Tíminn - 03.06.1993, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.06.1993, Blaðsíða 6
6 Tfminn Fimmtudagur 3. júní 1993 — foHMwwiiin Nottingham Fofest eru heldw óhressir þessa I©t6 Blackburn um að reyna ná besta manni sfnum, Roy Kearte, á ófðgtegan hátt frá Forest. Keane sagOi «n helgina aO hann heföi náö samkomulagi við Kenny Dalglish, .frarrtwæmdastjóra Biackbum, en stjórn Forest segif að Dalglish hafi ekkert leyf i tll að ræöa við Keane, þvf þaö sé ekkl búið að setja upp neitt verö fyrir hann.Taliö eraðForest viljifáf það minnsta 3.5 miiljónir punda fyrir teikmanninn. m. Og þeft «ru fleiri óhressir. Franska knattspyrnuhetjan Jearv PSerre Papln hjá AC Milan á ítalfu segist æöa aö fara frá félaginu, annað hvort til Lazlo eða Real Madrid. Þaö eina. sem getur kwn* ið f veg fyrir þetta, er að hann fái ðruggt sæti f Miianiiðinu næsta tímabii. Papin segir að hann sé orötnn leiður á að sitja á bekknum fiestalia leiki og það hafl fyltt mæl- inn þegar hann var látinn sitja á bekknum gegn sfnum gðmlu fó- Iðgum I Marseille I úrslitaleik Evr- ópukeppni meistafallða. ... Ugraglan I Ösló var með mikinn viðbúnað f gærkvðldi vegrta landslelks Norömanna og Englendinga f knattspymu. Astæðan var sú að enskar knatt- spyrnubullur voru meö mikil ólæti f mlöbæ Óslóar og sex þeirra voru sendir heim til Englands aftur. .Viö vonum það besta. en búumst vlö þvf versta' sagði talsmaöur lög- reglunnar. ... Talsmenn enska liðslns As- ton Vilia segjast hafa veriö Sviknir þegaf þelrra fyrrverandi lelkmað- ur, David Platt var S8ldur frá Bari til Juventus síðasta keppnlstíma- bil. Bari borgaði Aston Viila 9.4 milljónir purtda fyrir Platt og áttl að ' borga VBIa meira, ef hann færi á hærra verði aftur. Upphæðln, sem Juventus borgaöi fyrir Platt, er ekki opinber, en FIFA segir að engin brðgð séu f tafli. ... fslenska 21 árs landsliðiö f knattspyrnu tapaöl fyrlr Rússum á þriöjudaginn, 0-1, og var þetta fimmta tap þeirra í sex leikjum, Rússarnir skoruðu úr vitaspyrnu undir lok fyrri hálflelks. Staöan i rWinum er eftirfarandi: Rússland........6 5 1 0 17-2 11 Grikkland.......6510 17-4 11 Unverjaland.....5 113 5-8 3 ísland..........610 5 6-16 2 Lúxemborg.......50 1 4 2-171 verjum 15. júní. ... ttotkmsku knattspyrnugoöin Ruud Gullit og Marco van Basten lelka ekkl meö landsliöi Hollands, þegar það mætir Norðmönnum 9. júnl. Van Basten gefur ekki kost á ar að taka sér alveg frf f ram á haustiö, en Guilit gefur enga ástæðu fyrir yflrtýstngu sinni. Vink og Silooy, sem báðir leika með Aj- ax, voru valdir f staðtnn. — Um ai>tim var haldlð Lands- mót Iðgreglumanna I skotfimi. Þaö er svo sem ekkl í frásðgur fær- andi, en f keppninni þar sem stööluö skammbyssa var notuö, var einn keppandi, Þorsteinn Þór Guðjónsson, sem ekkl hatöi að- Meistarinn mðrg undartfarin ár, Jóhannes Hafsteinsson, bjóst ekki við mlktu af ÞorsleM og lánaði honum sfna byssu. Þorsteinn gerðt sér Iftlö fyrir og slgraði auð- farartdblkarlnn þetta árið. Sagan lána byssu sína aö árll VI6 eftgftum frá þvf í gær að fyrir lægi tillaga hjá FIFA um að veita skuli þrjú stig fyrlr slgur (úr- slitakeppninni f HM á næsta ári. RFA hefur hú ákveðlð að engín ákvðrðun verði tekin nema f fullu sarnráöi við llðin sem komast áfram. Þegar Ijóst verður hvaða 24 fið komast f undanúrslitin, verða þau spurö álits á þessu fyr- irkomulagl. Ef liðin verða þvf and- víg, verða áfram gefin 2 stig fyrir slgur. Eyjólfur Sverrisson tryggir hér Islendingum annaö stigið i viðureigninnl við Rússa í gær. Hér setur hann knöttinn i netlð af harðfylgi eft- ir góða fyrirgjöf Amars Gunnlaugssonar. Tfmamynd Pjetur Undankeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu: Landsliðið á uppleið íslenska landsliðið náði góðum ár- angri í gærkvöldi þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli gegn Rússlandi. Þessi úrslit gera það að verkum að Rúss- land og Grikkland komast áfram úr okkar riðli. íslendingar eiga þó enn- þá möguleika að fsrast upp um styrldeikaflokk og má segja að það verði hreinn úrslitaleikur þann 16. júní þegar við tökum á móti Ung- verjum á Laugardalsvellinum um hvort liðið lendir í fjóröa styrideika- floldd. „Þetta var mikið betri leikur hjá okkur heldur en á móti Luxemborg. Þetta var náttúrulega allt annað lið með öðruvísi leikstfl og lið sem við gátum ekki vanmetið. Rússamir komu mér ekkert á óvart, þeir eru góðir og því verða þetta að teljast góð úrslit hjá okkur," sagði Asgeir Elíasson í samtali við Tímann að leik loknum. Það er ekki hægt annað en að hrósa íslensku strákunum fyrir fyrri hálf- leikinn. Það var alveg ljóst að þeir ætluðu að selja sig dýrt og leggja sig fram í leiknum. Oft á tíðum sást til glæsilegs samspils manna á milli og það var einmitt á þann hátt sem ís- lendingar náðu forystunni. Markið kom á 27. mínútu. Þá sendi Rúnar Kristinsson boltann út á vinstri kant þar sem Amar Gunnlaugsson tók við honum, snéri þvínæst laglega á tvo vamarmenn, og sendi hnitmið- aða sendingu inn í markteiginn þar sem Eyjólfur Sverrisson kom aðvíf- andi og spymti knettinum með vinstri fæti í markhomið. Glæsilega að þessu staðið hjá strákunum og al- veg eftir gangi leiksins. Eftir markið bökkuðu strákamir heldur mikið, eins og oft vill verða þegar forystu er náð, og gáfu þar með eftir stór svæði á miðjunni. 'íétta nýttu andstæðingamir vel á 40. mínútu leiksins. Tátarchouk vann þá boltann á miðjunni, sendi snögga sendingu inn fyrir vömina sem var of sein að bregðast við, á Kiriakov sem var einn og óvaldaður í miðjum teignum og átti hann ekki í miklum vandræðum með að skora framhjá Birki í markinu, 1-1. Seinni hálfleikur var ekki upp á marga fiska hjá báðum liðum. Leik- menn virtust þreyttir og sætta sig við orðinn hlut þegar líða tók á leik- inn og hefði Ásgeir Elíasson þjálfari átt að skipta miklu fyrr inn á en hann gerði til að fríska upp á liðið. íslendingar vom þó heppnir að fá ekki á sig mark í seinni hálfleik því rússneska liðið fékk þrjú dauðafæri, átti m.a. sláarskot. Islenska liðið fékk ekki teljandi marktækifæri í seinni hálfleik. Amar Grétarsson sem kom inn á sem varamaður sagði eftir leikinn að hann hefði ekki náð að setja mark sitt á leikinn því það tekur í það minnsta 10-15 mínútur að komast í takt við leikinn og þá var leikurinn búinn. Hlynur Birgisson sagði að þessi leikur væri augljós bati frá því í Luxemborg og bætti því við að það mætti gera enn betur gegn Ungverj- um. fslenska liðið stóð sig vel þegar á heildina er litið og er engin spum- ing um að liðið er á uppleið. Hlynur Birgisson og Hlynur Stef- ánsson voru bestu menn liðsins og hafa líklega fest sig f byrjunarliðinu. Eyjólfur var sterkur í fyrri hálfleik og vann öll skallaeinvígi sem hann fór í. Birkir, Kristján, Guðni og Izudin Daði komust þokkalega frá leiknum en það var nokkuð áber- andi hvað Daði var taugastrekktur í þessum fyrsta landsleik fyrir íslands hönd. Rúnar og Amór voru slakir og ljóst að Amór býr ekki yfir sömu tækni og áður. Amar Grétarsson hefði mátt koma inn á fyrir Rúnar í leikhléi. Amar Gunnlaugsson var í meðallagi en á til að dútla með bolt- ann heldur mikið. íslenska llðið var þannig skipað: Birkir, Hlynur B., Kristján, Izudin Daði (gult spjald fyrir brot), Guðni, Ólafur, Rúnar (Amar Gr. 78. mín.), Hlynur S., Amar Gu., Amór, Eyjólf- ur (Haraldur 83.mín). Áhorfendur 3308 Undankeppni HM í knattspymu: Noregur-England ...............2~0 j Oeyvind Leon Hardsen, Lars Bohinen. 3. riðill Danmörk-Albanfa...........,4-0 John Jensen, Frank Pingel 2, PeterMöller. Lettland-NÍrland ________.1-2 Einars Ltnards - Jim Magílton, Gerry Tággart. Litháen-Spánn.............0-2 -Julen Gerrero 2. 4. riðill Tékkóslóvakía-Rúmenfa.....5-2 Brabec, Latal, Dubovsky 3 - Hagi2. 5. riðill fsland-Rússland Eyjólfur Svcrrisson-Sergei Kir- Áhorfendun 3.096 Staðan Rússland.......642 012-210 Grikkland .....6 42 0 6-1 10 ísland..........6 12 3 4-6 4 Ungverjaland ...5 113 4-6 3 Luxemburg........5 014 1-121 6. riðfll Svíþjóð-fsrael....... .5—0 Thomas Brolin 3, Par Zetter- berg, Stefan Landberg. Kvennalandsliðið í knattspymu: Ósigur gegn Svíum íslenska kvennalandsliðið í knattspymu beið lægri hlut gegn sænska landsliðinu skipað leikmönnum undir 20 ára, 1-2 á Kópavogsvelli í gær- kvöldi. Staðan í hálfleik var 0-0. Mörkin komu öll á síðasta stundarfiórðungnum og komust Svíar í 2-0 en Bryndís Valsdóttir náði að minnka muninn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.