Tíminn - 07.03.1989, Síða 10

Tíminn - 07.03.1989, Síða 10
10 Tíminn Þriðjudagur 7. mars 1989 Þriðjudagur 7. mars 1989 Tíminn 11 lllHllllllllllllllllllll ÍÞRÓTTIR Rúllað yfir Víkinga Þeir fjölmörgu sem lögöu leið sína í íþróttahúsið við Strandgötu komu örugglega til að horfa á spennandi leik, en sú varð ekki raunin. FH- ingar rúlluðu bókstaflega yfír Vík- inga sem áttu ekki möguleika og urðu lokatölur 36-27 FH-ingum í vil. Það var aðeins fram í miðjan síðari hálflcik sem jafnræði var með liðun- um. Það væri synd að segja að leikur- inn hafi verið varnarinnar, langt er stðan að maður hefur séð jafn lélegar varnir og verða sérstaklega FH-ingar að skoða það mál því nú fara í hönd tveir erfiðir Evrópuleikir við Rúss- ana. Fram í miðjan fyrri hálfleik var jafnt með liðunum, en er staðan var 10-10 sigu FH-ingar framúr og náðu fjögurra marka forystu í hálfleik 17-13. FH-ingar héldu áfram þar sem frá var horfið í síðari hálfleik og skoruðu hvert markið á fætur öðru án þess að Víkingar næðu að svara fyrir sig. Þegar að staðan var orðin 33-20 skiptu FH-ingar eiginlega öllu aðal- liðinu útaf og sendu inná nýtt lið, unga stráka og efnilega. Þá náðu Víkingar aðeins að klóra í bakkann og minnka muninn í níu mörk áður en flautað var til leiksloka. Maður leiksins var tvímælalaust Guðjón Árnason sem gerði tólf mörk og var algerlega óstöðvandi. Þá var ðskar Ármannsson drjúgur, hann spilaði í vinstra horninu og skoraði sex mörk. Gunnar Beint- einsson skoraði einnig sex mörk , Héðinn Gilsson fimm, Þorgils Óttar þrjú, Óskar Helgason tvö og þeir Hálfdán Þórðarson og Knútur Sig- urðsson eitt mark hvor. Hjá Víkingum er varla hægt að taka einhverja útúr til að titla þá bestu menn, því í heildina var liðið ákaflega slakt. Þó varði Sigurður Jensson ágætlega í markinu. Þeir Bjarki Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson gerðu sex mörk hvor og gerði Guðmundur þau öll í síðari hálfleiknum. Þá gerði Jóhann Sam- úelsson fimm mörk, Sigurður Ragn- arsson þrjú, Árni Friðleifsson þrjú, Siggeir Magnússon tvö og þeir Karl Þráinsson og Brynjar Stefánsson eitt mark hvor. -PS Valssigur á Eyjapeyjum Valsmenn unnu stórsigur á Vest- mannaeyingum 36-24 að Hlíðarenda á sunnudag. Staðan í hálfleik 15-12 Valsmönnum í hag. Valsmenn hófu leikinn af krafti og um miðjan síðari hálfleik varstaðan orðin 11-4 Valsmönnum í hag og virtist ekkert geta stöðvað Valsmenn í að sigra Eyjamenn svona eins og með þrjátíu mörkum eða svo. En þá vöknuðu Eyjamenn til lífsins og náðu að minnka muninn í þrjú mörk fyrir hálfleik. Þar áttu þeir stærstan þátt þcir Sigurður Gunnarsson og Sigurður Már Friðriksson línumaður sem gerðu fjögur mörk hvor í fyrri hálfleik. En Valsmenn komu í þvílíkum ham í síðari hálfleikinn að Eyja- mcnn voru sem áhorfendur að leikn- um. Þeir Jakob, SigurðurSv., Valdi- mar Grímsson og Geir Sv. fóru hamförum og skoruðu hvert markið á fætur öðru. Það var helst að Sigurður Gunnarsson reyndi að klóra í bakkann en það var lítið og máttlaust, því að vörn Valsmanna var þétt og fyrir aftan hana stóð Páll Guðnason og varði hreint ágætlega. Besti maður Valsliðsins var tví- Fátt virðist geta bjargað Breiðablik Stjarnan sigraði Breiðahlik 24-21 í hrútlciðinlcguni leik í íþróttahúsi Digrancsskóla á sunnudag. Leikur- inn var ekki vel lcikinn og virtust leikmenn frckar áhugalausir uni það seni þcir voru aö gcra. Það voru þó Blikar sem tóku forystu og virtust ætla að selja sig dýrt, en Adam var ekki lengi í Paradís. Um miðjan fyrri hálflcik náði Stjarnan aðjafna leikinn. Fram í miðjan síðari hálfleik skiptust liðin á að leiða leikinn, en eftir það náði Stjarnan yfirhöndinni og lét hana ckki af hendi. Sigurinn varð með þremur mörkum, hefði getaö orðið stærri og var aldrei í hættu. Stjarnan lék ekki vel í þessum leik. Þeir Gylli Birgisson og Haf- steinn Bragason voru langbestir Stjörnumanna og skoruðu þeir sjö mörk hvor. Sigurður Bjarnason gerði fjögur, Skúli Gunnsteinsson þrjú, Hilmar Hjaltason tvö og Axel Björnsson 1. Brynjar Kvaran varði ágætlega, ein tíu skot. Hans Guðmundsson er sá cini leikmaður sem eitthvað gctur skoraö fyrir utan og gerði hann átta mörk. Sveinn Bragason fimm, Þórður Sveinsson og Elvar Erlingsson þrjú mörk hvor og þeir Andrés Magnús- son og Kristján Halldórsson eitt mark hvor. Þá bar það helst til tíðinda að annar dómara leiksins, Gunnar Viðarsson mætti ekki til leiks svo að Stefán Arnalds tók stöðu hans. -PS mælalaust Jakob Sigurðsson sem fór hreinlega á kostum. Þá voru þeir frískir Valdimar Grímsson, Sigurður Sveinsson og Geir Sveinsson, sem hafði óvenjugott pláss á línunni og nýtti sér það vel. Eyjamenn spiluðu ágætlega í fyrri hálfleik, en í þeim síðari voru þeim engin grið gefin af mulningsvélinni frá Hlíðarenda og voru peyjar frá Eyjum þá ráðþrota. í fyrri hálfleik átti línumaðurinn Sigurður Már Friðriksson góðan leik, en besti maður Eyjamanna var tvímælalaust Sigurður Gunnarsson, sem að mínu mati er allt of góður fyrir þetta lið. Þrátt fyrir að vera tekinn úr umfcrð allan leikinn skoraði Sigurður Gunn- arsson níu mörk. Mörkin, Valur: Jakob Sigurðsson 10, Sigurður Sveinsson 8, Geir Svéinsson 6, Valdimar Grímsson 6, Júlíus Jónasson 3, Jón Kristjánsson 2 og Gísli Óskarsson 1. ÍBV: Sigurður Gunnarsson 9, Si- gurður Friðriksson 5, Sigurður Már Friðriksson 4, Sigurbjörn Óskarsson 2, Þorsteinn Viktorsson 2, Óskar Brynjarsson og Jóhann Pétursson 1 mark hvor. -PS Árni Friðleifsson og félagar í Víkingi máttu þola stórtap gegn FH-ingum um helgina. Hér er Árni í leik gegn Stjörnunni, en Garðabæjarliðið vann sigur á nágrönnum sínum í Breiðabliki. Tímamynd: Pjetur. Körfuknattleikur: Guðjón með 50 stig í tapleik gegn KR Bukvörðurinn snjalli úr Kctlavík, Guð- jón Skúlason, átti stórleik mcð liði sínu á sunnudagskvöldið cr ÍBK og KR mættust i Hagaskóla. Guðjón skoraöi 2/3 af stigum liðsins, eða 50 af 74. Þessi frammistaða Guðjóns dugði Keflvíkingum ekki til sigurs í leiknum, það voru KR-ingar sem fóru með sigur af hólmi 74-84. Pressuvörn KR-inga kom vcl út í þessum lcik og riðlaði leikskipulagi Kellvíkinga. Liðshcildin hjá KR lék vel að þessu sinni, en hjá KR stóð Guðjón upp úr. Stigin KR: Birgir 24, Guðni 16, Ólafur 15, Jóhannes 9, Gauti 6, Lárus 5, Matthías 5 og ívar 4. ÍBK: Guðjón 50, Sigurður 11, Axcl 5, Albert 4, Jón Kr. 2 og Magnús 2. BL Valsmenn í úrslitin Handknattleikur: J Handknattleikur: Óli Ben. á kreik Fins og ölluin er kunnugt cr Einar Þorvarðarson markvörður Valsmanna meiddur, krossbönd að öllum likindiiiii úr lagi gengin. I.cikinn gegn Vestinannacying- um spilaði Páll Guðnason og stóð sig með prýði, varði ein 17 skol. Kn á bckknum sat Ólafur Bene- diktsson, sem hér á árum áður stúð í inarki Valsinanna og lands- liðsins, og síðustu íjórar mínút- urnar stóð Óli Ben. í markinu, cn varöi rcyndar ckki skot. -PS Staðan í 1. deildinni í handknattleik Valur .... , 12 12 0 0 330-244 24 KR 11 9 0 2 278-247 18 Stjarnan .. 12 8 1 3 278-253 17 FH 12 7 1 4 326-299 15 Víkingur . 12 5 1 6 311-326 11 Grótta ... 11 4 2 5 232-237 10 KA 12 5 0 7 286-292 10 Fram .... 12 1 3 8 253-297 5 ÍBV 12 1 3 8 247-291 5 UBK 12 1 1 10 249-304 3 Algjört hrun hjá Fram undir lokin Hörð barátta um fall í 2. dcild milli Fram og ÍBV blasir nú við, eftir að Framarar töpuðu fyrir KA-mönn- um 25-29 í Laugardalshöllinni á sunnudagskvöld. Liðin skiptust á um að hafa foryst- una í leiknum, en frumkvæðið var hjá Fram lengst af í fyrri hálfleikn- um. í leikhléinu voru þaðþónorðan- menn sem höfðu eitt mark yfir 14-15. Leikurinn var mjög jafn og spennandi í síðari hálfleik og þegar 6 mínútur voru til leiksloka voru Framarar einu marki yfir, 24-23. Þá hreinlega hrundi leikur liðsins og KA-menn gerðu 6 mörk gegn einu á lokamínútunum og sigruðu með 29 mörkum gegn 25. Erlingur Kristjánsson, Jakob Jónsson og Guðmundur Guðmunds- son voru bestir norðanmanna í þess- um lcik, en hjá Fram voru þeir Jens Einarsson markvörður, Júlíus Gunnarsson og Birgir Sigurðsson bestir. Mörkin Fram: Júlíus 9/1, Birgir 6, Dagur 3, Tryggvi 3, Egill 2 og Ragnar 2. KA: Jakob 11/2, Erlingur 9/2, Sigurpáll 3/1, Pétur 2, Guð- mundur 2, Friðjón 1 og Bragi 1. BL Haukasigur á ÍR Haukar unnu ÍR 76-82 í Flugleiða- deildinni í körfuknattleik í Selja- skóla á sunnudagskvöld. í hálfleik var staðan 30-34 Haukum í vil. Bjöm Steffensen og Jón Örn Guðmundsson voru bestir ÍR-inga, en hjá Haukum voru ívar Ásgríms- son, Pálmar Sigurðsson og Henning Henningsson bestir. Stigin ÍR: Björn St. 20, Jón Örn 20, Ragnar 10, Sturla 8, Braga 6, Karl 6, Gunnar Örn 4 og Pétur 2. Haukar: ívar 25, Pálmar 24, Henn- ing 15, Tryggvi 7, Ingimar 4, Hörður 3, Haraldur 2 og Reynir 2. BL Það var gífurleg stemmning í íþróttahús- inu í Grindavík á sunnudagskvöld er heimamenn léku til úrslita við Valsmcnn um sæti i úrslitakcppni íslandsinótsins. Húsið var troðfullt af áhorfcnduni eða á sjötta hundrað manns og þeir létu vel í sér hcyra. Eftir mikinn baráttuleik höfðu gest- irnir betur og sigruðu 71-80. Leikurinn var jafn mest allan fyrri hálfleik, en undir lokin sóttu Valsmenn í sig veðrið og komust yfir. Forskot Vals- manna var 4 stig í hálfleik 38-42 og í síðari hálfleiknum höfðu þeir jafnan frumkvæð- ið. Þegar 5 mín. voru til leiksloka liöfðu Grindvíkingar náð að minnka muninn í 1 stig. Lokamínúturnar voru æsispennandi og reynsla Valsmanna kom þeim til góða og þeir náðu að tryggja sér sigur 71-80. Með þessum sigri tryggðu Valsmenn sér rétt til að lcika í úrslitakeppni íslandsmóts- ins og þar mæta þeir Keflvíkingum eða KR-ingum. Njarðvíkingar hafa fyrir löngu tryggt sér sæti í úrslitunum. Tómas Holton átti stórleik með Valslið- inu, en hjá heimamönnum var gamla kempan Ólafur Þór Jóhannsson traustur. Guðmundur Bragason stóð einnig vel fyrir sínu. Stigin UMFG: Guðmundur 18, Hjálmar 13, Rúnar 11, Ólafur 10, Jón Páll 9, Astþór 6 og Eyjólfur 4. Valur: Tómas 27, Bárður 11, Björn 9, Hreinn 9, Ari 8, Matthías 8, Arnar 4 og Ragnar 4. BL Blak: Gífurleg spenna á Akureyri Frá Jóhannesi Hjarnasyni fréttamanni Tímans: KA-menn unnu mjög mikilvægan sigur á Þrótturum í úrslitakeppninni um íslands- meistaratitilinn ■ blaki. Fimm hrinur þurfti til að fá fram úrslit og í lokahrinunni var útlitið dökkt hjá heimamönnum því Þrótt- arar leiddu 11-6. En eins og svo oft áður í vetur var Flugleiðadeild: STAÐAN Keflavík . 24 18 6 1212-1896 36 KR........... 25 18 7 1999-1838 36 Haukar....... 25 13 12 2188-2071 26 ÍR ............. 25 12 13 1967-1975 24 Tindastóll .... 24 6 18 1980-2103 12 Njarðvík..... 25 21 4 2211-1896 42 Grindavík .... 26 16 10 2118-1977 32 Valur .......... 25 16 9 2128-1936 32 Þór.......... 25 3 22 1943-2373 6 ÍS........... 24 1 23 1511-2229 2 lokakaflinn heimamönnum drjúgur og sig- ur vannst 15-13. Úrslit í öðrum hrinunt voru 15-9, 5-15, 17-16, 14-16 og eins og áður sagði 15-13 í oddahrinunni. KA-menn standa nú vel að vígi í úrslit- akeppninni, þeir hafa unnið þrjá fyrstu leikina og ætti þeim að nægja sigur í þeim tveim heimaleikjum sem eftir eru til að tryggja sér íslandsmeistaratitilinn. Stefán Magnússon var bestur þeirra í leiknum, en leikur liðsins var í heild með slakasta móti. Þróttarar gerðu heiðarlega tilraun til að klekkja á deildarmeisturunum, en þrekið brást í lokin. Þeir eiga nú tæpast möguleika lengur á titlinum. í Kópavogi áttust við HK og ÍS í úrslitakeppninni. Stúdentar höfðu sigur í fjórum hrinum. KA hefur 6 stig í úrslita- keppninni, en ÍS og Þróttur hafa 2 súk HK-menn hafa enn ekki hlotið stig. í kvennaflokki léku Þróttur Nes. fflg Breiðablik. Þróttur hafði sigur í þremur hrinum, en leikurinn fór fram eystra. Víkingur og ÍS áttust við í Reykjavík og Víkingsstúlkurnar héldu sigurgöngu sinni áfram, er þær sigruðu örugglega 3-0. Víkingur hefur 6 stig í úrslitakeppninni, en UBK, Þróttur Nes. og ÍS hafa 2 stig. " JB/BL Körfuknattleikur: Samkvæmtbókinni Frá Jóhannesi Bjarnasyni fréttamanni Tímans: Njarðvíkingar voru ekki í vandræðum með að leggja Þórsara að velli er liðin mættust í Flugleiðadeildinni á sunnudags- kvöld. 108-81 voru lokatölur, en í hálfleik var staðan 48-29 gestunum í hag. Eiríkur Sigurðsson þjálfari lék best þeirra í leiknum og Guðmundur Björnsson var sterkur. Friðrik Ragnarsson spilaði vel fyrir Njarðvíkinga, en liðið var mjög jafnt að getu. Stigin Þór, Eiríkur 19, Guðmundur 19. Kristján 17, Björn 10, Jóhann 10, Einar Karls. 2, Aðalsteinn 2 og Þórður 2. UMFN: Friðrik Ragnars. 24, Teitur 15, Jóhann 13, Kristinn 12, Helgi 11, Hreiðar 9, Friðrik Rúnars, 9, Alexander 6, Georg 5 og fsak 4. JB Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Simi Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Kópavogur LindaJónsdóttir Holtageröi 28 45228 Garðabær Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Keflavík GuðríðurWaage Austurbraut 1 92-12883 Sandgerði Margrét Magnúsdóttir Hjallagötu 4 92-37771 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík LindaStefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búöarbraut 3 93-41447 Isafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir Brimnesvegi 2 94-7673 Patreksfjörður Ása Þorkelsdóttir Uröargötu 20 94-1503 Bíldudalur HelgaGísladóttir Tjarnarbraut 10 94-2122 Þingeyri Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131 Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-3132 Hvammstangi Friðbjörn Nielsson Fífusundi12 95-1485 Blönduos Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð13 95-5311 Siglufjörður Guðfinna Ingimarsdóttir Hvanneyrarbraut 54 96-71555 Akureyri Jóhannes Þengilsson Kambagerði 4 96-22940 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavik Ólafur Geir Magnússon Hjarðarhóli 2 96-41729 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð8 96-62308 Raufarhöfn Ófeigurl. Gylfason Sólvöllum 96-51258 Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egiisstaðir Páll Pétursson Árskógar13 97-1350 Seyðisfjörður Anna Dóra Árnadóttir Fjarðarbakka 10 97-21467 Neskaupstaður KristínÁrnadóttir Nesbakka16 97-71626 Reyðarfjörður MarínóSigurbjörnsson Heiðarvegi 12 97-41167 Eskifjörður Þórey Dögg Pálmadóttir Svínaskálahlíð19 97-61367 Fáskrúðsfjörður Guðbjörg H. Eyþórsdóttir Hlíðargötu4 97-51299 Stöðvarfjörður SvavaG. Magnúsdóttir Undralandi 97-58839 Ojúpivogur ÓskarGuðjón Karlsson Stapa, Djúpavogi 97-88857 Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut 13 97-81255 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum 14 98-22317 Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún51 98-34389 Þorlákshöfn Þórdís Hannesdóttir Lyngberg 13 98-33813 Eyrarbakki ÞórirErlingsson Túngötu28 98-31198 Stokkseyri Hjörleifur Bjarki Kristjánsson Sólvöllum 1 98-31005 Laugarvatn HalldórBenjaminsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónína og ÁrnýJóna Króktún 17 98-78335 Vík VíðirGylfason Austurveg 27 98-71216 Vestmannaeyjar MartaJónsdóttir Helgafellsbraut29 98-12192 BLIKKFORM Smiðjuveqi 52 ~ Sími 71234 Öll almenn blikksmíðavinna, vatnskassavið- gerðir, bensíntankaviðgerðir, sílsalistar á alla bíla, (ryðfrítt stál), og einnig nælonhúðaðir í öllum litum. Postsendum um allt land (Ekið niður með Landvélum). TÖLVUNOTENDUR Við í Prentsmíðjunni Eddu hörinum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fVrir tölvuvinnslu. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.