Tíminn - 31.10.1989, Blaðsíða 11

Tíminn - 31.10.1989, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 31. október 1989 Tíminn 11 Denni 0 dæmalausi En mamma! Það hefði tekið mig heiUangan tíma að ganga í kringum drullupollinn. 5901. Lárétt 1) Svalar. 5) Sturluð. 7) Óreiða. 9) Ogæfa. 11) Farða. 13) Hraða. 14) Stó. 16) Röð. 17)Ævin. 19)Seðlana. Lóðrétt 1) Menn. 2) Svik. 3) Togaði. 4) Upphefja. 6) Eignalausa. 8) Morar. 10) Kærleikurinn. 12) Lok. 15) Rógur. 18) Tónn. Ráðning á gátu no. 5900 Lárétt 1) Jórunn. 5) Ósa. 7) RS. 9) Auma. 11) Væn. 13) Tel. 14) ítak. 16) II. 17) Sauða. 19) Gramar. Lóðrétt 1) Jórvík. 2) Ró. 3) USA. 4) Naut. 6) Mallar. 8) Sæt. 10) Meiða. 12) Nasa. 15) Kar. 18) Um. BR0SUM / í umferðinni - o< illt <en^ur betur! * ÚUMFEROAR RAD Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiðer þarviðlilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 30. október 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......61,95000 62,11000 Sterlingspund..........97,64600 97,89800 Kanadadollar...........52,73000 52,86600 Dönsk króna............ 8,68260 8,70500 Norskkróna............. 9,01350 9,03680 Sænsk króna............ 9,69330 9,71840 Finnskt mark...........14,62120 14,65900 Franskur franki........ 9,95500 9,98070 Belgískur franki........1,61010 1,61420 Svissneskurfranki.....38,64630 38,74610 Hollenskt gyllini......29,94850 30,02590 Vestur-þýskt mark.....33,80630 33,89360 Ítölsklíra............. 0,04603 0,04614 Austurriskur sch....... 4,80250 4,81490 Portúg. escudo......... 0,39410 0,39510 Spánskur peseti........ 0,53230 0,53360 Japanskt yen........... 0,43653 0,43766 Irskt pund.............89,76600 89,9970 SDR....................79,27120 79,47600 ECU-Evrópumynt.........69,15790 69,33650 Belgískurfr. Fin....... 1,60700 1,61120 Samt.gengis 001-018 ..464,28026 465,47810 ÚTVARP/SJÓNVARP llllllllllllllilllllll UTVARP Þriðjudagur 31. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guömundur Óskar Ólafsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Randver Þorláksson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30. 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfiö. Umsjón: Bjöm S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjórns- dóttur. 9.30 Landpésturínn - Fré Vestfjðrðum Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir 10.10 Veðurtregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá iiðnum árum. 11.00 Fráttir. 11.03 Samhljémur Umsjón: Óskar Ingólfsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 *dagskrá Litið yfir dagskrá þríðjudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 f dagsins ðnn - Skólabærinn Akur- eyrí, Verkmenntaskólinn Umsjón: Ásdis Lottsdóttir (Frá Akureyri). 13.30 Miðdegissagan: „Svona gengur það“ ettir Finn Soeborg Ingibjörg Bergþórs- dóttir þýddi. Barði Guðmundsson les (7). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislðgin Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Magnús Þór Jónsson, Megas, sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarpað að- faranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.031 fjarlægð Jónas Jónasson hittir að máli Islendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Guðrúnu Briem Hilt í Ósló. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagsmorgni). 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þátlur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Á dagskré 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Ævintýrí dagsins Lesið verður rússneska ævintýriö „Fjöður hauksins hugprúða", Ingibjörg Haraldsdóttir þýddi. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Katsjatúrian og Sjostakovits Konsertrapsódía fyrir selló og hljómsveit eftir Aram Katsjatúrían. Karine Ge- orgian leikur á selló með Rússnesku útvarps- hljómsveitinni; höfundur stjórnar. Sinfónía nr. 9 í Es-dúr op. 70 ettir Dimitri Sjostakovits. Skoska þjóðarhljómsveitin leikur; Neeme Jarvi stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnto útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Avettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Tiikynningar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 LHIi bamatíminn: „Kárí litli í skólan- um“ eftir Stefán Júlíusson Höfundur les (7). 20.15 Tónskáldatími Guðmundur Emilsson kynnir íslenska samtímatónlist. 21.00 111 meðferð á bémum Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur úr þátta- röðinni „I dagsins önn"). 21.30 Útvarpssagan: „Haust i Skíris- skógi" eftir Þorstein frá Hamrí Hofundur les (4). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttapáttur um edend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Leonida kynnist byltingunniu eftir lon Luca Caragiali Þýðandi: Halldór Stefánsson. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Þorsteinn ö. Stephen- sen, Nína Sveinsdóttir og Helga Valtýsdóttir. (Frumflutt í Útvarpi 1959. Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03). 23.15 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags að loknum frétt- um kl. 2.00). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Óskar Ingólfsson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nœturútvarp á báðum rásum tii morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Spaugstof- an: Allt það besta frá liðnum árum kl. 10.55 (Endurtekinn úr morgunútvarpi). Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 . 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt þaö helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríks- son, kl. 15.03 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sig- urður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 tHóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu simi 91-38500 19.00 Kvóldfróttir 19.32 „Blítt og lótt..." Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt)v 20.30 Útvarp unga fólksins Sigrún Sigurðar- dóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigríður Arnardóttir. 21.30 Fræðsluvarp: Enska Annar þáttur enskukennslunnar „í góðu lagi“ á vegum Mála- skólans Mímis. (Einnig útvarpað nk. föstudags- kvöld á sama tíma). 22.07 Rokk og nýbylgja Vitræn samtímatón- list í brennidepli. Meðal efnis er einkaviðtal við hljómsveitina A.R. Kane. Skúli Helgason kynnir. (Urvali útvarpað aðfaranótt laugardags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 00.10 i háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram tsland Dægurlög flutt af íslensk- um tónlistarmönnum. 02.00 Fréttir. 02.05 Légun Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1 ) 03.00 „Blitt og létt ..." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyöu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Ávettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Bléar nótur Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekið ún/al frá mánudags- kvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 06.01 Norrænir fónar Ný og gömul dægurlög frá Noröurlöndum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00. SJONVARP Þriðjudagur 31. október 17.00 Fræðsluvarp. 1. Ung í anda — Myndin fjallar um Louis og Revu, sem eru bæði komin nokkuð yfir áttrætt. Þau hafa misst maka sína og fella hug hvort til annars. 17.50 Rautan og litimir. Annar þáttur. Kennsluþættir í blokkflautuleik fyrir börn og fullorðna í níu þáttum. Söngur og hljóðfæraleik- ur er í höndum barna úr Brekkubæjarskóla á Akranesi. Umsjón Guðmundur Norðdahl tónlist- arkennari. 18.05 Hagalín húsvórður. (Kurt Kvast). Bamamynd um húsvörð sem lendir í ýmsum ævintýrum með íbúum hússins. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 18.15 Sógusyrpan (Kaboodle) Breskur barna- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Sögumenn Helga Sigríður Harðardóttir og Hilm- ir Snær Guðnason. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fagrl Blakkur (Black Beauty) Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 19.20 Steinaldarmennimir (The Flintstones) Bandarísk teiknimynd um nágrannana Fred og Barney og ævintýri þeirra. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Atlantshaf. Fyrsti hluti - Út við eyjar blár (Atlantic Realm) Breskur fræðslu- myndaflokkur í þremur hlutum um iarðfræði Atlantshaf, nýr breskur fræöslu- myndaflokkur hefur göngu sína í Sjónvarpinu í kvöld kl. 20.35. Þessi fyrsti þáttur nefnist Út viö eyjar blár. Atlantshats og lifandi heim þess. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.301 dauðans grelpum. (A Taste for Death). Lokaþáttur. Breskur sakamála- myndatlokkur í sex þáttum eftir P. D. James. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.25 Haltur ríður hrossi. Annar þáttur - Sköli Þættir sem fjalla um samskipti fatlaðra og ófatlaðra í samtélaginu. Áður sýnt í Fræðslu- varpi. Þættirnir eru fimm og eru textaðir. 23.00 Ellefufráttir og dagskráriok. Þriðjudagur 31. október 15.30 Leiðin til frelsis Song of the Open Road. Myndin fjallar um fjórtán ára gamla stúlku sem hefur gaman af að skemmta sér, en fær þó sjaldan tækifæri til þess þar sem hún er vinsæl kvikmyndastjarna í Hollywood. Aðalhlutverk: W.C. Fields, Edgar Bergen og Jane Powell, ásamt hljómsveit Danny Kaye. Leikstjóri S. Sylvan Simon. Republic 1944. Sýningartími 95 mín. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Jógi Yogi’s Treasure Hunt. Teiknimynd. Worldvision. 18.10 Veröld - Sagan í sjónvarpi The World - ATelevision History. Stórbrotin þáttaröð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni (The Times Atlas of World History). 18.40 Klemens og Klementína Klemens und Klementinchen. Leikin bama-og unglingamynd. Sjöundi hluti af þrettán. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. Stöð 2 1989. 20.30 Visa-sport. Blandaður þáttur með svip- myndum frá víðri veröld. Umsjón: Heimir Karlsson. 21.30 Undir regnboganum Chasing Rain- bows. Lokaþáttur. Aöalhlutverk: Paul Gross, Michael Riley, Julie A. Stewart og Booth Savage. Leikstjórar: William Fruet, Mark Bland- ford og Bruce Pittman. 23.10 Hin Evrópa. The Other Europe. Mögnuð og vel gerð þáttaröð um löndin handan við járntjaldið. Fjórði þáttur af sex. 00.00 Ókindin IV Jaws - The Revenge. Þrettán ár eru liðin síðan brellumeistarinn Steven Spiel- berg gerði fyrstu hákarlamyndina sem sló öll aðsóknarmet. Fjórði kapítulinn hefst á gömlum söguslóðum og lögreglustjórinn, hinn fomi fjandi ókindarinnar, missir annan sona sinna í gin skepnunnar. Kona hans ásamt eftirtifandi syni forðar sér til Bahamaeyja. En ókindin gefst ekki upp.... Aðalhlutverk: Michael Caine og Lorraine Gary. Leikstjóri og framleiðandi: Joseph Sargent. Universal 1987. Sýningartími 95 mín. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning. 01.30 Dagskrárlok. Undir regnboganum, lokaþátt- ur verður á Stöö 2 í kvöld kl. 21.30. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apoteka í Reykjavík vikuna 27. okt.-1. nóv. er í Arbæjarapoteki. Einnig verð- ur Laugarnesapótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tima- pantanir í síma21230. Borgarspítalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga k(. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru í símsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garöabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeíldin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeíld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Ðarnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítalí: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítati Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþ|ónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavikwsjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl,jHl.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 1SÍfr 16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrah(||M|: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.«^ 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunÍHSBÍd aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. SlysÆftstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sgpcrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkraþups Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kLl9Í)0-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 15500 og 13333, slökkviliö og sjúkrabíll simi 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 Nog 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjöröur: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.