Morgunblaðið - 09.12.2006, Page 8

Morgunblaðið - 09.12.2006, Page 8
8 LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Þetta er allt í lagi þjónn, hún er bara að reyna að komast í súpuna okkar. VEÐUR Í grein hér í Morgunblaðinu í gærgerir Jakob Falur Garðarsson, framkvæmdastjóri Frumtaka, sam- taka framleiðenda frumlyfja, að umtalsefni samskipti lækna og lyfjafyrirtækja sem hafa verið nokkuð til umræðu hér í blaðinu að undanförnu.     Jakob Falursegir: „Fyrir lyfja- fyrirtækin skipt- ir miklu að hafa sem bezt tengsl við lækna en ekki síður að í sam- félaginu ríki sátt og skilningur á mikilvægi þess- ara tengsla. Ef sú sátt og sá skilningur er ekki til staðar verða málsaðilar að átta sig á því og fara yfir hvernig bæta má úr. Til þess eru lyfjafyrirtækin tilbúin, til þess að betri og meiri sátt geti skapazt um þessi mik- ilvægu en vandmeðförnu sam- skipti.“     Þetta er skynsamlega mælt og súafstaða, sem kemur fram í þess- um orðum Jakobs Fals Garðars- sonar gefur vonir um að þessir að- ilar komi samskiptum sínum í þann farveg að almenningur og ekki sízt sjúklingar geti treyst þeim.     Raunar er sérstök ástæða til aðfagna því að Jakob Falur skuli taka þennan pól í hæðina. Þegar svona deilur koma upp leggjast menn stundum í skotgrafir en það er ljóst að samtök framleiðenda frumlyfja eru ekki að gera það í þessu tilviki og það ber að meta.     Í framhaldi af þessum orðum Jak- obs Fals Garðarssonar er þess að vænta að fulltrúar lækna og lyfja- fyrirtækja setjist niður og ræði hvað er við hæfi í samskiptum þeirra.     Tíðarandinn breytist og þá m.a.það hvað fólk telur við hæfi í til- vikum sem þessum. Það sem einu sinni þótti sjálfsagt er það ekki lengur og þ.á m. ekki í þessu tilviki. STAKSTEINAR Jakob Falur Garðarsson Rétt afstaða SIGMUND                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! -. / -. -0 -1 21 2( 2' 2( -3 4! 5 4! 5 4! 5 4! 4! ) % 5 4! 5 4! )*4! 4!  )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! !   ( / 1 0 1 ( ( -- -- -3 4! )*4! )*4! 4! 4! 4! 5 4! "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) 2- 6 - ' . 2-- ' 2( ( -6 4! 7   %   85 4! 4! 5 4! 5 4! ) % 4!   *%   9! : ;                !       "#$  % &      #   : #  !* )        !  <2   < #  <2   < #  <2   !   9:    =  -         5    *  *%  !  5 2    ; 5 4! <  - 0  :! 4 %  -62-19  5!    ; 5   8     !!     -62-19 85 7  ; )  5   *  2 =     6 1 ;       >8 *4  *?    "3(4> ><4?"@A" B./A<4?"@A" ,4C0B*.A" '16 331 6;( 6;1 @-6 -61' -'. 0-. -1.' -/.. /61 -'.1 '-./ '.'@ -.-' -(-/ --61 --3/ --.' -63. -1.3 -16. -333 -311 -@1' .;@ ';- -;- ';6 6;@ 6;1 6;3 6;0 .;. -;0 -;' -;/ 6;'                  FRÉTTIR ur sér til þeirra vegna þessa og í framhaldi af því ákvað stjórn þeirra að greiða kostnað vegna málsóknar fyrir einn úr hópnum, þ.e. fyrir Sig- urð. Á miðvikudag var kveðinn upp dómur í málinu. Aðalkrafa stefnanda var 180 þúsund krónur í skaðabætur, varakrafa var 35 þúsund kr., þrauta- varakrafa 26 þúsund kr. og þrauta- þrautavarakrafa að bætur yrðu dæmdar að álitum dómsins. Ker var sýknað af aðal- og varakröfu Sigurð- ar en þrautavarakröfu og þrauta- STJÓRN Neytendasamtakanna ákvað í gær að standa á bak við áfrýjun til Hæstaréttar vegna frávís- unar Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Sigurðar Hreinssonar gegn Keri hf. Sigurður Hreinsson höfðaði málið gegn Keri hf., áður Olíufélagið hf., vegna tjóns sem hann hlaut af ólög- mætu samráði olíufélaganna sem tal- ið er að hafi átt sér stað frá 1993 til ársloka 2001. Að sögn Neytenda- samtakanna sneru margir neytend- þrautavarakröfu var vísað frá dómi auk kröfu um viðurkenningu á skaðabótaskyldu. Úrskurðurinn áfall Neytendasamtökin sögðu að úr- skurður Héraðsdóms væri mikið áfall fyrir neytendur enda hefðu margar rannsóknir sýnt að samráð fyrirtækja leiddi til hækkaðs verðs og þar með stórfellds tjóns fyrir neytendur. Í gær ákvað svo stjórn Neytenda- samtakanna að áfrýja úrskurðinum og í fréttatilkynningu segir m.a.: „Í samráði við Steinar Þór Guðgeirsson hrl. og Sigurð Hreinsson hefur stjórn Neytendasamtakanna tekið ákvörðun um að óska eftir niður- stöðu frá Hæstarétti um hvort það var eðlilegt að vísa hluta af málinu frá vegna þess að mat skorti. Er frá- vísun af þessum sökum í andstöðu við ýmis dómafordæmi Hæstaréttar og því þykir full ástæða til að láta reyna á málið.“ Neytendasamtökin áfrýja FRAMKVÆMDASTJÓRI Stúd- entaráðs Háskóla Íslands, Ásgeir Runólfsson, segir að þar sem Al- þingi hafi sam- þykkt breyt- ingratillögur við fjárlagafrumvarp næsta árs um að lækka framlag til Lánasjóðs ís- lenskra náms- manna, LÍN, um 139 milljónir króna, sé ljóst að ekki verði breyt- ingar hjá LÍN á næsta ári. Áhugaleysi Ásgeir segir að hluti þessara 139 milljóna króna hefði t.d. getað nýst í að lækka svonefnt skerðingarhlut- fall, sem unnið hafi verið að að und- anförnu auk margra annarra mála sem námsmannahreyfingarnar hafi barist fyrir undanfarin ár. Námsmannahreyfingarnar Bandalag íslenskra námsmanna, Iðnnemasamband Íslands, Stúd- entaráð Háskóla Íslands og Sam- band íslenskra námsmanna erlendis, sendu frá sér yfirlýsingu í kjölfar ákvörðunar Alþingis, þar sem bent er á að LÍN vanti aukið fjármagn til að gera nauðsynlegar breytingar. Ásgeir segir að samþykkt Alþingis lýsi hins vegar því viðhorfi og þeirri skoðun að ekki sé áhugi á að breyta frekar málum hjá LÍN. Staða LÍN óbreytt Ásgeir Runólfsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.