Tíminn - 16.04.1991, Qupperneq 1

Tíminn - 16.04.1991, Qupperneq 1
SjáNstæðismenn ganga án stefnu til kosninga Steingrímur Hermannsson for- sætisráðherra bendir á að eins- konar bókmenntalegur túlkandi stefnu Sjálfstæðisflokksins á hverjum tíma, Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins, telur það beinlínis óskynsamlegt og jafn- vel skaðlegt fýrir flokka að stjómmálamenn segi of mikið fýrír kosningar. I síðasta Reykjavíkurbréfi blaðsins eru færð rök fýrír þessari skoðun og tekin ýmis dæmi. Forsætis- ráðherra undirstrikaði að þama værí viðurkennt að stærsti stjómmálaflokkur landsins gengur nú til kosninga með af- ar óskýra eða jafnvel enga stefnu í veigamiklum mála- flokkum sem skipta land og þjóð miklu. Ekki náðist í for- mann Sjálfstæðisflokks í gær til að inna hann eftir því hvort stefnuleysið væri sjálf „kosn- ingabomba" flokksins að þessu sinni, líkt og „Lerftursóknin" forðum. • Blaðsíða 5 Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra á fundi með eldri borgurum í Reykjavík um helgina: „Bókmenntalegur túlkandi stefríu Sjálfstæðisflokksins viðurkennir að flokkurinn gengur stefnulaus til kosninga." Timamynd ge okkar í sinm: Island í stöðu sátta- semjara við Sovétríkin • Blaðsíða 2 Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra á fundi með eldri borgurum:

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.