Tíminn - 01.04.1989, Blaðsíða 18

Tíminn - 01.04.1989, Blaðsíða 18
30 Tíminn Laugardagur 1. apríl 1989 IREGNBOGttNN Frumsýnir: Nicky og Gino ffiDKíí ■ F fí bl Þeir voru bræður - komu í heiminn með nokkurra mínútna millibili, en voru eins ólíkir eins ogJrekast má vera, annar bráðgáfaður - hinn þroskaheftur. - Tom Hulce, sem lék „Amadeus“ í samnefndri mynd, leikur hér þroskahefta bróðurinn og sýnir á ný snilldar takta. Aðalhlutverk Tom Hulce - Ray Liotta - Jamie Lee Curtis Leikstjóri Robert M. Young Sýnd laugardag kl. 5,7,9 og 11.15 Sýnd sunnudag kl. 3,5,7,9 og 11.15 Tvíburarnir Tho UKlies. Tvvo ihíimIs. One soul. JEREMYIRONS GENEVIEVE BLJOLD v J .. „Ef þú sérð aðeins eina mynd á tíu ára fresti, sjáðu þá „Tvíbura“. Marteinn ST. Þjóðlif **** - Einstaklega magnaður þriller... Jeremy Irons sjaldan verði betri - S.V. Mbl. *** Jeremy Irons - Genevieve Bujold Leikstjóri David Cronenberg Sýnd laugardag kl. 3,5,7,9 og 11.15 Sýnd sunnudag kl. 5,7,9 og 11,15 Bönnuð innan 16 ára Eldheita konan Spennandi, djörf og afar vel gerð mynd um lif gleðikonu með Gudrun Landgrebe. Leikstjóri: Robert von Ackeren Bönnuð innan 16 ára Svnd laugardag kl. 3,5 og 11.15 1 Sýnd sunnudag kl. 3, 5 og 11.15 Fenjafólkið LAUGARAS Mynd sem ekki gleymist! Andrei Konchalovsky (Runaway Train, Duet for One) leikstýrir af miklu innsaei. Barbara Hershey (The Entity, Siðasta freisting Krists) og Jill Clayburgh sýna stjörnuleik, enda fékk Barbara Hershey 1. verðlaun i Cannes fyrir þetta hlutverk. Sýnd kl. 7 og 9 laugardag og sunnudag Bönnuð innan 16 ara Bagdad Café Sýnd laugardag kl. 3,7 og 11.15 Sýnd sunnudag kl. 7 og 11.15 Kvikmyndaklúbbur fslands: Jules og Jim Sýnd laugardag kl. 3 Gestaboð Babettu Leikstjóri: Gabriel Axel. Sýnd kl. 5 og 9 laugardag og sunnudag Hinir ákærðu Sýnd laugardag kl. 3,5,7,9 og 11.15 Sýnd sunnudag kl. 5,7,9 og 11,15 Bönnuð Innan 16 ára MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF. Barnasýningar sunnudag Allir elska Benji Sýnd kl. 3 Flatfótur í Egyptalandi Sýnd kl. 3. Fjör í skautabæ Sýnd kl. 3. SÍMI 3-20-75 Salur A Frumsýning miðvikudag 15.03.1989. Tvíburar CTiasgngym'ii'tgii “Two thumbs up!" SCHWSflZEHEOGEfl OEVITO TWbNS L, r ■ \? Vk-i ! tf K. Arnold Schwarzenegger og Danny DeVito eru tvíburar sem voru skildir að í æsku. Þrjátíu og fimm árum seinna hittast þeir aftur og hefja leit að einu manneskjunni, sem getur þekkt þá í sundur, mömmu þeirra. Arnold og Danny eru tvöfalt skemmtilegri en aðrir TVIBURAR. Þú átt eftir að hlæja það mikið að þú þekkir þá ekki i sundur. Tvíburar fá tvo miða á verði eins, ef báðir mæta. Sýna þarf nafnskirteini ef þeir eru jafn líkir hvor öðrum og Danny og Arnold eru. Leikstjóri: ivan Reitman (Stripes, Ghostbusters, Animal House, Legal Eagles) Sýnd laugardag kl. 5,7,9 og 11 Sýnd sunnudag kl. 3,5,7,9 og 11 Salur B Frumsýning „Ástríða11 Ný vönduð gamanmynd með úrvalsleikurum. Þrjár sérvitrar systur hittast á æskuslóðum og lenda í ýmsum vandræðalegum útistöðum, en styðja þó alltaf hvor aðra. Frábær gamanmynd byggð á Pulitzer- verðlauna handriti, með þremur ÓSKARS- verðlaunahöfum í aðalhlutverkum. Sissy Spacek (Coal Miner’s Daughter), Jessica Lange (Tootsie), Diane Keaton (Annie Hall) Leikstjóri Bruce Beresford Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Bönnuð innan 12ára Salur C Síðasta freisting Krists Endursýnum þessa umdeildu stórmynd i nokkra daga. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára Barnasýningar sunnudag kl.3 B-salur Alvin og félagar C-salur Strokustelpan LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS s" TOKYO \Vaif Ey Kringlunni 8—I2 Sími 689888 NAUST VESTURGÖTU 6-8 Borðapantanir Eldhús Simonarsalur 17759 17758 17759 GULLNI HANINN LAUGAVEGI 178, SlMI 34780 BISTRO A BESTA STAÐl B€NUM CÍCECGcll Óskarsverðlaunamyndin Regnmaðurinn Hún er komin Óskarsverðlaunamyndin Regnmaðurinn sem hlaut fern verðlaun 29. mars s.l. Þau eru Besta myndin Besti leikur í aíalhlutverki - Dustin Hoffman Besti leikstjóri - Barry Levinson Besta handrit - Ronald Bass/Barry Morrow Regnmaðurinn er af mörgum talin ein besta mynd seinni ára. Samleikur þeirra Dustin Hoffman og Tom Cruise er stórkostlegur. Frábær toppmynd fyrir alla aldurshópa Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Tom Cruise, Valeria Golino, Jerry Molen Leikstjóri: Barry Levinson Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30 Páskamyndin 1989 Frumsýning á stórmyndinni Á faraldsfæti Óskarsverðlaunin í ár verða afhent í Los Angeles 29. mars n.k. þar sem þessi stórkostlega úrvalsmynd The Accidental Tourist er tilnefnd til 4 óskarsverðlauna þar á meðal sem besta myndin,- Myndin er byggð á samnefndri metsölubók eftir Anne Tyler. Það er hinn þekkti og dáði leikstjóri Lawrence Kasdan sem gerir þessa mynd með toppleikurum. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15 Frumsýnir toppgrínmyndina Fiskurinn Wanda rÁ Þessi stórkostlega grínmynd, „A Fish Called Wanda", hefur aldeilis slegið i gegn, enda er hún talin vera ein besta grínmyndin sem framleidd hefurverið í langan tíma. Blaðaumm.: Þjóðlíf, M.St.: „Ég hló alla myndina, hélt áfram að hlæja þegar ég gekk út, og hló þegar að ég vaknaði morguninn eftir.” Mynd sem þú verður að sjá. Aðalhlutverk: John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline, Michael Palin Leikstjóri: Charles Crichton Sýnd kl.-5,7,9 og 11 Leynilögreglumúsin Basil Sýnd sunnudag kl. 3 BRAUTARHOLTI22, VID NÓATÚN SÍM111690 bMhöii Simi 78900 Páskamyndin 1989 Frumsýnir stórmyndina Á yztu nöf Aðalhlutverk: Mel Gibson, Michelle Pfeiffer, Kurt Russel, Raul Julia. Leikstjóri: Robert Towne Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Nýja Clint Eastwood myndin í djörfum leik Toppmynd sem þú skalt drífa þig til að sjá. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Patricia Clarkson, Liam Neeson, David Hunt Leikstjóri: Buddy Van Horn Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Kylfusveinninn 2 „ f%r Sýnd kl. 7,9, ög 11 Kokkteil Toppmyndin Kokkteil er ein alvinsælasta myndin allstaðar um þessar mundir, enda eru þeirfélagarTomCruiseog Bryan Brown hér í essinu sínu. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Bryan Brown, Elisabeth Shue, Lisa Banes. Leikstjóri: Roger Donaldson. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Hinir aðkomnu Bönnuð tnnaii 16 ára Sýnd kl. 9og11 Hinn stórkostlegi „Moonwalker" : 3936 Kristnihald undir jökli Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Baldvin Halldórsson, Þórhallur Sigurðsson, Helgi Skúlason, Gestur E. Jónasson, Rúrik Haraldsson, Sólveig Halldórsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Gisli Halldórsson. Eftir skáldsögu Halldórs Laxness. Handrit: Gerald Wilson. Leikstjórn: Guðný Halldórsdóttir. Kvikmyndataka: W.P. Hassenstein. Klipping: Kristfn Pálsdóttir. Hljóð: Martien Coucke. Leikmynd: Karl Júlíusson. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Framkvæmdastjórn: Halldór Þorgeirsson, Ralph Christians. *** Mbl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Allt er breytingum háð Sprenghlægileg fyrsta flokks gamanmynd með óviðjafnanlegum leikurum i leikstjórn Davids Mamets sem m.a. skrifaði handritin að „The Untouchables”, „The Verdict” og „The Postman Always Rings Twice. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 OAGSIIill: Hln vlnsæla GLEÐIDAGSKRÁ sýnd öll föstudags- og laugardagskvöld. Þríréttuð veislumáltíð Forsala aðgöngumiða alla virka daga kl. 10-18 og á laugardögum kl. 14-18 ÞÓ^SgCAFÉ Brautarholti 20 S.23333 og 23335 Þá er hún komin, stuðmynd allra tíma „Moonwalker” þar sem hinn stórkostlegi Michael Jackson fer á kostum. i myndinni eru öll bestu lög Michaels. Sýnd kl. 3 og 5 Jólamyndin 1988 Metaðsóknarmyndin 1988 Hver skellti skuldinni á Kalla kanínu? Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Öskubuska Sýnd kl. 3 Gosi Sýnd kl. 3 ÞEGAR SKYGGJA TEKUR ERHÆPINN SPARNAÐUR ... að kveikja ekki ökuljósin. ÞAU KOSTA LlTIÐ. tsmuiit sHmii}4o Páskamyndin 1989 í Ijósum logum Myndin er tilnefnd til 7 óskarsverðlauna. Frábær mynd með tveimur frábærum leikurum í aðalhlutverkum, þeim Gene Hackman og Wiliem Dafoe. Mynd um baráttu stjórnvalda við Ku Klux Klan. Leikstjóri: Alan Parker. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 ÍSLENSKA ÓPERAN Brúðkaup Fígarós eftir W.A. Mozart Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd: Nicolai Dragan Búningar: Alexander Vassiliev Lýsing: Jóhann 3. Pálmason Æfingastjóri: Catherine Williams Sýningarstjóri: Kristin S. Kristjánsdóttir Hlutverk: Kristinn Sigmundsson, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, John Speight, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Hrafnhildur Guömundsdóttir, Viöar Gunnarsson, Hrönn Hafliðadóttir, Sigurður Bjömsson, Sigríöur Gröndal, Inga J. Backman, Soffía H. Bjarnleífsdóttir. Kór oq hljómsveit íslensku óperunnar. Frumsýning í kvöld kl. 20.00. Uppselt 2. sýning sunnudag 2. apríl kl. 20.00 3. sýning föstudag 7. april kl. 20.00 4. sýning laugardag 8. apríl kl. 20.00 Miðasala opin alla daga frá 16.00-19.00. Lokað mánudaga og sunnudaga ef ekki er sýning þann dag, sími 11475. Ath. sýningar verða aðeins i apríl. í V7S4 VtlSLUELDHÚSH) ÁLFHÍIMUM 74 • Veislumatur og öll áhöld. • Veisluþjónusta og salir. • Veisluráðgjöf. • Málsverðir i fyrirtæki. • Útvegum þjónustufólk ef óskað er. 686220-685660 ■ ItJg 1v Ji' •hótel OÐINSVE Oóinstorgi 2564Ö Framhald af síöu 4 1. apríl er í dag

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.