Tíminn - 01.04.1989, Blaðsíða 19

Tíminn - 01.04.1989, Blaðsíða 19
Laugardagur 1. apríl 1989 • ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Óvitar barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Ath! Sýningar um helgar hefjast kl. tvö eftir hádegi. Sunnudag kl. 14.00. Uppselt Miövikudag kl. 16 Fáein sæti laus Laugardag 8.4. kl. 14.00 Uppselt Sunnudag 9.4. kl. 14.00 Uppselt Laugardag 15.4. kl. 14.00 Uppselt Sunnudag 16.4. kl. 14.00 Uppselt Fimmtudag 20.4. kl. 16.00 Uppselt Laugardag 22.4. kl. 14 Sunnudag 23.4. kl. 14 Laugardag 29.4. kl. 14 Sunnudag 30.4. kl. 14 Haustbruður Nýtt leikrit eftir Þórunni Siguröardóttur Sunnudag kl. 20.00.7. sýning Föstudag 7.4. 8. sýning Laugardag 8.4.9. sýning London City Ballet gestaleikur frá Lundunum Á verkefnaskránni: Dansar úr Hnotubrjótnum. Tónlist: P.l. Tchaikovsky. Danshöfundur: Peter Clegg. Hönnun: Peter Farmer. Transfigured Night. Tónlist: A. Schönberg. Danshöfundur: Frank Staff. Sviðsetning: Veronica Paper. Hönnun: Peter Farmer. Celebrations. Tónlist: G. Verdi. Danshöfundur: Michael Beare. Aðaldansarar: Steven Annegam, Beverly Jane Fry, Jane Sanig og Jack Wyngaard. Idagkl. 14.30 Uppselt I kvöld kl. 20.00. Uppselt Ósóttar pantanir til sölu i dag Litla sviðið Brestir eftir Valgeir Skagfjörð Aukasýning: I kvöld kl. 20.30 Miðasala Þjóðleikhússins eropin alladaga nema mánudaga frá kl. 13-20. Símapantanir einnig frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltiðog miði á gjafverði. SAMKORT VaMnoahúaið Múlakaffi ALLTAF I LEIÐINNI 37737 38737 ámwoFte KÍMVER5HUR VEITIMQA5TAÐUR MÝBÝLAVEQI 20 - KÖPAVOQI S45022 ,i-:i k !•'!•: i a( ; 2i2 KhrVK|AVlKlIK SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Sunnudag 2. apríl kl. 20.30 Fimmtudag 6. apríl kl. 20.30 eftir Göran Tunström Ath. breyttan sýningartíma I kvöld kl. 20.00. Orfá sæti laus Miðvikudag 5. april kl. 20.00. Örfá sæti laus Föstudag 7. apríl kl. 20.00. Örfá sæti laus Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur Leikstjórn: Ásdis Skúladóttir Leikmynd og búningar: Hlin Gunnarsdóttir Tónlist: Soffía Vagnsdóttir Aðstoðarleikstjóri: Margrét Árnadóttir Lýsing: Lárus Björnsson og Egill Öm Árnason Aðstoð við hreyfingar: Auður Bjarnadóttir Leikendur: Kjartan Bjargmundsson, Margrét Árnadóttir, Edda Björgvinsdóttir, . Ása Hlín Svavarsdóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson, Valgerður Dan Jónsdóttir, Rósa Guðný Þórsdóttir, Ólöf Sverrisdóttir, Arnheiður Ingimundardóttir, Ólöf Söebech, Margrét Guðmundsdóttir, Kristján Franklin Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. I dag kl. 14. Sunnud. 2. apríl kl. 14. Laugardag 8. apríl kl. 14. Sunnudag 9. april kl. 14. Þriðjudag 11. apríl kl. 16. Miðasala í Iðnó simi 16620 Opnunartími: Mán-fös. kl. 14.00-19.00, lau.-sun. kl. 12.30-19.00 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Simapantanir virka daga frá kl. 10-12. Einnig simsala með VISA og EUROCARD á sama tlma. Nú er verið að taka á móti pönlunum til 1. maí 1989. ! I VÐTPRNilNIA Fjölbreyttur matseðill um helgina. Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrir sýningu. Simi 18666 Fjolbreytt úrval kínverskra krása. Heimsendingar- og veisluþjónusta. Sími 16513 > 4 M t.t * » ' t i < Tíminn 31 rcuikk Ánægt kóngafólk Hvað veldur því að falleg, sjálfstæð, bandarísk kona á framabraut fleygir öllu frá sér og ákveður að gerast drottn- ing í lirlu, ófriðsömu landi fyrir botni Miðjarðarhafs? Liz Haiaby útskrifaðist í arkitektúr frá Princeton-há- skóla 1974 og fékk tækifæri til að vinna að verkefnum er- lendis, enda var sérsvið henn- ar skipulag bæja og borga. Árið 1976 tók hún þátt í skipulagningu Arab Air-há- skóla sem reisa átti í Amman í Jórdaníu. í kjölfarið fylgdi skipulagn- ing bygginga Alia-flugfélags- ins í eigu konungs og þannig kynntist Liz Hussein Jórdan- íukonungi. Hann missti Aliu konu sína í sviplegu slysi árið eftir og þá var það Liz sem huggaði hann. Þau giftu sig 1978. Liz er blönduð að þjóðerni. Faðir hennar er Líbani en móðirin sænsk og þau búa í Bandaríkjunum. Alla tíð hefur Liz gert sér Ijóst hið erfiða ástand í Mið- austurlöndum. Enginn núlif- andi þjóðhöfðingi hefur sætt jafn mörgum tilræðum við líf sitt og Hussein. Margir músl- íma trúa því að Allah hafi gert hann ósæranlegan. Sjálf- ur er konungur forlagatrúar. Liz tók múhameðstrú þegar hún gifti sig. Pá hlaut hún líka nafnið Noor drottning. Par sem Hussein konungur er að mestu menntaður í Englandi og Sviss hefur hann farið að evrópskum siðum hvað varðar hjúskaparvenj- ur. Aðeins fyrsta hjónaband hans var ákveðið af föður hans. Þá kvæntist hann fimm árum eldri frænku sinni og hjónabandið varði aðcins þar til dóttir þcirra fæddist. Önnur eiginkonan var hin breska Tony Gardiner sem fæddi honum fjögur börn. Þó varð elsti sonurinn ckki krónprins vegna þjóðernis móðurinnar. Núverandi krónprins heitir Ali og er annað barna konungs með sjónvarpskonunni Aliu. Þau tóku einnig að sér kjördóttur. Á 11 árum hefur Noor síðan fætt Hussein fjögur börn, þannig að hann á alls tólf. Þó búa bara sjö heima í höllinni. Jórdönsku konungshjónin cru ákaflcga sæl saman og hún sinnir störfum sínunt af- burða vel, auk þess sem hún er ástúðlega eiginkona og móðir. Hún telur skyldu sína að skipuleggja umbætur sem gera eiga íbúa Jórdaníu að vel menntuðu fólki og landið gott að búa í. Áhugamál hennar eru félagsleg velferð, menntun og nýbyggingar, auk þess sem hún lætur sér annt um hag kvenna og barna. Hún hefur gengist fyrir því að efnilegir nánismenn fá tækifæri til að menntast í bestu skólum heims og full- yrðir að slíkt komi öllum til góða. Hún lifirsvo innihalds- ríku lífi að Hún gefur sér vart tíma til að hugsa um sérstöðu sína í þessum órólega heimshluta þar sent allt getur gerst. Prinsessa giftir sig í New York Liz Halaby fékk nafnið Noor al Husscin (Ljós Husscins) þcgar hún varð fjórða eiginkona hans. eflir missi þriðju konunnar. Hún huggaði hann í sorginni þjáðist af Alzheimer veiki. Dóttirin Yasmin var þó alltaf stoð hennar og stytta. Eftir lát móður sinnar snet i Yasm- in sér að því áf krafti að vinna fyrir Alzheimer-samtökin. Þau Yasmin Aga Khan og Christopher Jefírics héldu mikla veislu á Hótel Plaza þar sem gestir gæddu sér á kavíarsnittum og kampavíni. Margar ungar stúlkur biðu spenntar eftir því að grípa brúðarvöndinn, - en hann hafnaði uppi í ljósakrónunni! Síðan stungu brúðhjónin af í smáferðalag og vonandi „lifa þau hamingjusöm til æviloka." cins og segir í ævintýrinu. „Það var einu sinni fyrir langa löngu" (þ.e.a.s. tveim- ur árum), að falleg prinsessa í Ncw York varð ástfangin af myndarmanni, - og hann var líka yfir sig hrifinn af henni. Með öðrum orðum: Yasmin Aga Khan.'hin fagra 39 ára prinsessa og Christopher Jcffries, 38 ára fasteignasali kynntust fyrir tvcimur árum í veislu í New York og úr því varð trúlofun og nú nýlega hjónaband. Brúðhjónin Yasmin Aga Khan og Christophcr Jeffries taka á inóti gestum sínum Foreldrar Yasmin voru leikkonan Rita Háyworth og prinsinn Ali Khan. Þauskildu og síðustu æviárin var Rita sjúk og einmana, en hún

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.