Fréttablaðið - 02.04.2009, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 02.04.2009, Blaðsíða 42
 2. APRÍL 2009 FIMMTUDAGUR10 ● fréttablaðið ● brúðkaup Allt það nýjasta og ferskasta hverju sinni Veisluþjónustan Kokkarnir býður upp á fjölbreytta mat- seðla sem henta meðal annars vel í brúðkaupsveislur. Að sögn Rúnars Gíslasonar yfir- matreiðslumanns er vinsælt að panta þriggja rétta máltíðir. „Steikarhlaðborðin hafa alltaf verið mjög vinsæl,“ segir Rúnar Gíslasson einn af yfirmatreiðslu- mönnum Kokkanna.is, sem sér- hæfa sig í veisluþjónustu, allt frá smærri veislum upp í margrétta brúðkaupsveislur. Rúnar segir mjög misjafnt eftir hverju viðskiptavinirnir leiti. „Yfirleitt er áherslan á þriggja rétta máltíðir í brúðkaupsveisl- unum. Ef brúðhjónin velja að hafa hlaðborð, er forréttahlaðborðið borið fram á undan og síðan er því skipt út fyrir til dæmis steikar- hlaðborðið. Eins vilja sumir að for- rétturinn sé borinn á borð en aðal- réttirnir séu á hlaðborði, þannig að það er allur gangur á þessu.“ Kokkarnir leigja út tvo veislu- sali, annar er í Fóstbræðrarheimil- inu við Langholtsveg en hinn stað- settur í Cabin hótelinu í Borgar- túni. „Við afgreiðum samt mat út um allan bæ,“ segir Rúnar. „Við komum í heimahús og veislusali og útbúum matinn þar sé þess óskað.“ Að sögn Rúnars er úr nógu að velja hjá Kokkunum. „Við erum með um tíu hlaðborðs- matseðla sem hægt er að skoða og velja úr. Einn- ig er hægt að finna hina ýmsu rétti. Matseðl- arnir eru mjög fjölbreytt- ir; þessi vinsælu steikar- hlaðborð og eins kalkúna- hlaðborð, svo dæmi séu nefnd.“ Einn rétturinn er sívinsæll í brúð- k a u p u m , s e g i r Rúnar, en það er lambalæri á ítalskan máta. „Rétturinn er alltaf ferskur. Sumarið er náttúrulega aðal brúðkaupstímabilið, og marg- ir vilja ferskan og góðan mat. Þessi Miðjarðarhafsstíll á matnum verður því oft fyrir valinu.“ - kók Lambalæri á ítalskan máta Fyrir 6 Lambalæri á beini 8 stk. hvítlauksrif 3 greinar rósmarin 3 greinar timian 3 dl extra virgin ólífuolía Sjávarsalt og nýmulinn svartur pipar Grófskerið hvítlauk og kryddjurtir og blandið saman við olíu. Setjið lambið í form og hellið blöndunni yfir og makið vel upp úr. Látið liggja yfir nótt svo að sem mest af kryddjurtabragði og hvítlauk smitist í kjötið. Stillið ofn á 180 gráður og eldið lamb í um það bil eina klukkustund. Mikilvægt að láta kjötið standa í á bilinu tíu til fimmtán mínútur áður en skorið er svo vökvi haldist í kjötinu. Bakað nýtt, íslenskt kartöflu- smælki 800 g nýtt, íslenskt kartöflusmælki 2 dl extra virgin ólífuolía Sjávarsalt og nýmulinn svartur Guðjón Birgir Rúnarsson á heiðurinn af lambalærinu góða. Rúnar segir ítalska lambalærið sívinsælt í brúðkaupsveislur. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Lambalæri á ítalskan máta, með íslensku kartöflusmælki og fersku grænmeti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.