Tíminn - 17.02.1989, Blaðsíða 16

Tíminn - 17.02.1989, Blaðsíða 16
16 Tíminn Föstudagur 17. febrúar 1989 DAGBÓK ÚTVARP/SJÓNVARP Sigorður Þórir Sigurðsson (t.v.) og Gunnar Myndlistasýning í Sparisjóði Reykjavikur við Álfabakka 14 Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis opnaði nýlega myndlistarsýningu í útibú- inu Álfabakka 14, Breiðholti. Sýndar verða 13 olíumyndir málaðar á árunum 1986-1989 eftir Sigurð Þóri Sigurðsson. Helgason, útibústjóri í SPRON, Álfabakka Sigurður Þórir Sigurðsson er fæddur árið 1948. Hann stundaði nám í Mynd- lista- og handíðaskóla Islands á árunum 1968-70 og síðan í Listaháskólanum í Kaupmannahöfn til 1978. Sigurður Þórir hefur haldið margar einkasýningar í Reykjavík nú síðast að Kjarvalsstöðum 1988. Erlendis hefur hann haldið sýningar í Kaupmannahöfn og Þórshöfn í Færeyj- í Breiðholti um og tekið þátt í fjölda samsýninga hér heima og erlendis. Verk Sigurðar Þóris eru m.a. í eigu Listasafns lslands, Listasafns ASl. Sýningin að Álfabakka 14 mun standa yfir til 31. mars og verður opin frá mánudegi til fimmtudags kl. 09:15-16:00 og föstudaga kl. 09:15- 18:00. Sýningin er sölusýning. Neskirkja- Félagsstarf aldraðra Samverustund verður á morgun, laug- ard. 18. febr. kl. 15:00 í safnaðarheimili kirkjunnar. Farið verður í stutta ferð í Seljahlíð og Seljakirkju. Smávægilegur kostnaður. Snæfellingafélagið 50 ára Á þcssu ári verður Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík 50 ára gamalt. Það var stofnað 14. desember 1939. Af þessu tilefni efnir félagið til mjög vand- aðrar árshátfðar sem verður haldin í Sigtúni 3 laugardaginn 18. þ.m. Skemmti- atriði verða bæði söngur oggrin. Heiðurs- gestir félagsins á árshátíðinni verða Sturla Böðvarsson, bæjarstjóri í Stykkishólmi og kona hans. Þá er áformað að halda sérstakan hátíðafund í tilcfni af afmælinu í descm- ber n.k. ÍR 1 BILALEIGA meö útibú allt í kringurri landiö, gera þér mögulegt aö leigja bíl á einum staö og skila honum á öörum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis interRent Bilaleiga Akureyrar Félagsvist Húnvetninga- félagsins í Reykjavík Félagsvist verður spiluð í Húnabúð, Skeifunni 17, laugardaginn 18. febrúarog hefst hún kl. 14:00. Sólarkaffi Seyðfirðinga Sólarkaffi Seyðfirðinga í Reykjavík verður haldið í Domus Medica föstudag- inn 17. febrúar. Góukaffi Árnesingafélagsins Árnesingafélagið í Reykjavík heldur „Góukaffi" á Hótel Loftleiðum, Víkinga- sal, sunnudaginn 19. febrúar kl. 14:00- 17:00. Eldri Árnesingum er sérstaklega boðið að þiggja kaffiveitingar og á dagskrá verða ávörp, upplestur og fleira. Alþýðuleikhúsið: Koss Kónguióarkonunnar Aukasýningar á leikriti Manuels Puig, Kossi kóngulóarkonunnar, verða á föstu- dag (í kvöld) og á sunnudag, kl. 20:30 bæði kvöldin. Miðasalan er opin kl. 16:00-18:00. Helgar-skíðaferð F.í. Ferðafélag Islands fer í helgarferð 18.-19. febrúar. Farin verður skíðagöngu- ferð í Innstadal. Ekið að Kolviðarhóli og gengið þaðan á skíðum í áningarstað. Gist í húsi. Brottför er kl. 08:00 á laugardag. Kjörin æfingaferð fyrir skíða- göngufólk. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofu Ferðafélagsins. Sunnudagsferð F.í. 19. febrúar Kl. 13:00 verður farið í skíðagönguferð í Innstadal. Ekið að Kolviðarhóli og gengið þaðan um Hellisskarð í Innstadal. Þægileg gönguleið fyrir skíðagöngumenn. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin. Farmiðar við bíl (600 kr.). Aðalfundur Ferðafélagsins verður í Sóknarsalnum, Skipholti 50A, fimmtu- daginn 2. mars. Ferðafélag íslands „Myrkir músíkdagaru í Reykjavík Norræna húsið: Dagskrá um Jón Leifs Laugardaginn 18. febr. kl. 16:00 flytur Hjálmar H. Ragnarsson fyrirlestur um Tónmál Jóns Leifs, en hann hefði orðið níræður í vor ef hann hefði lifað. Eftir fyrirlestur Hjálmars verða flutt verk eftir Jón Leifs og eru flytjendur þeir Kristinn Sigmundson baritón og Jónas Ingimundarson píanóleikari auk þess Bernharð Wilkinsson flautuleikari, Einar Jóhannesson klaritiettuleikari, Hafsteinn Guðmundsson fagottleikari, Helga Þór- arinsdóttir víóluleikari og Inga Rós Ing- ólfsdóttir sellóleikari. Tónleikarnir eru í Norræna húsinu og hefjast kl. 16:00 eins og fyrr segir, en að þessari dagskrá standa sameiginlega „Myrkir músíkdagar" og Háskólatónleik- ar. Tvíæringur F.Í.M. á Kjarvalsstöðum F.Í.M., Félag íslenskra myndlistar- manna opnar Tvtæring - félagssýningu sína-á Kjarvalsstöðum laugardaginn 18. febrúar kl. 14:00. Sýningin stendur til 5. mars. Listasafn íslands I Listasafni fslands standa nú yfir sýningar á íslenskum verkum í eigu safnsins. f sal 1 eru kynnt verk Jóhannesar Kjarvals, Jóns Stefánssonar og Gunn- laugs Schevings. Landslagsmálverk Þór- arins B. Þorlákssonar og Ásgríms Jóns- sonar eru sýnd í sal 2. Á efri hæð safnsins eru sýnd ný aðföng, málverk og skúlptúrar eftir íslenska lista- menn. Leiðsögn um sýningar í húsinu í fylgd sérfræðings fer fram á sunnudögum kl. 15:00 og eru auglýstar leiðsagnir ókeypis. Leiðsögnin „Mynd mánaðarins" fer fram á fimmtudögum kl. 13:30. Mynd janúarmánaðar er „Hjartað" eftir Jón Gunnar Árnason. Listasafn Islands er opið alla daga, nema mánudaga, kl. 11:00 - 17:00 og er aðgangur ókeypis. veitingastofa hússins er opin á sama tíma. Síðasta sýningarhelgi i í F.f.M.i Erluí L-salnum Umsjónarmann vantar til að sjá um rekstur sundlaugar og félagsheimilis. Þekking og reynsla í stjórnun og rekstri æskileg. Skriflegum umsóknum skal skila með upplýsingum um menntun og fyrri störf á skrifstofu Biskups- tungnahrepps í Aratungu, 801 Selfoss, fyrir 4. mars n.k. Upplýsingar um starfið gefur Gísli í síma98-68931 milli kl. 9 og 11 f.h. Myndlistarsýning Erlu B. Axelsdóttur í F.I.M.-salnum, Garðastræti 6 í Reykja- vík lýkur nú eftir helgina. Þetta er sjötta einkasýning Erlu, en síðast sýndi hún á Kjarvalsstöðum 1986. Hún átti jafnframt myndir á sýningunni „Reykjavík í myndlist" það sama ár. I F.Í.M. salnum sýnir Erla málverk og pastelmyndir sem unnar eru á s.I. þrem árum. Sýning Erlu stendur frá 4. febrúar til 21. febrúar og verður opin virka daga kl. 13:00-18:00 og um helgar kl. 14:00-18:00. Síminn er 25060. Opnunartími að KJARVALSSTÓÐUM Framvegis verða Kjarvalsstaðir opnir kl. 11:00-18:00 alla daga vikunnar, en auk þess verður hægt að fá opnað fyrir hópa utan þess tíma eftir nánara sam- komulagi. Veitingastofan að Kjarvalsstöðum verður jafnframt opin á sama tíma. Þar er boðið upp á léttar veitingar. o Rás I FM 92,4/93,5 Föstudagur 17. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristinn Águst Friftfinnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárift með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn - „Kári litli og Lappi“ Stefán Júlíusson les sögu sína. (4) (Einnig iesin um kvöidift kl. 20.00). 9.20 Morgunieikfimi. Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 Kviksjá - Aft eiga bróftur í blóftsugunni. Skáldið Sjón rabbar um hrollvekjur. (Endurtekiö frá þriðjudagskvöldi) 10.00 Fréttir. Tllkynningar. 10.10 Vefturfregnir. 10.30 Mafturinn á bak vift bæjarfulltrúann. Umsjón: Finnbogi Hermannsson (frá ísafiröi) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Margrét Vilhjálms- dóttir. (Einnig útvarpað aö loknum fréttum á miðnætti mánudaginn 6.mars). 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tllkynningar. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Vefturfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Skólavarðan. Umsjón: Ásgeir Friðgeirsson. 13.35 Miftdegissagan: „Blóftbrúftkaup" eftír Yann Queffeléc. Guörún Finnbogadóttir þýddi. Þórarinn Eyfjörð les (17). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpaft aðfaranótt miðvikudags aft loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um íslenska bankakerfift. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi). 15.45 Þingfréttir 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Barnaútvarpift - Símatíminn. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síftdegi. Göran Söllscher, Michala Petri og Sinfóníuhljómsveitin í San Fransisco leika verk eftir Fernando Sor, Anton Heberle, Vittorio Monti, Silvius Leopold Weiss og Leonard Bernstein. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Amar Páll Hauksson. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friöjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn - „Kárí litli og Lappi“. Stefán Júlíusson les sögu sína. (4) (Endurtek- inn frá morgni). 20.15 ísiensk blásaratónlist. - Blásarakvintett eftir Jón Ásgeirsson. Einar Jóhannesson, Bern- ard Wilkinson, Daði Kolbeinsson, Joseph Ogn- ibene og Hafsteinn Guðmundsson leika. - „Per voi“ eftir Leif Þórarinsson. Manuela Wiesler og Snorri Sigfús Birgisson leika. - Svíta fyrir málmblásturskvartett eftir Herbert H. Ágústs- son. Lárus Sveinsson, Jón Sigurðsson, Stefán Þ. Stephensen og Björn R. Einarsson leika. - „Myndhvörf" fyrir málmblásara eftir Áskel Másson. Trómet-blásarasveitin leikur. - Intrada og allegro eftir Pál P.Pálsson. Lárus Sveinsson, Jón Sigurðsson, Stefán Þ. Stephensen, Björn R. Einarsson og Bjami Guðmundsson leika. (Hljóðritanir Útvarpsins). 21.00 Kvöldvaka. a. Þáttur af Sveini í Firði. Vilhjálmur Hjámarsson flytur fyrri hluta frásögu- þáttar um Svein Ólafsson, bónda og alþingis- mann í Firði í Mjóafirði. b. Einsöngur Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir Jónatan Ólafsson; Elín Guðmundsdóttir leikur með á píanó. c. Þjóðsögur og þættir. Margrét Gunnlaugsdóttir les úr safni Einars Guðmundssonar. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Frá Alþjóftlega skákmótinu í Reykjavík. Jón Þ. Þórsegirfrágangi mála í fjórðu umferð. 22.15 Vefturfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 23. sálm. 22.30 Danslög 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlistarmaftur vikunnar - Hróftmar Sig- urbjörnsson. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá deginum áður). 01.00 Vefturfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. é* FM 91,1 01.10 Vökulögln 7.03 Morgunútvarpift. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum. Jón öm Marinósson segir sögur frá Ódáinsvöll- um kl. 7.45. 9.03 Stúlkan sem bræftir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdótt- ur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöftin 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landift á áttatíu. MargrótBlöndal og Gestur Einar Jónasson leika brautreynda gullakJartónlist. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkíkki - Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæheimi. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríftur Einarsdóttir. - lllugi Jökulsson spjallar við bændur á sjötta tímanum. - Þjóðarsálin, þjóöfundur í beinni útsendingu að loknum fróttum kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Vínsældalisti Rásar 2. Óskar Páll Sveins- son kynnirtíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpaö á sunnudag kl. 15.00). 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum þýsku. Þýsku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslu- nefndar og Bréfaskólans. Sjöundi þáttur endur- tekinn frá mánudagskvöldi. 22.07 Snúningur. Óskar Páll Sveinsson ber kveðj- ur milli hlustenda og leikur óskalög. 23.45 Frá Alþjóftlega skákmótinu í Reykjavík. Jón Þ. Þórskýrirvaldarskákirúrfjórðu umferö. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 03.00 Vökulógin. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norfturlands 18.03-19.00 Svæftisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17. febrúar 18.00 Gosi (8). (Pinocchio). Teiknimyndaflokkur um ævintýri Gosa. Leikraddir örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 Kátir krakkar. (The Vid Kids) Fyrsti þáttur. Kanadískur myndaflokkur í þrettán þáttum. Um er að ræða sjálfstæða dans og söngvaþætti með mörgum af þekktustu dönsurum Kanada. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar (Eastenders) Fimmtándi þáttur. Breskur myndaflokkur í léttum dúr. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.25 Búrabyggft (Fraggle Rock) Breskur teikni- myndaflokkur úr smiðju Jim Hensons. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.54 Ævintýri Tinna. Krabbinn meft gullnu klærnar (1). 20.00 Fréttir og veftur. 20.35 Spurningakeppni framhaldsskólanna. Þriðji þáttur. Menntaskólinn í Kópavogi gegn Flensborgarskóla. Stjómandi Vemharöur Linnet. Dómari Páll Lýösson. 21.10 Þingsjá. Umsjón Ingimar Ingimarsson. 21.35 Derrick. Þýskur sakamálamyndaflokkur meö Derrick lögregluforingja. Þýðandi Kristrún Þórð- ardóttir. 22.35 Krossavík. (Cross Creek). Bandarísk bío- mynd frá 1983. Leikstjóri Martin Ritt. Aðalhlut- verk Mary Steenburgen, Rip Tom, PeterCoyote og Alfre Woodard. Myndin er byggð á endur- minningum rithöfundarins Marjorie Kinnan Rawling. Árið 1928 ákveður ung kona að flýja ys og þys stórborgarinnar og flytjast til óbyggða Florida. Hún vonar að umskiptin verði til þess að henni takist að semja ritverk sem falli útgefanda hennar í geð. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 'smt Föstudagur 17. febrúar 15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 16.30 Stjörnuvíg IV. Star Trek IV. Hin framtaks- sama áhöfn ætlar að þessu sinni að ferðast aftur til 20. aldarinnar. Aðalhlutverk: William Shatner, Leonard Nimoy og DeForest Kelley. Leikstjóri: Leonard Nimov. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Paramount 1986. Sýningartími 115 mín. 18.25 Pepsí popp. íslenskur tónlistarþáttur þar sem sýnd verða nýjustu myndböndin, fluttar ferskar fréttir úr tónlistarheiminum, viðtöl get- raunir, leikir og alls kyns uppákomur. Þættirnir eru unnir í samvinnu við Sanitas hf. sem kostar gerð þeirra. Umsjón: Helgi Rúnar Óskarsson. Kynnar: Hafsteinn Hafsteinsson og Nadia K. Banine. Dagskrárgerð: HilmarOddsson. Stöð2. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Klassapíur. Golden Girls. Þá eru klassa- píumar frá Flórida komnar á skjáinn aftur. Walt Disney Productions. 21.00Ohara. Bandarískur lögregluþáttur. Aðal- hlutverk: Pat Morita, Kevin Conroy, Jack Wall- ace, Catherine Keener og Richard Yniguez. 21.50 Flóttinn frá apaplánetunni. Escape from the Planet of the Apes. Myndin er sú þriðja í sérstakri vísindaskáldsöguröð sem gerð hefur verið um framtíðarsamfélag úti í geimnum. Aðalhlutverk: Roddy McDowall, Kim Hunter og Bradford Dillman. Leikstjóri: Don Taylor. Fram- leiðandi: Arthur P. Jacobs. 20th Century Fox. Þýðandi: Úlfar Sigmarsson. Sýningartími 95. mín. Aukasýning 2. apríl. 23.25 Daisy Miller. Hið góðkunna leikkona Cybill Shepherd fer með hlutverk Daisy Miller, konu sem fór sinar eigin leiðir og gerði sjaldnast nokkrum til geðs nema sjálfri sér. Aðalhlutverk: Alan Alda, Barbara Harris og Meryl Streep. Leikstjóri: Jerry Schatzberg. Framleiðandi: Fou- is A. Stroller. Universal 1979. Sýningartími 90 mín. Aukasýning 1. apríl. 00.55 Svarta beltift. Black Belt Jones. Spennu- mynd sem fjallar um baráttu svartabeltishafans Jones við glæpahring sem gerir ítrekaðar tilraunir til þess aö leggja karateskóla í rúst. Aftalhlutverk: Jim Kelly, Gloria Hendry og Scatman Crothers. Leikstjóri: Robert Clouse. Framleiðendur: Fred Weintraub og Paul Heller. Þýftandi: Tryggvi Þórhallsson. Wamer 1974. Sýningartími 80 mín. Ekki vift hæfi bama. Lokasýning. 02.20 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.