Fréttablaðið - 02.04.2009, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 02.04.2009, Blaðsíða 8
8 2. apríl 2009 FIMMTUDAGUR 1 Hver segist vera lifandi sönn- un þess að hamborgarar séu ekki fitandi? 2 Hvað heitir þingflokks- formaður Sjálfstæðisflokksins? 3 Hver annast útgáfu blaðsins Húsfreyjan í 60 ár? SVÖRIN ERU Á SÍÐU 54 LÖGREGLUMÁL Hægt verður að ljúka fleiri og alvarlegri málum með lög- reglustjórasátt eftir að breyting á reglugerðum tók gildi. Breyting- in ætti að leiða til þess að álag á dómstóla vegna minni háttar brota verði minna, segir Valtýr Sigurðs- son ríkissaksóknari. Það eru einkum umferðarlaga- brot sem lögreglustjórar ljúka með sátt, og eingöngu ef sá sem brotið fremur samþykkir að fara þá leið, segir Valtýr. Brotin eru yfirleitt þannig að viðkomandi hefur verið staðinn að verki, til dæmis af lög- reglumönnum í umferðareftirliti. Fyrir breytinguna var hámarks- sekt sem heimilt var að beita 300 þúsund krónur og hámarkstími ökuleyfissviptingar eitt ár. Eftir breytingarnar hafa hámörkin hækkað í 500 þúsund krónur og fjögurra ára sviptingu. Það þýðir að hægt verður að ljúka til dæmis málum einstakl- inga sem aka endurtekið, eða verulega, undir áhrifum áfengis eða undir áhrifum fíkniefna, án atbeina dómstóla. Þetta ætti einn- ig að stytta þann tíma sem tekur að ljúka málunum verulega og minnka kostnað þess sem brotið fremur. Auk umferðarlagabrota er til dæmis hægt að ljúka minni hátt- ar þjófnaðar- og auðgunarbrot- um með lögreglustjórasátt, sem og minni háttar eignaspjöllum og minni háttar fíkniefnabrotum. - bj Breytingum á reglugerð um lögreglustjórasátt ætlað að létta álagi af dómstólum: Ljúka fleiri málum með sátt EFTIRLIT Breytingarnar hafa mest áhrif á þá sem staðnir eru að alvarlegri umferðarlagabrotum. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint. STJÓRNSÝSLA Kosið verður um sameiningu Akureyrarbæjar og Grímseyjarhrepps samhliða alþingiskosningunum sem haldnar verða 25. apríl. Samstarfsnefnd um sameining- una lagði kosninguna til og var hún samþykkt í sveitarstjórnum beggja sveitarfélaga. Reynist fleiri kjósendur í báðum sveitar- félögunum fylgjandi sameiningu tekur hún gildi 1. júní í sumar. Fyrir fimm árum sameinuðust Akureyri og Hrísey. - bþs Akureyri og Grímsey: Sameiningar- kosning í apríl Vídeóleiga að pitsustað Byggingarfulltrúinn í Reykjavík hefur samþykkt að innréttaður verði pitsu- staður þar sem áður var söluturn og myndbandaleiga í Grímsbæ. ÞJÓNUSTA SRÍ LANKA, AP Meira en 23 þús- und borgurum tókst að flýja stríðshrjáð svæði í norðurhluta Srí Lanka í mars en talið er að stjórnarherinn sé við það að vinna sigur á Tamíltígrunum á þessu svæði. Tugir þúsunda óbreyttra borg- ara hafa verið tepptir meðan stjórnarhernum hefur tekist að króa Tamíltígra af á aðeins 21 ferkílómetra svæði á norðaustur- strönd Srí Lanka. Í febrúar tókst nærri 33 þús- undum manna að flýja átaka- svæðið. Átökin í mars áttu sér stað á minna svæði og því var erfiðara að flýja. - ghs Átökin á Srí Lanka: Um 23 þúsund flúðu svæðið 1.499 SPARIÐ 1.500 HEIMUR LEIKJA OPNUNART ÍMAR GRAFARVO GUR KÓPAVOGU R MÁNUDA GA-FÖST UDAGA 11 - 19 LAUGARD AGA 10 - 18 SUNNUD AGA 12 - 18OPNUNARTÍMARAKUREYRIMÁNUDAGA-FÖSTUDAGA 10 - 18.30LAUGARDAGA 10 - 17SUNNUDAGA 13 - 17 4.499 SPARIÐ 4.500 T ilb o ð in g ild a ti l o g m eð 0 8. 04 .2 00 9. Í ve rð un um e r in ni fa lin n vi rð is au ka sk at tu r. Þ að e r te ki nn f yr ir va ri á p re nt vi llu m o g u p p se ld um v ö ru m . 470836 RAFMAGNAÐ REGNBOGA-SIPPUBAND Búðu til þrívíða ljóshringi þegar þú hoppar. 25 litasamsetningar. Þarf 4 C-rafhlöður. Verð 2.999 Kópavogur Smáratorg 3 sími 550 0800 Grafarvogur Blikastaðarvegur 2-8 sími 585 0600 Akureyri Glerártorg sími 461 4500 211135 ATLANTA HLAUPAHJÓL LÖGREGLUMÁL Fíkniefnadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu handtók 27 manns í síðasta mánuði vegna kannabisræktana. Á landsvísu hafa um fimmtíu manns verið handteknir í tengslum við kannabisræktanir sem stöðvaðar hafa verið frá áramótum. Fíkniefnadeildin á höfuðborgarsvæðinu hefur tekið 25 ræktanir frá áramótum sem í voru nær 6.000 plöntur. Í janúar og febrúar voru teknar tíu kannabisræktanir í umdæm- inu en fimmtán í síðasta mánuði. Í fyrrinótt stöðvaði lögreglan umfangs- mikla kannabisræktun í húsi í Hafnarfirði. Við húsleit fundust um 220 kannabisplöntur. Karlmaður á fertugsaldri var handtekinn. Um miðjan dag í gær tók fíkniefnalögregl- an svo ræktun á Norðurbakkanum í Hafnar- firði, þar sem á áttunda tug plantna voru á lokastigi ræktunar. Einn var handtekinn. Þyngd þeirra plantna sem hafa verið teknar á höfuðborgarsvæðinu einu er samtals um 530 kíló. Ef gert er ráð fyrir að um fimmtán prósent af þyngd hverrar plöntu fari í sölu á götunni, sem er varlega áætlað, gerir það um áttatíu kíló af seljanlegum kannabisefnum. Götuverðmæti þeirra er um 270 milljónir. Séu teknar allar þær plöntur sem fíkniefna- deild hefur lagt hald á frá áramótum, gert ráð fyrir að þær hefðu náð fullum þroska og miðað við fimmtíu grömm af nýtanlegu efni í hverri plöntu má gera ráð fyrir fíkniefnasölu á götunni upp á 920 milljónir króna. Ef reiknaður er saman sá fjöldi þær plantna sem öll lögregluembætti á landinu hafa lagt hald á frá áramótum er hann nærri 7.000 talsins. Þá hefur fíkniefnalögreglan gert upptæk um 6,6 kíló af maríjúana á árinu. Andvirði þess er um 22,4 milljónir. Umrætt efni var framleitt hér á landi. Flest málanna 25 sem komið hafa upp á höfuðborgarsvæðinu frá áramótum eru upplýst, samkvæmt upplýs- ingum Fréttablaðsins. Nokkur mál eru þó til rannsóknar. jss@frettabladid.is 50 teknir í kannabismálum Lögreglan hefur frá áramótum handtekið nær fimmtíu einstaklinga fyrir kannabisræktun í hinum ýmsu umdæmum landsins. Á höfuðborgarsvæðinu voru 27 manns teknir í síðasta mánuði. KANNABISR Fíkniefnalögreglan tók um miðjan dag í gær enn eina ræktunina, nú í Hafnarfirði. VEISTU SVARIÐ?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.