Tíminn - 17.02.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.02.1989, Blaðsíða 1
90 milljóna skuldasúpa - þar af 35 milljónir í vanskilum - rædd á aðalfundi: Aðstoðarmaður ráðherra í mát við ráðherrann Snörp orðaskipti umsorpstöðina í borgarstjórn Mýramenn lýsa áhyggjum útaf skólamálum ÚR SLIPP Eyrún ÁR-66 strandaði skammt frá dráttarbraut Dráttarbrautar Keflavíkur hf. í gær rétt niður af Keflavíkinni sjálfri. Báturinn var að koma úr slipp þar sem unnið hafði verið að lagfæringum á honum. Vont veður var þegar báturinn var sjósettur og um hálfa mílu frá SiiiS . í STRAND iandi kom fram bilun í bátnum þannig að hann rak stjórnlaust upp í stórgrýtta fjöruna. í gærkvöldi voru uppi hugmyndir um að reyna að ná bátnum á flot á flóðinu sem var kl. 4 í nótt en veður fór versnandi og báturinn talinn í talsverðri hættu. Timamynd p|etur Koma þeir beisli á rekstur Reiðhallar? í gærkvöldi var haldinn aðalfundur Reið- eru yfir þrjátíu milljónir skammtímaskuldir hallarinnar í Víðidal. Þar var á dagskrá sem eru að mestu leyti í vanskilum. Hug- framtíð fyrirtækisins, en miklir örðugleikar myndir stjórnarinnar, sem fór mest öll frá eru í rekstri þess og skuldirnar hafa hlaðist á fundinum í gær, var að fá nýja aðila inn í upp með hverju árinu. Þannig voru heildar- reksturinn, freista þess að beisla það tap skuldirnar í árslok 1988 um 90 milljónir og sem verið hefur og snúa vörn í sókn. höfðu vaxið úr 61 milljón árið áður. Þar af • Blaðsíða 3 t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.