Fréttablaðið - 02.04.2009, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 02.04.2009, Blaðsíða 76
 2. apríl 2009 FIMMTUDAGUR52 FIMMTUDAGUR 20.00 Yes STÖÐ 2 BÍÓ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 20.30 The Office SKJÁREINN 20.55 The Mentalist STÖÐ 2 22.00 Gossip Girl STÖÐ 2 EXTRA 22.20 Nýgræðingar (Scrubs VI) SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. 21.00 Neytendavaktin Í umsjón Ragn- hildar Guðjónsdóttur. 21.30 HH Þáttur um ungt fólk í umsjá Hins hússins. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn 15.50 Kiljan (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Landamæra-Masha 17.45 Sprikla (1:6) 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Dansað á fákspori 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Höfuðið heim (The Man Who Lost His Head) (2:2) Martin Clunes leikur hér fremur teprulegan safnvörð, Ian Bennet að nafni. Líf hans fer allt úr skorðum þegar hann er sendur yfir þveran hnöttinn til að kanna aðstæður í litlu maóríasamfélagi sem hefur farið fram á að fá aftur í sína vörslu útskorið höfðingjahöfuð. 21.05 Myndbréf frá Evrópu (Billedbrev fra Europa) Í þessum stuttu norsku þáttum er brugðið upp svipmyndum frá nokkrum stöðum í Evrópu og sagt frá helstu kenni- leitum þar. 21.15 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives V) Vinsæl bandarísk þátta- röð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. 22.00 Tíufréttir 22.20 Nýgræðingar (Scrubs VI) Gaman þáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. 22.45 Sommer (Sommer) (17:20) (e) 23.45 Kastljós (e) 00.25 Dagskrárlok 08.00 Life Support 10.00 Johnny Dangerously 12.00 Home Alone 14.00 Life Support 16.00 Johnny Dangerously 18.00 Home Alone 20.00 Yes Dramatísk mynd um konu sem er föst í ástlausu hjónabandi og ákveður að upplifa rómantískt ástarævintýri með ókunnugum manni. 22.00 Rocky Balboa 00.00 Longford 02.00 Palindromes 04.00 Rocky Balboa 06.00 Murderball 06.00 Óstöðvandi tónlist 07.10 Nýtt útlit (3:10) (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 12.00 Nýtt útlit (3:10) (e) 12.50 Óstöðvandi tónlist 18.10 Rachael Ray 18.55 The Game (4:22) Bandarísk gaman þáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 19.20 Game Tíví (9:15) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýj- asta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 20.00 Rules of Engagement (14:15) Bandarísk gamansería um vinahóp sem samanstendur af hjónum, trúlofuðu pari og kvensömum piparsveini. 20.30 The Office (12:19) Bandarísk gamansería sem hlaut Emmy-verðlaunin 2006 sem besta gamanserían. Michael lendir milli steins og sleggju þegar Jan fer í mál við Dunder Mifflin og kallar á Michael sem vitni. 21.00 Boston Legal (5:13) Bandarísk þáttaröð um sérvitra lögfræðinga í Boston. Alan Shore og Shirley Schmidt berjast við bandaríska herinn fyrir mann sem missti bróður sinn vegna vanrækslu á hersjúkra- húsi. 21.50 Law & Order: Criminal Intent (2:22) Logan er búinn að fá nýjan félaga og fyrsta verkefnið er að rannsaka morð á um- deildum lækni. Í fyrstu virðist morðið tengj- ast vinnu hans en við nánari skoðun fellur grunur á fjölskyldumeðlimi. Meðal þeirra grunuðu er sonur læknisins, bróðir hans og frændi sem hann vissi ekki af. 22.40 Jay Leno 23.30 America’s Next Top Model (e) 00.20 Painkiller Jane (7:22) (e) 01.10 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn Dóra, Bratz og Stóra teiknimyndastundin. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.35 La Fea Más Bella (286:300) 10.20 Sisters (19:28) 11.05 Burn Notice (2:13) 11.50 Life Begins (6:6) 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (159:260) 13.25 Wings of Love (39:120) 14.10 Wings of Love (40:120) 14.55 Ally McBeal (19:24) 15.40 Sabrina - Unglingsnornin 16.03 Háheimar 16.23 A.T.O.M. 16.43 Bratz 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (9:23) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.05 Veður 19.10 Markaðurinn með Birni Inga 19.40 The Simpsons (8:20) 20.05 The Amazing Race (12:13) Hér mæta til leiks nokkrir af sterkustu keppend- unum úr tíu fyrstu seríunum til að fá úr því því skorið hvert sé sterkasta parið frá upphafi. 20.55 The Mentalist (8:23) Patrick Jane er sjálfstætt starfandi ráðgjafi rann sóknar- lögreglunnar í Kaliforníu. Hann á glæsileg- an feril að baki við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. 21.40 Twenty Four (10:24) Ný ógn steðjar nú að bandarísku þjóðinni og heims- byggðinni allri og Jack Bauer er sá eini sem er fær um að bjarga málunum. 22.25 The World Is Not Enough Olíu- kóngur ferst í sprengingu og lætur eftir sig mikil auðæfi sem renna til dóttur hans. Ótt- ast er um líf stúlkunnar og James Bond tekur að sér að gæta hennar. 00.30 Damages (5:13) 01.10 14 Hours 02.35 Mar adentro 04.35 The Mentalist (8:23) 05.20 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Skotland - Ísland Útsending frá leik í undankeppni HM. 14.20 PGA Tour 2009 - Hápunktar Sýnt frá hápunktunum á PGA-mótaröðinni í golfi. 15.15 Inside the PGA Tour 2009 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni og árið skoðað í bak og fyrir. 15.40 England - Úkraína Útsending frá leik í undankeppni HM. 17.20 Brasilía - Perú Útsending frá leik í undankeppni HM. 19.00 Skotland - Ísland Útsending frá leik í undankeppni HM. 21.00 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúlu 1 kappaksturinn. Spjallþáttur á mannlegu nótunum þar sem sérfræðingar hita upp fyrir komandi keppni. 21.30 NBA tilþrif Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA-körfu- boltanum. 22.00 Grindavík - Snæfell Útsending frá leik í Iceland Express-deildinni í körfubolta. 00.10 F1: Við rásmarkið 17.20 Hull City - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.00 PL Classic Matches Barnsley - Chelsea, 1997. Hápunktarnir úr bestu og eftir- minnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 19.30 PL Classic Matches Man. United - Newcastle, 2002. 20.00 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 20.30 Goals of the Season Öll glæsileg- ustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 21.25 1001 Goals Bestu mörk úrvals- deildarinnar frá upphafi. 22.25 Coca Cola-mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessum magnaða markaþætti. 22.55 WBA - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. Stóri og langi Bretinn og litli og feiti Bretinn eru komnir aftur. Núna gera þeir stólpagrín að Bandaríkjamönnum en þó eins og alltaf mest grín að sjálfum sér og Bretum. Þriðjudagskvöldin á Stöð tvö eru nú frátekin á mínu heimili enda koma þeir þá á skjáinn grínararnir Matt Lucas og David Walliams í þætti sínum Little Britain USA. Þetta er fjórða sería þessara grínþátta sem byrjuðu sem útvarps- þættir á BBC en fyrsta serían kom í sjónvarp árið 2003. Hinir nýju þættir sem gerast í Bandaríkjun- um eru oft á tíðum svæsnir og hef ég oftar en einu sinni hugleitt hvernig þeir falli í kramið hjá heimamönnum, sem stundum eru þekktir fyrir tepruskap. Lucas og Walliams eru hins vegar ekkert að skafa utan af hlutunum í gríninu og typpi, píkur og brjóst eru þar ekkert feimnismál. Margar persónur þáttanna hafa unnið hug og hjörtu áhorfenda. Þar má nefna hinn ofursamkyn- hneigða forsætisráðherra Breta sem sífellt reynir að vinna hjarta bandaríska forsetans, hina akfeitu Bubbles DeVere sem telur sig kynþokkafyllri en J-Lo og vandræðaunglinginn Vicky Pollard sem ávallt hefur svar á reiðum höndum. Þá má ekki gleyma eina hommanum í heiminum, honum Daffyd Thomas, Carol Beer með hið fræga tilsvar „Computer says no“ og Marjorie Dawes sem „hjálpar“ fólki að grennast meðan hún sjálf treður í sig köku. Að öðrum ólöstuðum eru það þó félagarnir Lou Todd og Andy Pipkin sem eru langfyndnastir í mínum huga. Hugmyndin um mann sem getur verið svo latur og sjálfhverfur að hann geri sér upp lömun svo vinur hans þurfi að ýta honum á milli staða í hjólastól er snilldarleg. VIÐ TÆKIÐ SÓLVEIG GÍSLADÓTTIR HLÆR SIG MÁTTLAUSA Litla Bretland í stóru Ameríku ▼ ▼ ▼ ▼ > Candice Bergen „Það var ekki fyrr en eftir að ég varð fertug að mér fóru að bjóðast virkilega góð hlutverk. Þá var eins og aðrar leikkonur jafnaldra mér hefðu yfirgefið bransann.“ Bergen leikur lögfræðinginn Shirley Schmidt í þættinum Boston Legal sem sýndur er á SkjáEinum í kvöld. Hágæða flott föt á krakka á öllum aldri frá Lego, Color Kids, Grunt og fleiri toppmerkjum. einstakt tækifæri til að gera góð kaup. Verslunin Legóföt Skútuvogi 11 opið virka daga 12-18, laugardaga 11-16 RÝMINGARSALA ! Allar vörur með 80% afslætti Síðasti opnunardagur Laugardaginn 4 apríl. Síðustu dagar, enn betri verð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.