. Það tekur alveg þátt í þessu, svarar spurning- um í föstum dálkum blaðanna og öðru smálegu. Það leyfir ljósmynd- urum alveg að taka af sér myndir. En að öðru leyti spáir það held ég ekkert mjög mikið í þessa hluti. Ég skil oft ósköp vel að svona fólk verði pirrað þegar fjallað er um einkalíf þeirra á opinberum vettvangi. Svo eru aðrir sem þrífast í sviðs- ljósinu og gera ýmislegt til þess að haldast örugglega þar. Ofgera manni gjörsamlega með því að birt- ast í nánast öllum tölublöðum af hverju einasta tímariti sem gefið er út. Og fara svo í alla mögulega sjón- varpsþætti líka. Mér finnst svo skrýtið þegar þetta fólk kvartar svo, ef umfjöllunin er ekki þeim að skapi. En aftur að upphafinu, því flest þetta fólk hefur sér eitthvað til frægðar unnið. Látum það liggja á milli hluta hvort réttlátt sé að kvarta og fara jafnvel með mál fyrir dómstóla vegna umfjöllunar fjölmiðla um einkalíf fólks. En þegar fólk fer að kvarta og ráðast á fjölmiðlafólk vegna umfjöllunar um atvinnu þess, þá þykir mér of langt gengið. Ef fólk er með sjónvarps- þátt, sem alþjóð getur horft á, þá verður það bara að taka því að það getur ekki öllum líkað hann. Að sama skapi þarf ég að taka því að það nenna ekkert allir að lesa mína pistla, eða finnst þeir bara leiðin- legir. Ekki fer ég og kalla fólk öllum illum nöfnum á opinberum vett- vangi bara út af því. Alveg eins og það er minn réttur að skrifa það sem ég vil hér, þá er það þinn réttur að finnast það ömurlegt. STUÐ MILLI STRÍÐA Umfjöllun fjölmiðla og hörundsæri ÞÓRUNNI ELÍSABETU BOGADÓTTUR FINNST AÐ ÞÉR MEGI ÞYKJA HÚN LEIÐINLEG Á SUN NUDÖ GUM & MÁ NUDÖ GUM HE FS T 1 7. FE B KVIKM YNDA KLÚBB URINN FJALA KÖTT URINN TJARNARBÍÓ 20 08 Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða auglýsir hér með eftir umsóknum um rannsóknarstyrk til verkefna sem tengjast og hafa áhrif á þróun íslenska lífeyris- kerfisins. Styrkurinn nemur einni milljón króna. Úthlutun styrksins fer fram á aðalfundi Landssam- taka lífeyrissjóða, sem haldinn verður 15. maí nk. Umsóknum skal fylgja: • Greinargóð lýsing á verkefninu og markmiðum þess. • Tímaáætlun, sem gerir grein fyrir framvindu verkefnisins. • Fjárhagsáætlun verkefnisins og framlag samstarfsaðila. Ekki verður veittur styrkur til verkefna sem þegar er lokið. Þegar fyrir liggur ákvörðun um hver eða hverjir fá styrk verður gerður sérstakur samningur um rannsóknarverk- efnið, þar sem fram kemur m.a. lýsing á markmiðum og fyrirhugaðri framkvæmd og hvernig greiðslum verður háttað. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Lands- samtaka lífeyrissjóða, Sætúni 1, Reykjavík. Ennfremur má nálgast umsóknareyðublöð á veffanginu www.ll.is Umsóknir þurfa að berast Landssamtökum lífeyrissjóða fyrir 24. apríl nk. Öllum umsóknum verður svarað. Allar nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, Hrafn Magnússon, í síma 563 6450 eða á netfanginu ll@ll.is. Rannsóknar- styrkur LA TRAVIATA giuseppe verdi sigrún pálmadóttir | jóhann friðgeir valdimarsson | tómas tómasson A u g lý si n g as ím i – Mest lesið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.