Tíminn - 03.06.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.06.1993, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 3. júní 1993 Tíminn 11 1 LEIKHÚS ^^M.KV|KMYWPAHÚSI ÞJÓÐLEIKHÚSID Sfmi11200 Stóra sviöfö kl. 20.00: KÆRA JELENA Eftír Ljúdmilu Razumovskaju Miðvikud. 9. júni. Fimmtud. 10. júni. Aöeins þessar tvær sýningar KJAFTAGANGUR eftír Neil Simon I kvöld. Örfá sæti laus. Föstud. 4. júni. Ötfá sæli laus. Laugard. 12. júni. Uppselt Sunnud. 13. júní. Örfá sæti laus. Siðustu sýningar þessa leikárs NY FAIR LADY Söngleikur eftir Lemer og Loewe Aðelns þessar tvær sýningar eftir. Laugardag 5. júnl. Næst sföasta sýnlngar eftir. Föstud. 11. júnl Sföasta sýning ®ýrin/ v ’SCáltia/JLácj*/ eftir Thorbjöm Egner Sunnud. 6. júnl kl. 14.00. Nokkur sæti laus. Sunnud. 6. júnl kl. 17.00. Nokkur sæti laus. Ath. Siðustu sýnlrrgar þessa lelkárs Ath. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu, efla seldir öðmm. Miðasala Þjóðieikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá Id 13-18 ogframað sýningu sýningardagana. MHaparrtanir frá Id. 10:00 virka daga islma 11200. Greiðslukortaþjónusta - Græna Ifnan 996160-Lelkhúslinan 991015 ÞJÓÐLSKHÚSIÐ — GÓÐA SKEMMTUN BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar flfSKÁKÞRAUTlf Hvítur leikur og vinnur. Þessi staða kom upp i\já Bryntse og Ericson í bréfskák 1950. Hvítur iék 1. Rd5-e7+, Kg8-h8. 2. Hf2xf7 og svartur gaf. ■aai HÁSKÓLABÍÚ HBffiœSÍMI 2 21 40 Nýjasta mynd Frands Ford Coppota Siglt til sigurs Sýndld. 11 Lðggan, stúlkan og bófinn Sýnd á Cannes-hátíöinni 1993 Sýnd kl. 5, 9 og 11.05 Bönnuð innan 14 ára. LHandi Mynd byggð á sannri sögu. Sýnd kl. 5, 9og 11.15 Stranglega bönnuð innan 16 ára. Ath. Atriði I myndinni geta komið illa við viðkvæmt fólk. Mýa og ntann eftir sögu John Steinbeck. Sýndkl. 9og11 Bönnuð innan 12 ára Jannlfar 8 Sýndkl. 11.15 Bönnuð innan 16 ára. Vinir Péturs Sýnd kl. 7 Stðustu sýnlngar Howards End Sýndkl.5 Karfakórinn Hekla Sýnd kl. 7.15 mm NBOOINNEoo Candyman Spennandi hroilvekja. Sýnd Id. 5, 7, 9 og 11 Stranglega bönnuð innan 16 ára Óllklr helmar Sýnd Id. 5 og 9 Loftskeytamaöurfnn Frábær gamanmynd. Sýndkl. 5,7, 9og11 SkMeysl Mynd sem hneykslaö hefur fölk um allan heim. Sýndld. 5, 7,9og11 Bönnuö innan 12 ára. Honeymoon bi Vegas Feröin til Las Vegas. Sýndkl. 5, 7, 9og11 Englasetriö Frábær gamanmynd. Sýnd kl. 7 og 11 SEKTIR n fyrir nokkur umferöarlagabrot: Umferðarráð vekur athygli á nokkrum neöangreindum sektarfjárhæðum, sem eru samkvæmt leiðbeiningum rikissaksóknara til lögreglustjóra frá 22. febrúar 1991. Akstur gegn rauóu Ijósi - allt aó 7000 kr. Biöskylda ekki virt “ 7000 kr. Ekiö gegn einstefnu “ 7000 kr. Ekiö hraöar en leyfilegt er " 9000 kr. Framúrakstur vlö gangbraut “ 5000 kr. Framúrakstur þar sem bannaö er “ 7000 kr. „Hægri reglan” ekki virt “ 7000 kr. Lögboöin ökuljós ekki kveikt 1500 kr. Stöövunarskyldubrot -alltaö 7000 kr. Vanrækt aO fara meö ökutæki til skoðunar Öryggisbelti ekki notuö 4500 kr. 3000 kr. MJOG ALVARLEG OG ITREKUÐ BROT SÆTA DÓMSMEÐFERO. FYLGJUMREGLUM • FORÐUMST SLYS! UUMFERÐAR RÁÐ BLAÐBERAVÁNTAR Aðalland ■ Akraland • Álfaland ■ Árland ■ Kjarrveg ■ Sléttuveg .....J l.< I ‘.-y-ö-Tti i:-i:®í*in5SSssSssitea' Iinunn Lynghálsi 9. Sími 686300 - kl. 9 til 17 NORDURSLÓD Sjavarútvegs- deildinni slitið Dalvíkurskóla var slitiö föstudaginn 28. mal, þaö er að segja grunnskól- anum. Hins vegar var sjávarútvegs- defldinn! slitlö sunnudaglnn 16. mal sl. Athöfhin fór fram I Dalvlkurkirigu og hófst meó þvl að nemendur úr Tónlistarskólanum léku nokkur lög. Þónjnn Bergsdóttlr skólastjóri bauð síðan nemendur og gesti velkomna, en gaf svo Gunnarl Ragnars, for- stjóra ÚA, orðtð, sem flutti ræðu og lýsti slnní sýn á málefnj sjávarút- Skipstjóraefni af 2. stigi ásamt Þörunnl skólastjóra. Þessu næst fluttl Þórunn skóla- stjóri skólaslitaræðu þar sem hún raktl það helsta sem elnkenndl starf sjávarútvegsdeildarinnar. Nemendur voru 651 vetur, þar af 30 á fyrsta ári I framhaldsskóla, sem er fyrsta ár á fiskvinnslubraut meðal annars. I námi á skipstjórnarbraut voru 23, þar af 12 á öðru stlgl en ellefu á fyrsta stigi. Þá luku sjö prófi af þriðja árs námí á fiskvlnnslubraut. Fimm stunduðu nám á öðru ári fiskvinnslu- brautar. Vel heppnuð leikför LD Lelkfélagi Dalvíkur var boðiö að sýna Strompleik Halldórs Laxness á þingl Bandalags Islenskra leikfé- laga, sem haldiö var ( Vestmanna- eyjum dagana 20.-23. mal. I leiðinni var komið viö é höfuöborgarsvæð- inu og leikritiö sýnt einu sinnl I Fé- lagsheimfli Kópavogs. Þessi teikför var kærkomln uppbót á leikárið, því mörgum þótti synd að hætta sýnlngum á Stromptelknum eftir aöeins sjö sýningar. Viðtökur gagnrýnenda voru það góðar að sýningin verðskuldaði meiri aðsókn en hún fékk á Dalvik. Sumir gengu svo langt að halda þvt fram að þetta væri I lyrsta sinn sem leikrit Nóbels- skáidsins fengi að njóta sannmælis á sviðl. Hvað um það, þá var leikferðin afar vei heppnuð og gerður góður rómur að sýningunni, bæði I Kópavogi sem og meðal áhugaleikara landsins I Eyjum. Þing BlL var að vanda hln ágæt- asta samkoma og fulltrúar LD óvenju margir að þessu slnnl. Kannske það hafi átt sinn þátt I þvl að núverandi formaður BlL er jafn- framt formaöur LD, semsé Kristján E. Hjartarson á Tjöm. Þaö er a.m.k. viðurkenning á svarfdælskri leiklist Kvenfélaga- sambönd sameinast Þann 30. aprfl sl. voru formlega sameinuð tvö kvenfélagasambönd ( Eyjalirði, Samband eyfirskra kvenna með 6 kvenfélðg norðan Akureyrar og Héraðssamband eyfirskra kvenna með 3 kvenfélög. Samein- ingarfundurinn var haldinn háífðieg- ur á Fíðtaranum á Akureyri, þar sem mættar voru 80-100 konur af svæð- inu öflu. Meðal gesta var Maria Pét- ursdóttir sem ávarpaði samkomuna. Stjórnendur þessa hátlðarfundar voru fráfarandi formenn samband- anna tveggja, Gerður Pálsdóttlr Hrafnagili og Ragnheiöur Sigvalda- dóttir Dalvfk. Sambandið hlaut nafn- ið Samband éyfirskra kvenna og I þvf ern nú á Qórða hundrað konur. Stjórn sambandsins skipa Guð- björg Ragnarsdóttir Hauganesi, for- maður, Þórdls Ólafsdóttir Hrana- stððum I Eyjafjarðarsveit ritari og Svana Halidórsdóttir á Melum I Svarfaðardal gjaldkeri. VESTFIRSKA I FRÉTTABLAÐIÐ H ISAFIRÐI 77 ára ald- ursmunur Sundféfagið Vestrl á fsafirðí hélt eirm af sunddögum slnum sl. laugar- dag I tengslum við heilsuvikuna. Þangaö komu um 140 manns eöa um þrefalt fleiri en venjulega. Þeír sem syntu 200 metrana voru 101 talsins, sá elsti áttræður (Oddur Oddsson), en sá yngsti þriggja ára (Ólafur Páll Ólafsson). Á Suðureyri syntu 87 manns 200 metrana eða nærri þvi eins margir og á ísaftrði, þótt þar séu ibúamir meira en tlu sinnum feerri. Nýjungar í Flókalundi Opnaö var ( Hótel Flókalundl fimmtudaginn 27. mai. Þetta er fjórða sumarið sem þau Hrafnhildur Garðarsdóttir og Sigurjón Þórðarson reka staðinn. Reksturinn verður með svipuðu sniði og á undanfomum ár- um, með vissum víðbótum þó. Hótelið tekur 30 manns I gistingu og I veitingasafnum er lögð mikíl áhersla á hlna bestu þjónustu og mjög góðan maL Ýmiss konar þjón- usta verður I gangi I veitingasalnum i sumar. .Svo verðum við með litia bátaleigu hér fyrir framan og reið- hjólaleigu. I fyrra kláruðum vlð að tyrfa hór tjaldsvæöi. Það hefur kom- ið mjög vel undan vetri og er nú tii- búiö til notkunar I sumar. Viö vonum að það verði gott veður I sumar og fólk fjölmenni á Vestfiröina," sagöi Hrafnhildur ( samtali við Vestfirska fréttablaöið. Opiö veröur i Fiókalundi út september. Næg verkefni hjá Jóni Frið- „Verkefnastaöan er prýðileg hjá mér I sumar og mikið aö gera á næstu mánuðum og aiveg fram i október," sagöi Jón Friögetr Einars- son, byggingameistari og verktaki I Bolungarvik, I samtali við Vestfirska fréttabtaðið. .Þrjú stórverkefni veröa I gangi. I fyrsta lagi er Qórtán Ibúða vlstheimfli fyrir atdraða, sem ég er að byggja fýrir bæjarsjóð Bolungarvlkur. Heim- Fráfarandt formaður Sambands i ur nýja atjóm vetkomna tll ttarfa. I atjómlnnl eru, fri vinatri talte: Þórdis Ólafadótt- ir ritari, Guðbjörg Ragnarsdóttlr formaöur og Stvana Halidórsdóttir gjaldkeri. iliö er viðbygging við gamla sjúkra- húsið hér I Bdungarvfk. Búið er að skila sjö (búðum, en húsið á aflt að verða fullklárað I febrúar á næsta ári. f öðru tegi er ég að byggja fjögur einbýlishús fyrir Ratsjárstofnun. Þau eru ætluð stjómendum ratsjárstöðv- arinnar á Bolafjaili og á að skila þeím fullkláruðum að utan og Irman 1. september. Þessi hús standa nyrst I bænum við Hafnargötu 117 til 123. Þar voru gömul hús, sem voru riftn. Og f þriöja lagi er vegskáli við Hvanngjá á Óshllö, sem við erum að byrja á eftir hvitasunnuna og á að vera loklð 15. september. Þetta verður þriðji vegskálinn á hlíðinni. Hann verður I næsta gfli innan við Jón Friögelr Elnamson á skritetofu sinnl: Ekkl or hægt að sogja annað on að það sé fremur gott i honum hljóðið, mlðað vlð ástandið almennt i samfé- laglnu. innri skálann og mjög stutt á milli. Nýi skálinn verður 65 metra langur, en tii samanburðar má geta þess að gamli skálinn við Hvanngjá er 30 metrar og skálinn við Stelnsófæru um 90 metrar. Þetta er töluvert mikiö steypumannvlrki og fara I það yfir þúsund rúmmetrar af steypu og hundrað tonn af stáll. Þetta er eini vegskálinn sem byggöur verður á Óshllð I sumar, en búið er að ákveða og samþykkja byggingu annars skála næsta sumar, sem veröur állka langur," sagði Jón Frið- Annar hílllnn fullfrágenginn Fljótlega verður afhentur frá Múla- tlndi hýr slökkviblfi sem hefur verið I smlðum slðustu mánuði. Verður hann seldur til Blönduóss. Þessi bfil er stærri en sá sem Ólafeljaröarbær keypti I fyrra. Að sögn Magnúsar Sigursteinsson- ar og Sigurjóns Magnússonar hefur smfðin á þessum bfl gengið vel og er hann einum og hálfum mánuði á undan áætiun. Um helgina verður haldin I Reyl^a- vlk ráðstefna slökkviliösstjóra á landinu og I tengslum vlð hana verð- ur sýning á ýmsum tækjum og bún- aðl tfl stökkvistarfa. Þar eru saman komnir innflutningsaðilar og fram- lelðendur. Þess má geta að á þessari sýningu verður stór slökkvliiðsblfl, sem fram- leiddur er að hluta I Þýskalandi og að hluta I Borgamesi, en bffl Múla- tinds er sá eini sem er hannaöur og framleiddur á íslandi, nánar tiltekið á Ólafefirði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.