Morgunblaðið - 09.12.2006, Page 49

Morgunblaðið - 09.12.2006, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2006 49 söng. Kirkjukórinn leiðir söng. Jón Bjarna- son spilar á orgelið. Aðventutónleikar kl. 20. Karlakórinn Fóstbræður syngur undir stjórn Árna Harðarsonar. Sjá nánar um kirkjustarf á www.seljakirkja.is. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjölbreytt barnastarf kl.10.45. Fræðsla fyrir full- orðna kl. 11 í umsjá Friðriks Schram. Sam- koma kl. 20 með mikilli lofgjörð og fyr- irbænum og frásögnum af krafti Heilags anda. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og til- veruna“ sýndur á Omega kl. 14. Samkoma á Eyjólfsstöðum á Héraði kl. 20. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Jólaleikrit – Panov afi. Prédikun; Þórdís Malmquist. Umsjón með biblíurannsókn; Reynir Björnsson. Boðið er upp á súpu og brauð í lok samkomu. Allir velkomnir. Hlustið á útvarp BOÐUN FM 105.5 kristi- legt útvarp. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma sunnudag kl. 17. Ræðumaður Wilma Van Buss frá Hollandi. Allir velkomn- ir. Kaffi eftir samkomu. HJÁLPRÆÐISHERINN: Jólamarkaður í dag, 9. des. kl. 11–16. Aðventustund sunnudag kl. 20. Ræðumaður Majór Clive Adams. Jólafundur Heimilasambandsins mánudag kl. 15. Opið hús daglega kl. 16– 18, nema mánudaga. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a: Sunnudaginn 10. desember verður al- menn samkoma kl. 14. Hreimur Garð- arsson prédikar. Lofgjörð og fyrirbænir. Barnagæsla á meðan á samkomu stendur og kaffisala eftir samkomu. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Aðventukvöld að Holtavegi 28 kl 20. Keith Reed talar um efnið „Bænheyrsla Sakaría og Elísabetar.“ Mikill söngur, Gospel femine, kór Linda- kirkju, Landsvirkjunarkór, barnaskór Breið- holtskirkju og Erla Guðrún, Helga og Tinna syngja einsöng á samkomunni undir stjórn Keith. Komum og syngjum á aðventunni. Heitt á könnunni eftir samkomuna. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Laugardagur 9. desember kl. 11–17: Jólabasar Lindarinnar í kaffisaln- um. Sunnudagur 10. desember: English speaking service at 12.30 pm. Samkoma á ensku. The entrance is from the car park in the rear of the building. Everyone is wel- come. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðu- maður er Ester Karin Jacobsen. Gospelkór Fíladelfía leiðir lofgjörð. Fyrirbænir í lok samkomu. Barnakirkjan 1–12 ára. Tekið er á móti börnum frá kl. 16.15 undir aðal- innganginum, rampinum. Jólasamvera í kaffisalnum eftir samkomu, heitt kakó og meðlæti. Hægt er að hlusta á beina út- sendingu á Lindinni eða horfa á www.go- spel.is Á Omega er sýnd samkoma frá Fíla- delfíu kl. 20. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga heilögu, Mormónakirkjan, Ásabraut 2, Garðabæ: Alla sunnudaga: Kl. 11 kirkjan opnuð, orgelspil. Kl. 11.15–12.25 guðs- þjónusta. Kl. 12.30–13.15 sunnudaga- skóli og barnafélag, kl. 13.20–14.05 prestsdæmis- og líknarfélagsfundir. Alla þriðjudaga: Kl. 17.30–18.30 Trúarskólinn yngri. Kl. 18–21 Ættfræðisafn kirkjunnar opið. Kl. 18.30–20 félagsstarf unglinga. Kl. 20–21 Trúarskóli eldri. Allir velkomnir. www.mormonar.is KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Alla laug- ardaga: Barnamessa kl. 14.00 að trú- fræðslu lokinni. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Rift- ún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jós- efskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Karmel- klaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík, Bar- börukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Stykkishólmur, Aust- urgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Akranes, kapella Sjúkrahúss Akraness: Sunnudaginn 10. desember: Messa kl. 15.00. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Pét- urskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA: Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19, Reykja- vík. Biblíufræðsla kl. 10.00. Guðþjónusta kl. 11.00. Samkoman í dag er í höndum barnanna. Loftsalurinn Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðþjónusta/Biblíufræðsla kl. 11.00. Ræðumaður: Björgvin Snorrason. Safnaðarheimili aðventista Eyrarvegi 67, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10.00. Guð- þjónusta kl. 10.45. Ræðumaður Birgir Óskarsson. Safnaðarheimili aðventista Blikabraut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðþjónusta kl. 11.00. Ræðumað- ur: Gavin Anthony. Aðventkirkjan Breka- stíg 17, Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 11.30. Ræðu- maður: Eric Guðmundsson. BRAUTARHOLTSSÓKN á Kjalarnesi: Fjöl- skylduguðsþjónusta í Klébergsskóla sunnudaginn 10. des. Athöfnin hefst kl. 11 f.h., þar munu börn úr TTT starfinu flytja helgileik. Eftir messu býður sóknarnefndin upp á súpu og brauð. Sungin verða að- ventulög og aðventusálmar. REYNIVALLASÓKN í Kjós: Aðventukvöld verður í Félagsgarði í Kjós sunnudaginn 10. des. kl. 20.30. Lesin verður jólasaga, aðventusálmarnir sungnir, Ásdís Arnalds syngur aðventu– og jólalög og hugvekja verður út frá þekktum listaverkum þar sem jólaguðspjallið er túlkað. Síðan verður boð- ið upp á kakó og smákökur. Sóknarnefnd Reynivallasóknar og sóknarprestur ásamt Kvenfélagi Kjósarinnar sjá um aðventu- kvöldið. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11. Barnaguðsþjónusta. Kveikt verður ljós á Betlehemskertinu á aðventukransinum. Krakkar úr 6. bekk í Hamarsskóla sýna helgileik. Barnafræðararnir og prestarnir. Kl. 11 Samvera kirkjuprakkara, 6–8 ára krakka, byrjar með barnaguðsþjónustunni, en verður síðan áfram í Fræðslustofunni til kl 12.10. Kl. 14 Aðventumessa. Kveikt verður ljós á Betlehemskerti aðventukr- ansins. Fermingarbörn lesa úr Ritningunni. Kór Landakirkju syngur og leiðir söng undir stjórn Guðmundar H. Guðjónssonar, org- anista. Sr. Guðmundur Örn Jónsson, pré- dikar og þjónar fyrir altari. Kaffisopi og spjall í Safnaðarheimilinu eftir messu. Kl. 20.30 Jólafundur í Æskulýðsfélagi Landa- kirkju – KFUM&K. Hulda Líney og leiðtog- arnir. LÁGAFELLSKIRKJA: Aðventusamkoma kl. 20.30. Fjölbreytt efnisskrá. Ræðumaður: Jón Aðalsteinn Baldvinsson, vígslubiskup. Einsöngur: Hanna Björk Guðjónsdóttir og Jóhann Friðgeir Valdimarsson. Skólakór Varmárskóla. Stjórnarndi: Guðm. Ómar Óskarsson. Kirkjukór Lágafellssóknar. Org- el og kórstjórn : Jónas Þórir. Stengja- og blásarasveit. Kirkjukaffi í safnaðarheim- ilinu að Þverholti 3. Sunnudagaskóli í Lága- fellskirkju kl. 13. Umsjón: Hreiðar Örn og Jónas Þórir. Prestarnir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fjölskylduhátíð á aðventu kl. 11. Horft til jóla. Tekið við framlögum til Hjálparstarfs Kirkjunnar. Barnakór Hafnarfjarðarkirkju syngur undir stjórn Helgu Loftsdóttur við undirleik Önnu Magnúsdóttur. Hljómsveitin Gleðigjafar leikur og syngur. Eftir stundina í kirkjunni er boðið upp á góðgæti í safnaðarheimilinu, Strandbergi. Sætaferð verður frá Hvaleyr- arskóla kl. 10.55. Æðruleysismessa kl 20. Horft til jóla á aðventu. Prestar: Sr. Ólafur Jens Sigurðsson og sr. Gunnþór Þ. Ingason. AA-maður ( Ég er kallaður Diddi ) segir sögu sína. Hljómsveitin Gleðigjafar leikur og syngur. Opið hús í Ljósbroti Strandbergs eftir messuna. Allir velkomnir. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 13. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úl- riks Ólasonar. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Sunnudagaskóli kl.11. Barnakór Víðistaðaskóla syngur. Að- ventukvöldvaka kl. 20. Kór Fríkirkjunnar leiðir sönginn og flytur okkur fallega jóla- syrpu í útsetningu Skarphéðins organista og Erna Blöndal syngur einsöng. Hljóm- sveit kirkjunnar spilar undir og kórstjóri er Örn Arnarson. Þá mun Hrafnistukórinn í Hafnarfirði koma í heimsókn og syngja tvö jólalög. Að lokinni kvöldvöku býður kirkju- kórinn upp á kaffi og góðar veitingar í safn- aðarheimilinu. VÍDALÍNSKIRKJA: Kl.11. Fjölskylduguðs- þjónusta með þátttöku nemenda og starfs- fólks Hofsstaðaskóla. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson og Jóhann Baldvinsson org- anisti leiða stundina. Sunnudagaskóli á sama tíma undir stjórn Ármanns Hákons Gunnarssonar. Kl. 20 Aðventukvöld. Kór Vídalínskirkju, Jóhann Baldvinsson og Anna Sólveig Jónsdóttir leiða lofgjörðina. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir, Nanna Guðrún Zöega djákni, Unnur Arngrímsdóttir og Arn- ar Már Pétursson flytja orð kvöldsins. Boð- ið verður upp á súkkulaði með rjóma og piparkökur að lokinni athöfn. GARÐAKIRKJA: Kl. 11.Guðsþjónusta með þátttöku Rótarý-manna. Sr. Bragi Frið- riksson þjónar og predikar. BESSASTAÐAKIRKJA: Kl. 11. Messa. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og Gréta Konráðs- dóttir djákni þjóna ásamt Bjarti Loga Guðnasyni og Álftaneskórnum. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Sunnudagaskóli sunnudaginn 10. desem- ber kl. 11. Umsjón hafa Laufey Gísladóttir, Elín Njálsdóttir, Dagmar Kunáková og Krist- jana Gísladóttir. Aðventusamkoma sunnu- daginn 10. desember kl. 17. Ræðumaður er Erla Guðmundsdóttir guðfræðingur og æskulýðsfulltrúi Keflavíkurkirkju. Nem- endur úr tónlistarskóla Reykjanesbæjar koma fram undir stjórn Dagmar Kunákova organista kirkjunnar og Alexöndru Pítak. Leikskólabörn á Holti sýna helgileik. Allir velkomnir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli sunnudaginn 10. desember kl. 11. Umsjón hafa Natalía Chow Hewlett, Ástríð- ur Helga Sigurðardóttir, María Rut Bald- ursdóttir og Hanna Vilhjálmsdóttir. KIRKJUVOGSKIRKJA (Höfnum): Sunnu- dagaskóli sunnudaginn 10.desember kl.13. Umsjón hafa María Rut Bald- ursdóttir og Hanna Vilhjálmsdóttir. KEFLAVÍKURKIRKJA: Litlu jólin verða í sunnudagaskólanum 10 des. kl. 11. Dans- að verður í kringum jólatré, sungin jólalög og sögð jólasaga, börnin fá auk þess góð- gæti í poka. Barnakór kirkjunnar syngur, stjórnandi Helga Magnúsdóttir. Umsjón með stundinni hafa Erla Guðmundsdóttir. sr. Sigfús Baldvin Ingvason ásamt Birgi og Sigríði. Aðventukvöld verður kl. 20. Flug- freyjukórinn mun ásamt Magnúsi Kjart- anssyni flytja jólalög en Magnús er stjórn- andi kórsins. Sr. Sigfús Baldvin Ingvason flytur hugvekju. ÚTSKÁLAKIRKJA: Laug. 9. desember: Safnaðarheimilið Sæborg. Kirkjuskólinn kl. 13. Veitingar, skemmtun, fróðleikur. All- ir velkomnir. Sunnudagurinn 10. desem- ber: Aðventustund í Útskálakirkju kl. 17. Hugleiðingu flytur Oddný Harðardóttir bæj- arstjóri. Flutning tónlistar annast: Kór Út- skálakirkju, nemendur úr Tónlistarskól- anum í Garði Guðmundur Haukur Þórðarson og Bragi Jónsson syngja ein- söng. Sungin verða jóla og aðventulög. HVALSNESKIRKJA: Laugardagurinn 9. desember: Safnaðarheimilið í Sandgerði. Kirkjuskólinn kl. 11. Veitingar, skemmtun, fróðleikur. Allir velkomnir. Sunnudagurinn 10. desember: Aðventustund í safn- aðarheimilinu í Sandgerði kl.20.30. Fram koma Kór Hvalsneskirkju, nemendur úr Tónlistarskóla Sandgerðis. Bragi Jónsson og Guðmundur Haukur Þórðarson syngja einsöng. Sungin verða jóla og aðventulög. BORGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.15. Aðventusamkoma kl. 17. Kirkju- kór Borgarneskirkju og barnakór syngja undir stjórn Steinunnar Árnadóttur. Helgi- leikur. Fermingarbörn lesa ritningarlestra og jólakvæði. Hugleiðing og bænargjörð. Kaffisamvera í Safnaðarheimili að lokinni athöfn. Helgistund þriðjudag kl. 18.30. Að- ventustund á Dvalarheimili aldraðra þriðju- dag kl. 20. Sóknarprestur. GLÆSIBÆJARKIRKJA: Aðventukvöld sunnudaginn 10. desember kl. 20.30. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Helgu Bryn- dísar Magnúsdóttur. Helgileikur ferming- arbarna og hljóðfæraleikur nemenda Tón- listarskóla Eyjafjarðar. Hátíðarræðu flytur Hanna Rósa Sveinsdóttir, Hraukbæ. Helgi- stund. Mætum öll og njótum sannrar jóla- stemningar í húsi guðs. Sóknarprestur og sóknarnefnd. HRÍSEYJARKIRKJA: Helgistund verður í Kirkjugarði Hríseyjar og kveikt á leiðalýs- ingunni laugardaginn 9. desember kl.18. STÆRRA-ÁRSKÓGSKIRKJA: Helgistund verður í Stærra-Árskógskirkju og kveikt á leiðalýsingunni í garðinum annan sunnu- dag í aðventu kl.18. Aðventukvöld annan sunnudag í aðventu kl. 20. AKUREYRARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Óskar Haf- steinn Óskarsson. Félagar úr Kór Akureyr- arkirkju syngja og eldri borgarar lesa ritn- ingarlestra. Organisti Eyþór Ingi Jónsson. Súpa og brauð eftir guðsþjónustu. GLERÁRKIRKJA: Barnasamvera og messa sunnudag kl. 11. Félagar úr Kór Gler- árkirkju syngja. Organisti: Hjörtur Stein- bergsson. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kvöldguðþjónusta með léttri tónlist kl 20.30. Krossbandið, Snorri, Ragga og Kristján leiða söng. Sr. Gunnlaugur Garð- arsson þjónar. Miðvikudagur 13. desem- ber kl 12.00 Hádegissamvera. Fimmtu- dagur 14. desember: Aðventusamvera eldri borgara kl 15. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Fjöl- skyldusamkoma sunnudag kl. 11. Börn sýna jólahelgileik og syngja jólasöngva. All- ir velkomnir. Engin samkoma kl. 17. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Aðventuhátíð kl. 17. Kór Egilsstaða- kirkju og barnakór. Hugleiðing Björn Hafþór Guðmundsson, helgileikur o.fl. Kyrrð- arstund mánudag kl. 18. Sóknarprestur. ODDASÓKN: Aðventusamkoma sunnudag í safnaðarheimili Oddasóknar að Dyns- kálum á Hellu. Barnakór Odda- og Þykkva- bæjarkirkna og Stúlknakórinn Hekla syngja. Fermingarbörn taka þátt og tónlist- aratriði frá Tónlistarskóla Rangæinga. Guð- björg Arnardóttir, sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sóknarprestur. SAFNKIRKJAN í Árbæ: Aðventuguðsþjón- usta nk. sunnudag kl. 14. Einstakt tæki- færi fyrir börn og fullorðna til að upplifa ein- faldan jólaundirbúning og andblæ liðins tíma. Drengjakór Þorgeirsbræðra syngur jólalög undir stjór Signýjar Sæmunds- dóttur. Almennur söngur. Organisti: Sigrún Steingrímsdóttir. Prestur: sr Kristinn Ág. Friðfinnsson. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Kirkjukór Selfoss. Organisti Jörg E. Sondermann. Hjónin Sveinn Grímsson og Sædís Jóns- dóttir lesa ritningartexta. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega hvött til þess að koma til kirkju. Barnasamkoma í lofti safnaðarheimilis kl. 11.15. Miðviku- dagur13. desember kl. 11: Foreldramorg- unn. Opið hús, hressing og spjall. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. 4. bekkur grunnskólans flytur helgi- leik. Sóknarprestur. Morgunblaðið/Sigurður Ægisson BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Jólabrids í Gullsmára Bridsdeild FEBK Gullsmára spil- aði tvímenning á 11 borðum fimmtu- daginn 7. desember. Miðlungur 220. Efst voru í NS: Lilja Kristjánsd. - Heiður Gestsd. 256 Aðalheiður Torfad.- Ragnar Aðalsteins. 243 Ragnhildur Gunnarsd. - Stefán Friðbjss. 236 Ernst Backmann - Tómas Sigurðss. 232 AV Karl Gunnarss. - Gunnar Sigurbjörnss. 301 Eysteinn Einarss. - Jón Stefánsson 282 Hinrik Lárusson - Oddur Jónsson 245 Auðunn Bergsveinss. - Sigurður Björnss. 232 Síðasti spiladagur fyrir jól er mánudagur 11. desember. Stuttur tvímenningur og hátíðarkaffi. Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Stangarhyl, fimmtud. 07.12.Spilað var á 10 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Júlíus Guðmss. -Rafn Kristjánsson 272 Bragi Björnsson - Albert Þorsteinsson 255 Gísli Víglundss. - Oliver Kristóferss. 247 Árangur A-V Þröstur Sveinsson - Bjarni Ásmunds 305 Viggó Nordqvist - Gunnar Andrésson 246 Einar Einarsson - Magnús Jónsson 239 Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 5. des. var spilað á 14 borðum. Meðalskor var 312. Úrslit urðu þessi í N/S Rafn Kristjánss. – Oliver Kristóferss. 424 Oddur Jónsson – Oddur Halldórsson 366 Sæmundur Björnss. – Albert Þorsteinss. 365 Bragi Björnss. – Haukur Guðmundss. 343 A/V Knútur Björnsson – Elín Björnsd. 381 Kristján Þorlákss. – Jón Sævaldsson 370 Þorvaldur Þorgrímss. – Anton Jónsson 348 Friðrik Hermannss. – Eyjólfur Ólafsson 344 Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Sunnudaginn 03.12 var spilaður eins kvölds tvímenningur. Spilað var á níu borðum. Meðalskor var 216. Úrslit voru eftirfarandi. Norður—Suður Hörður Einarss.—Benedikt Egilsson 258 Þórir Jóhannss.—Sigurður Sigurðars. 248 Garðar Jónsson—Guttorm Vik 235 Austur—Vestur Halldór Þorvaldss.—Baldur Bjartmanss.264 Jórunn Kristjánsd.—Stefán Óskarsson 236 Haraldur Sverris.-Freyja Friðbjarnard. 230 Síðasta spilakvöld hjá Breiðfirð- ingum fyrir jól er sunnudaginn 10.12. Fyrsta spilakvöld á nýju ári er 7. janúar. Spilað er í Breiðfirðingabúð Faxa- feni 14 á sunnudögum kl. 19. Nóatúni 4 · Sími 520 3000 www.sminor.is Kaffivél, brauðrist og hraðsuðukanna í sama stíl. Nútíma tækni og ný glæsileg hönnun. executive edition Brauðrist Jólaverð: 6.900 kr. stgr. Hraðsuðukanna Jólaverð: 7.900 kr. stgr. Kaffikanna Jólaverð: 6.900 kr. stgr. A T A R N A / S T ÍN A M . / F ÍT Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.