Fréttablaðið - 17.02.2008, Page 100

Fréttablaðið - 17.02.2008, Page 100
 17. febrúar 2008 SUNNUDAGUR28 Besti afþreyingarvefurinn 2007 Úr umsögn dómnefndar: „Vefurinn sem hlýtur verðlaunin Afþreyingarvefur ársins 2007 er í senn fræðandi, áhugaverður, yfirgripsmikill og vinsæll en hefur um leið mikið afþreyingargildi. Vefurinn inniheldur allt sem góður afþreyingarvefur þarf að hafa, vel unninn texta, gott myndmál, útvarpsefni, sjónvarpsefni, sem og síaukna aðkomu notenda, sem er eitt af því sem skiptir sífellt meira máli hjá framsæknum vefjum í dag. Vefurinn verður að teljast inni í daglegum rúnti íslenskra netverja enda einn af fjölsóttustu vefjum landsins.“ Sjá vef Samtaka vefiðnaðarins – svef.is ...ég sá það á visir.is Samtök vefiðnaðarins völdu visir.is besta afþreyingarvefinn fyrir árið 2007. EKKI MISSA AF 19.50 Northern Trust Open SÝN SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Magasínþáttur – mannlíf og menning á Norðurlandi . Samantekt um- fjallana vikunnar. Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á mánudag. SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 BÍÓ 20.00 The Sound of Music STÖÐ 2 BÍÓ 20.20 Forbrydelsen SJÓNVARPIÐ 20.25 Pushing Daisies STÖÐ 2 21.30 Boston Legal SKJÁREINN 08.00 Morgunstundin okkar Í nætur- garði, Brummi, Kóalabræður, Landið mitt, Herkúles, Sígildar teiknimyndir, Fínni kost- ur, Fræknir ferðalangar, Sigga ligga lá, Konráð og Baldur og Dalabræður 11.20 Laugardagslögin 12.30 Silfur Egils 13.45 Viðtalið 14.15 Mótókross 15.00 Íshokkí Bein útsending frá leik karlaliða SR og SA. 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Galdra-Max 18.00 Stundin okkar 18.30 Spaugstofan 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 20.20 Glæpurinn (18:20) (Forbry- delsen: Historien om et mord) Dansk- ir spennuþættir af bestu gerð. Ung stúlka er myrt og við rannsókn lögreglunnar fell- ur grunur á ýmsa. Meðal leikenda eru Sofie Gråbøl, Lars Mikkelsen, Bjarne Henriksen, Ann Eleonora Jørgensen og Søren Malling. Þættirnir eru endursýndir á þriðjudagskvöld- um kl. 23.20. 21.20 Sunnudagsbíó - Að drepa hermikráku (To Kill a Mocking Bird) Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.25 Silfur Egils 00.35 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 11.00 Vörutorg 12.00 World Cup of Pool 2007 12.50 Professional Poker Tour (e) 14.15 Rachael Ray (e) 15.10 Bullrun (e) 16.10 Canada’s Next Top Model (e) 17.00 Queer Eye (e) 18.00 The Bachelor (e) 19.10 The Office (e) 19.40 Top Gear (2:17) Vinsælasti bílaþátt- ur Bretlands, enda með vandaða og óháða gagnrýni um allt tengt bílum og öðrum öku- tækjum, skemmtilega dagskrárliði og áhuga- verðar umfjallanir. 20.30 Psych (3:16) Bandarísk gamanser- ía um mann með einstaka athyglisgáfu sem þykist vera skyggn og aðstoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál. Alríkislögreglan rekur slóð peningafalsara til Santa Barbara og sendir sinn eiginn miðil á staðinn. Nú verða Lassiter og félagar hans í lögreglunni að vinna með Shawn til að sanna að hann sé betri miðill. 21.30 Boston Legal (3:14) Bráðfyndið lögfræðidrama um skrautlega lögfræðinga í Boston. Denny Crane veðjar við Carl Sack um að hann geti ekki unnið mál þar sem Mexíkói er sakaður um ómannlega meðferð á dýrum eftir að hann var staðinn að hana- ati. Alan og Lorraine taka að sér mál ungr- ar stúlku sem vill fara í mál við skólann sinn eftir að hún smitaðist af alnæmi. 22.30 Dexter (5:12) Bandarísk þáttaröð um dagfarsprúða morðingjann Dexter sem vinnur fyrir lögregluna í Miami. Hann er sjálf- skipaður böðull sem myrðir bara þá sem eiga það skilið. Leyndarmál fortíðar ásækja Dexter. Hann kemst að því að morðingi móður hans er enn á lífi og ákveður að leita hann uppi. 23.25 C.S.I. New York (e) 00.20 C.S.I. Miami (e) 01.10 Vörutorg 02.10 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Stubbarnir, Barney og vinir, Doddi litli og Eyrnastór 08.05 Algjör Sveppi 08.10 Barnatími Stöðvar 2 Fífí, Könnuð- urinn Dóra, Pocoyo, Krakkarnir í næsta húsi, Dexter´s Laboratory, Charlie and Lola, Gin- ger segir frá, Tracey McBean, Kalli litli kanína og vinir, Tutenstein og A.T.O.M. 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.45 Neighbours 13.05 Neighbours 13.25 Neighbours 13.45 Neighbours 14.10 Bandið hans Bubba (3:12) 15.00 Pushing Daisies (1:22) 15.45 ´Til Death (11:22) 16.10 Logi í beinni 16.55 60 mínútur 17.45 Oprah (Celebrity Hairstylists Reveal Their Secrets) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.05 Mannamál 19.50 Sjálfstætt fólk 20.25 Pushing Daisies (2:22) Pushing Dasies er einn af þessum örfáu þáttum sem eru allt í senn einstaklega frumlegir, vandaðir, rómantískir, spennandi, fyndnir og umfram allt skemmtilegir. Pushing Daisies fékk þrjár tilnefningar til Golden Globe- verðlauna í ár, fleiri en nokkur annar fram- haldsþáttur sem frumsýndur var í vetur. 21.10 Cold Case (5:23) Fimmta sería eins vinsælasta þáttar Stöðvar 2 síðustu árin. 21.55 Prison Break (12:22) Í lok síðustu þáttaraðar lentu flóttamennirnir í klóm lag- anna varða í Panama og hafa nú verið lok- aðir inní í skelfilegasta fangelsi Panama og þótt víðar væri leitað. Það þýðir aðeins eittt; hefja þarf nýja flóttatilraun. 22.40 Corkscrewed (3:8) Stórskemmti- legur þáttur fyrir alla sanna áhugamenn um vín og vínrækt. 23.05 Bandið hans Bubba (3:12) 23.55 Mannamál 00.40 Crossing Jordan (9:17) 01.25 Supernova 02.50 Supernova 04.15 ´Til Death (11:22) 04.40 Pushing Daisies (2:22) 05.25 ´Til Death (11:22) 05.50 Fréttir 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.50 Gillette World Sport 08.20 Spænski boltinn (Real Betis - Real Madrid) 10.00 Spænski boltinn (Zaragoza - Bar- celona) 11.40 FA Cup 2007 (Man. Utd - Arsenal) 13.20 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 13.50 FA Cup 2007 Bein útsending frá leik Sheffield Utd. og Middlesbrough í ensku bikarkeppninni. 15.50 FA Cup 2007 Bein útsending frá leik Preston og Portsmouth í ensku bikar- keppninni. 17.50 Spænski boltinn Bein útsending frá leik Getafe og Valencia í spænska bolt- anum. 19.50 Northern Trust Open Bein út- sending frá lokadegi Northern Trust Open en mótið er hluti af PGA mótaröðinni. 23.30 Tiger in the Park 00.20 Cristiano Ronaldo Glæsilegur heimildarþáttur um einn besta knattspyrnu- mann heims í dag. 01.10 NBA - All Star Game Bein útsend- ing frá Stjörnuleik NBA þar sem allar skær- ustu stjörnur NBA körfuboltans mæta til leiks. 13.50 Masters Football (North West Masters) Gömlu brýnin leika listir sínar, stjörnur á borð við Matt Le Tissier, Glenn Hoddle, Ian Wright, Paul Gascoigne, Lee Sharpe, Jan Mölby og Peter Beardsley. UK Masters cup er orðin gríðarlega vinsæl mótaröð en þar taka þátt 32 lið skipuð leik- mönnum sem gerðu garðinn frægan á árum áður í ensku úrvalsdeildinni. 16.05 Premier League World (Heimur úrvalsdeildarinnar) 16.40 PL Classic Matches (Bestu leikir úrvalsdeildarinnar) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 17.10 PL Classic Matches 17.40 Season Highlights (Hápunktar leiktíðanna) 18.40 Aston Villa - Newcastle Útsend- ing frá leik Aston Villa og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. 20.20 Chelsea - Liverpool Útsending frá leik Chelsea og Liverpool í ensku úrvals- deildinni. 22.00 Masters Football 06.15 My Boss´s Daughter 08.00 Beauty Shop 10.00 Diary of a Mad Black Woman 12.00 The Sound of Music 14.50 My Boss´s Daughter 16.15 Beauty Shop 18.00 Diary of a Mad Black Woman 20.00 The Sound of Music Heims- fræg söngvamynd sem sópaði að sér verð- launum. 22.50 Carried Away 00.35 The Prophecy 3 02.00 Bookies 04.00 Carried Away > Robert Duvall Duvall hefur gifst fjórum sinnum. Núverandi konan hans heitir Luci- ana Pedraza og er 42 árum yngri en hann. Þau giftust árið 2004 en höfðu verið í sambúð í sjö ár fyrir þann tíma. Duvall sést í sínu fyrsta „almenni- lega“ hlutverki í mynd- inni To Kill a Mocking- bird sem Sjónvarpið sýnir í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ Þættirnir Nip/Tuck hafa á einhvern undra- verðan hátt algerlega farið framhjá mér í þessi fimm ár sem þeir hafa verið framleiddir. Þetta er furðulegt miðað við þá staðreynd að ég fíla bæði læknadrama og elska að horfa á umbreytingaþætti eins og The Swan og Extreme Makeover. Auðvitað á maður ekki að viðurkenna slíkt en kannski alger óþarfi að reyna að mála sig fegurri en maður er. Þá hefur þátturinn Dr. 90210 einnig fengið fastan sess í sjónvarpsglápi mínu og því í hæsta lagi undarlegt að Nip/Tuck hafi aldrei heillað mig. Nú er sá tími liðinn og ekki aftur snúið. Einn þáttur síaðist inn fyrir slysni á dögunum vegna einstakrar efniseklu á öðrum stöðvum. Furðulegt siðgæði hinna siðlausu lýtalækna Sean McNamara og Christian Troy er á ein- hvern hátt heillandi og um leið ekki svo fjarlægt raunveruleikanum ef maður tekur þættina Dr. 90210 trúanlega. Það er þó vel skiljanlegt að þættirnir séu sýnd- ir seint um kvöld og merktir með eldrauðu merki sem bannar börnum innan sextán ára að horfa. Þættirnir eru með eindæmum svæsnir og klúrir. Þar er siðgæðið í lágmarki og fjálglega rætt um kynlífsathafnir. Læknarnir sem á yfirborðinu eru fínstroknir og fágaðir eru undir niðri siðlausir svallarar með ýmis skemmd epli í skápunum. Þættirnir hafa verið sýndir á Íslandi frá árinu 2004. Í fyrstu voru þeir félagar með læknastofu í Miami en eftir einhverjar óhentugar uppákomur neyddust þeir að flytja til mekka lýtalækninga í Los Angeles. Nú er bara að sjá hversu lengi þeim tekst að halda sig á beinu brautinni. Miðað við þennan eina þátt sem ég hef séð er ekki ólíklegt að þeir eigi eftir að ganga í gegnum einhverjar hrakningar. VIÐ TÆKIÐ SÓLVEIG GÍSLADÓTTIR UPPGÖTVAR NÝJAN GAMLAN ÞÁTT Lyft, skorið og teygt NIP/TUCK Fínstroknir á yfirborðinu. Siðlausir undir niðri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.