Fréttablaðið - 17.02.2008, Page 97

Fréttablaðið - 17.02.2008, Page 97
SUNNUDAGUR 17. febrúar 2008 25 Nánar á expressferdir.is eða í síma 5 900 100 119.900 kr. Verð á mann í tvíbýliBenidorm Real de Faula 15.–22. mars Golf meðExpress ferðum Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, frítt í flug fyrir golfsettið, gisting á Hotel Sheraton ásamt morgunverði, rútuferðir til og frá flugvelli, íslensk fararstjórn og 5 golfhringir. 92.800 kr. Verð á mann í tvíbýliLondon Hanbury Manor 19.–24. mars Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, frítt í flug fyrir golfsettið, gisting á hótelinu ásamt morgunverði og 5 golfhringir. Iceland Express-deild kvk: Valur-Grindavík 69-57 (34-33) Stig Vals: Molly Peterman 33 (8 frák., 9 stoðs.), Signý Hermannsdóttir 12 (13 frák., 4 varin), Hafdís Helgadóttir 11, Þórunn Bjarnadóttir 6 (5 stoðs.), Guðrún S. Baldursdóttir 4, Tinna Björk Sigmundsdóttir 3. Stig Grindavíkur: Tiffany Roberson 18 (15 frák.), Petrúnella Skúladóttir 11, Joanna Skiba 9, Jovana Lilja Stefánsdóttir 7, Berglind Anna Magnúsdóttir 5, Helga Hallgrímsdóttir 4, Ólöf Helga Pálsdóttir 2, Íris Sverrisdóttir 1. Fjölnir-Haukar 59-91 (37-46) Stig Fjölnis: Slavica Dimovska 28 (9 frák.), Efem ia Sigurbjörnsdóttir 13 (8 frák.), Gréta María Grét arsdóttir 6 (7 frák., 5 stoðs.), Birna Eiríksdóttir 6, Hrafnhildur Margrét Jóhannesdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2, Erna María Sveinsdóttir 2. Stig Hauka: Kiera Hardy 22 (12 frák., 8 stoðs.), Kristrún Sigurjónsdóttir 17, Unnur Tara Jónsdóttir 16 (8 frák., 6 stoðs.), Bára Fanney Hálfdanardóttir 14, Telma Björk Fjalarsdóttir 7 (15 frák.), Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6, Sara Pálmadóttir 3, Aldís Pálsdóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2. Áskorendakeppni Evrópu: Konur: RK Lasta-Valur 26-31 (12-16) Mörk Vals (skot): Kristín Guðmundsdóttir 7 (10), Kristín Collins 5 (6), Ágústa Edda Björnsdóttir 5/3 (7/4), Eva Barna 4 (5), Íris Ásta Péturs dóttir 2 (2), Rebekka Skúladóttir 2 (3), Hafrún Kristjánsdóttir 2 (6/2), Dagný Skúladóttir 1 (2), Nora Valovics 1 (2), Berglind Íris Hansdóttir 1 (2), Hildigunnur Einarsdóttir 1 (3), Katrín Andrésdóttir (1). Varin skot: Berglind Íris Hansdóttir 12 (32/2 37,5%), Jolanta Slapikiene 6(12/1 50%) Hraðaupphlaup: 11 (Kristín G. 3, Kristín C., Rebekka, Ágústa, Nora, Íris, Hildigunnur, Dagný, Hafrún) Fiskuð víti: 7 (Hafrún 2, Eva, Íris, Anna, Katrín, Kristín C.) Utan vallar: 4 mínútur Karlar: Fram-CSU Poli Timisoara 24-26 Mörk Fram: Hjörtur Hinriksson 5, Halldór Jóhann Sigfússon 4, Stefán Baldvin Stefánsson 4, Andri Berg Haraldsson 3, Jóhann Gunnar Einarsson 2, Jón Björgvin Pétursson 2, Haraldur Þorvarðarson 1, Einar Ingi Hrafnsson 1, Rúnar Kárason 1, Björn Guðmundsson 1. Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 6, Magnús Gunnar Erlendsson 5. ÚRSLITIN Í GÆR KÖRFUBOLTI Valskonur eiga enn von um sæti í úrslitakeppni kvenna eftir 12 stiga sigur á Grindavík, 69-57, í Vodafone-höllinni í gær. Það leit þó ekki vel út í byrjun því Grindavík var komið níu stig- um yfir, 15-24, eftir fyrsta leik- hluta. Valskonur tóku þá við sér og tóku öll völd á vellinum undir frábærri stjórn Molly Peterman sem átti stórleik. Molly endaði leik- inn með 33 stig, 9 stoðsendingar og 8 fráköst en 9 stig Hafdísar Helga- dóttur í þriðja leikhluta áttu líka mikinn þátt í því að Valsliðið náði frumkvæð- inu í leiknum. Signý Hermannsdóttir var sterk í fyrri hálfleik þegar hún skoraði öll 12 stigin sín og Þórunn Bjarna- dóttir og Tinna Björk Sigmunds- dóttir voru traustar að vanda. Hjá Grindavík var meðal- mennskan allsráðandi en það var helst Petrúnella Skúladótt- ir sem stóð upp úr í leik liðs- ins. Joanna Skiba, sem var 38 stig í síðasta leik. Haukar hafa enn átta stiga forskot á Val í baráttunni um 4. og síðasta sætið inn í úrslita- keppnina eftir 32 stiga stórsigur á Fjölni, 91-59. - óój Sætin í úrslitakeppni Iceland Express-deildar kvenna: Valskonur eiga von FRÁBÆR Molly Peter- man skoraði 33 stig fyrir Val í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM HANDBOLTI Valur vann góðan sigur, 31-26, á Lasta Radnicki frá Serbíu í sextán liða úrslitum Áskorenda- keppni Evrópu. Valur valtaði yfir Napredak, sem einnig er frá Serbíu, í 32 liða úrslitum en Lasta Radnicki er mun sterkara lið. Það tók Val 17 mínútur að ná yfirhöndinni í leiknum og þegar flautað var til hálfleiks munaði fjórum mörkum á liðunum, 16-12. Valur jók forskotið í sex mörk í upphafi síðari hálfleiks, 14-20. Þá tók við afleitur tíu mínútna kafli þar sem serbneska liðið skoraði sex mörk gegn engu og leikurinn skyndilega orðinn jafn. Valur svaraði því með fimm mörkum í röð og þegar fjórar mínútur voru eftir var munurinn orðinn átta mörk, 31-23, þrátt fyrir að sóknarleikur Vals gengi illa en sjö síðustu mörk Vals komu úr hraðaupphlaupum. Serbarnir skoruðu þrjú síðustu mörk leiksins og á liðið veika von um að slá Val út þegar liðin mæt- ast á nýjan leik í dag. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, er ekki sáttur við forskotið sem liðið fer með í síðari leikinn í dag. „Ég er ósáttur að vera ekki með meira forskot. Við vorum klaufar í lokin. Á móti kemur þetta er hörkulið að mínu mati með marga flinka leikmenn, og þær eru sterkar á fótunum. Þetta er langt frá því að vera búið. Mér finnst við vera sterkari en þær og eiga mikið inni varnar lega. Ég er sannfærður um að við klárum þetta.“ - gmi Valur vann öruggan fimm marka sigur á Lasta Radnicki sem hefði hæglega getað orðið talsvert stærri: Valsstelpur á góðri leið í átta liða úrslit ERFITT Valsstúlkan Eva Barna brýst hér af harðfylgi í gegnum vörn Lasta Radnicki í leik liðanna í Vodafone höllinni í gær. F´RÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.