Tíminn - 03.06.1993, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.06.1993, Blaðsíða 12
Áskriftarsími Tímans er 686300 NYTTOG FERSKT DAGLEGA reiðholtsbakarí VÖLVUFELL113-SlMI 73655 ^■abriel HÖGG- DEYFAR Versliö hjá fagmönnum G%varahlutir Hamarihnfrta 1 Hamarshöfða 1 Simi676744 Iíniiim FIMMTUDAGUR 3. JÚNl 1993 Vestfirðingar þora varla að hugsa þá hugsun til enda að þorskkvótinn verði skorinn niður í 150 þúsund tonn. Hafa nánast ekkert annað en þorskinn: Rothögg fyrir Vestfirðinga „Þaö hefur iegiö fyrir í mörg ár að niðurskuröur þorskveiðiheim- ilda er hvaö þungbærastur fyrir þetta svæði. Þannig aö ef þetta á að ganga fram án jöfnunaraðgerða af einhverju tagi, þá veit ég ekki hvar þetta endar. Okkur var lofað jöfnunaraðgerðum í fyrra, en það var svikið. En við bfðum og sjáum hvað setur, en eins og þetta lítur út er þetta hreint út sagt alveg skelfilegt," segir Einar Oddur Krístjánsson, framkvæmdastjórí Hjálms hf. á Flateyrí og fynrverandi formaður VSÍ. Vestfirðingar þora varla að hugsa þá hugsun til enda að niðurskurður þorskveiðiheimilda verði eitthvað í líkingu við þá tillögu, sem Hafró hefur gert En samkvæmt tillögum stofnun- arinnar er ekki aðeins lagt til að skerða þorskafla um allt að 80 þúsund tonn, heldur og einnig afla á helstu botnfisktegundum öðrum en ýsu og úthafskarfa. Afleiðingar þessa niður- skurðar mundu nánast verða sem rot- högg á allt atvinnulíf í fjórðungnum, sem hefur ekki að neinu öðru að hverfa en botnfiski og rækju. Árlegur niðurskurður á kvóta, ásamt erfiðri stöðu sjávarútvegsins, hefúr leikið fjórðunginn grátt á undanföm- um ámm, og nú er svo komið að tog- araútgerð hefur lagst af á Patreksfirði, Bíldudal, Flateyri og á Suðureyri við Matarvenjur íslendinga taka breytingum: VARASAMT AÐ BORÐA KRÆKLING Varhugavert getur verið að neyta kræklings sem tíndur er hér við land, vegna tríbútýltins í sjó, en eins og Túninn skýrði frá í gær eru nákuðungar í hættu vegna eitrunar frá efninu. Tríbútýltins hefur orðið vart í kræklingi, nákuðungi og beitu- kóngi, og af þessum tegundum hef- ur kræklingurinn mesta eiturmagn- ið, því hann síar sjóinn inn í sig. Nákuðungurinn nærist aftur á móti á kræklingnum og fær efnið í sig á þann hátt. Dr. Kristín Ólafsdóttir á Rannsókn- arstofu í lyfjafræði ráðleggur fólki að neyta ekki kræklings af hafnar- svæði eða þar sem er skipaumferð. Jörundur Svavarsson sjávarlíffræð- ingur, annar þeirra sem gerðu tríbútýltin-athugunina, telur einnig rétt að hafi varann á: „Við vitum því miður ekki ennþá í hvaða mæli efn- ið er hættulegt mönnum, en við höfum fundið töluvert magn af því í kræklingi suður með sjó. Fólk hefur mikið leitað inn í Hvalfjörðinn í kræklingatínslu og þar fundum við enga vansköpun í dýrum. Ég álít því í lagi að kræklingurinn sé tíndur þar.“ Auk þess segir Jörundur að vitað sé að tríbútýltin hafi áhrif á spendýr og hafi þau verið athuguð á músum, sem voru á 7.-9. dag meðgöngu. Bar þá svo við að þær misstu fóstrið eða það fæddist með klofinn góm. -GKG. Súgandafjörð. Flaggskip vestfirsks sjávarútvegs, fyrirtæki EG í Bolungar- vík, var lýst gjaldþrota í ársbyrjun, en heimamenn halda þó enn í þá von að báðir togaramir og kvótar þeirra verði áfram í héraði. Af hálfu heimamanna er beðið eftir svörum við greiðslutil- lögum, sem þeir hafa sent Landsbanka og Byggðastofnun vegna togarakaup- anna. Ólafur Kristjánsson, bæjarstjóri í Bolungarvík, segir að það verði hrein- lega að taka tillit til sérstöðu fjórð- ungsins, þegar aflaheimildir næsta fiskveiðiárs verða veittar. Hann segir að það sé nánast um líf og dauða að tefla í fjórðungnum, sem hefur ekki upp á önnur atvinnutækifæri að bjóða en þau sem tengjast veiðum og vinnslu og nálægð við fiskimiðin. Bæjarstjórinn segir að ákvörðun um afla næsta fiskveiðiárs sé afar erfið. Annarsvegar þurfa stjómvöld að gera það upp við sig hvort þjóðarbúið þolir þann niðurskurð sem lagður hefur verið til, og hinsvegar hvort þorandi sé að ganga svo á þorskstofninn að það kalli nánast á þorskveiðibann áður en langt um líður. „Hvað svo sem verður ofan á, afla- skerðing eða áhætta tekin, þá held ég að það verði að dreifa þessu á fleiri at- vinnugreinar en sjávarútveginn. Mér finnst nú á mönnum að þetta sé áfall sem allir verða að vera samábyrgir í ákvarðanatöku um. Það er mín per- sónulega von að menn beri gæfu til að ná saman um aðgerðir, því þetta snertir allt efnahagslífið og næstu framtíð," segir Ólafur Kristjánsson, bæjarstjóri í Bolungarvík. -grh Petrí Sakari lætur nú af störf- um sem aöalstjómandl Slnfón- íuhljómsveitar islands. Ekkl fer mllll mála að hljómsveltin hef- ur tekið mlklum framförum undlr lelðsögn hans. Sinfóníuhljómsveit íslands: Sakari hættir í kvöld kl. 20.00 verfta haldnir í Háskólabíói kveðjutónleikar Petrís Sakari, en hann lætur nú af störfum sem aöalstjórn- andi hljómsveitarinnar eftir 5 ára starf sem slíkur. Tónleik- arnir eru jafnframt síðustu áskriftartónleikar starfsárs- ins. Á efnisskrá tónleikanna eru verkin Hvörf eftir Áskel Más- son, fiðlukonsert í d-moll op. 47 eftir Jean Sibelius og sin- fónía nr. 1 í c-moll eftir Jo- hannes Brahms. Einleikari verður Vasko Vas- silev, ungur Búlgari sem stundum hefur verið kallaður „Súper-Paganini“ eða „Töfra- fiðlarinn". Vassilev var sem undrabam sendur til Moskvu og útskrifaðist með hæstu mögulegu einkunn frá hinum virta Central Music tónlistar- skóla í Moskvu. Verk Áskels Mássonar, Hvörf, var samið fyrir tilstuðlan Sin- fóníuhljómsveitarinnar og til- einkað henni. GS. .ERLENDAR FRETTIR... DENNI DÆMALAUSI VERSALIR, Frakklandi 78 ára nasisti ffyrir rétt Franskur dómstóll úrskurðaði f gær að réttarhöld skyldu haldin yfir samverka- manni nasista, Paul Touvier, 78 ára, vegna glæpa gegn mannkyni. Touvier er sakaður um aöild að aftöku Gestapo á sjö Gyöingum f siöari heimsstyrjöld. SARAJEVO Serbar búast til árásar á Gorazde Hennenn Bosnlu-Serba voru f gær sagðir vera aö þrengja hringinn um múslimasvæðiö f Gorazde, þegar harðnandi bardagar ógnuöu hjálpar- starfi vitt og breitt I fyrrum júgóslav- neska lýðveldinu. Embættismenn S.þ. staðfestu tilkynningar Bosnfustjómar um árás Serba á Gorazde og sögðu að úr flugvélum NATO heföu sést eldar I fyrradag um 7 km austan við umsetinn bæinn. ZAGREB — Sameinuöu þjóðimar lögðu niöur hjálparflug til Sarajevo, höf- uöborgar Bosnlu, eftir aö bandarfsk flugvél varö fyrir skothrlö á flugvellinum, aö sögn talsmanns S.þ. BELGRAD — Aðalleiötogi stjómarand- stööunnar I Serblu, Vuk Draskovic, var tekinn fastur eftir aö hafa veriö I forystu- hlutverki á kvöldi blóöugra götubardaga I Belgrad, þar sem lögreglumaöur var drepinn og jjrir aörir særöir. BRUSSEL — Aöildarrfkjum NATO, sem koma sér ekki saman um hvemig takast e'igi á viö átökin I Bosnfu, varö Ift- iö ágengt I viöræöum um hvemig eigi aö veita griöasvæöum múslima vemd eöa koma á friöaráætlun sem S.þ. styö- ur, aö sögn stjómarerindreka. HÖFÐABORG ANC og stjórn nærri samkomulagi Nelson Mandela sagöi f gær aö Afrfska þjóöan-áöiö hans og rlkisstjómin væru nærri samkomulagi um dagsetningu á fyrstu kosningar allra kynþátta i Suöur- Afrlku. BLOEMFONTEIN, Suöur-Afrfku — Áfrýjunardómstóll Suöur-Afflku hnekkti sex ára fangelsisdómi Winnie Mandela fyrir ákæmr um mannrán og árás og er sú ákvöröun likleg til aö lægja öldumar meöal herskárra ungra stuöningsmanna hennar. RÓM Sprengja finnst nærri þinginu Bllsprengja meö mikinn eyöileggingar- mátt fannst I gær aöeins 1100 metra fjariægö frá þinghúsinu á sama tfma og Italskirforystumenn héldu uþp á hand- töku enn eins aöalmanns maflunnar sem fór huldu höfði. Giuseppe Pulvir- enti, 63 ára, var tekinn höndum I árás I dagrenningu á neöanjaröarbyrgi viö hús næni Catania á Sikiley eftir aö hafa ver- iö 11 áráflótta. BOMBAY Herinn kallaöur út Herinn var kallaöur út I Bombay I gær til aö slá á spennu eftir aö morðingi á reiö- hjóli skaut niöur leiötoga aöal stjómar- andstööuflokks Indlands, BJP, á helg'h degi múslima. BONN Vilja Kohl aö útför Helmut Kohl, kanslari Þýskalands, var I gær hvattur til að vera viöstaddur útför fimm myrtra Tyricja, þegar ofbeldisfullar mótmælaaögeröir blossuöu upp enn einu sinni vegna dauöa þeirra I ikveikju- árás kynþáttahatara. KTNSHASA Ekkert verkfall gegn Mo- butu Dagurinn I gær gekk sinn vanagang hjá íbúum Kinshasa, sem leiddu hjá sér áskorun stjómarandstöðunnar um aö fara I verkfall til aö mótmæla Mobutu Sese Seko, forseta Zaire. Ibúamir sögöu að almenningsfarartæki störfuöu eðlilega, verslanir, markaöir og skrifstof- ur væm opin og götumar fullar af fólki. BRUSSEL — Boutros Boutros-Ghali, aöalritari Sameinuöu þjóðanna hefur ákveöiö aö senda rannsóknamefnd til Zaire, sagöi utanrlkisráöhema Belgíu. 'C NAS/Oiílr. BUILS 1-8 ,Við sættumst án réttarhalda.‘

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.